Teach every child about food | Jamie Oliver

2,388,366 views ・ 2010-02-12

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Bryan Smith Reviewer: Margret Dora Ragnarsdottir
Því miður,
00:16
Sadly,
0
16200
1976
á næstu 18 mínútunum meðan að ég flyt þennan fyrirlestur,
00:18
in the next 18 minutes when I do our chat,
1
18200
3263
munu fjórir Bandaríkjamenn sem eru á lífi núna,
00:21
four Americans that are alive
2
21487
2689
deyja
00:24
will be dead through the food that they eat.
3
24200
3048
af völdum matarins sem þeir borða.
Ég heiti Jamie Oliver. Ég er 34 ára gamall.
00:29
My name's Jamie Oliver.
4
29891
1375
00:31
I'm 34 years old.
5
31290
1133
Ég er frá Essex í Englandi
00:33
I'm from Essex in England
6
33041
2135
Og undanfarin 7 ár
00:35
and for the last seven years
7
35200
2976
hef ég unnið án afláts
00:38
I've worked fairly tirelessly to save lives in my own way.
8
38200
5358
við að bjarga lífum á minn eigin hátt.
Ég er ekki læknir.
00:44
I'm not a doctor;
9
44384
1792
Ég er kokkur;
00:46
I'm a chef,
10
46200
1177
00:47
I don't have expensive equipment
11
47401
2522
ég hef engar dýrar græjur
00:49
or medicine.
12
49947
1070
eða lyf.
00:51
I use information, education.
13
51041
2245
Ég nota upplýsingar, fræðslu.
00:54
I profoundly believe that the power of food
14
54525
2977
Ég trúi í einlægni að máttur matar
00:57
has a primal place in our homes
15
57526
3175
eigi sér grundvallar stöðu á heimilum okkar
01:00
that binds us to the best bits of life.
16
60725
4451
og tengir okkur við sumar af bestu stundum lífs okkar.
Við erum í hræðilegri,
01:07
We have an awful, awful reality right now.
17
67120
5370
hræðilegri stöðu.
01:13
America, you're at the top of your game.
18
73779
2976
Bandaríkin, þið eruð í essinu ykkar.
Þetta er eitt af óheilbrigðustu löndunum í heiminum.
01:17
This is one of the most unhealthy countries in the world.
19
77200
2987
01:20
Can I please just see a raise of hands
20
80890
2646
Má ég fá að sjá ykkur rétta upp hönd
til að sjá hversu mörg ykkar eiga börn í þessu herbergi í dag?
01:23
for how many of you have children in this room today?
21
83560
2579
Gjörið svo vel að rétta upp hönd.
01:26
Put your hands up.
22
86163
1100
01:27
You can continue to put your hands up, aunties and uncles as well.
23
87588
3385
Frænkur, frændur, þið megið það líka...
Réttið upp hendur. Frænkur og frændur líka.
01:31
Most of you. OK.
24
91532
1977
Flest ykkar. Allt í lagi.
01:33
We, the adults of the last four generations,
25
93533
2977
Við, fullorðið fólk síðustu fjögurra kynslóða,
01:36
have blessed our children with the destiny
26
96534
2865
höfum skapað börnum okkar þau örlög
01:39
of a shorter lifespan than their own parents.
27
99423
4332
að hafa styttri lífaldur
en foreldrar þeirra.
Barnið þitt mun lifa tíu árum styttra
01:45
Your child will live a life ten years younger than you
28
105279
4897
en þú
út af matarumhverfinu sem að við höfum búið til í kringum þau.
01:50
because of the landscape of food that we've built around them.
29
110200
2976
Tveir þriðji hluti af þessu herbergi,
01:54
Two-thirds of this room,
30
114595
1485
í dag, í Bandríkjunum, eru tölfræðilega í yfirvigt eða að glíma við offitu
01:56
today, in America, are statistically overweight or obese.
31
116104
2976
Þið öll, þið eruð öll í góðum málum, en við munum ná ykkur að lokum, ekki hafa áhyggjur af því.
01:59
You lot, you're all right,
32
119434
1247
02:00
but we'll get you eventually, don't worry.
33
120705
2015
Þið öll, þið eruð öll í góðum málum, en við munum ná ykkur að lokum, ekki hafa áhyggjur af því.
02:02
(Laughter)
34
122744
1432
Ekki satt?
Tölfræði óheilbrigðis er skýr,
02:04
The statistics of bad health are clear,
35
124200
2976
kristalstær.
02:07
very clear.
36
127200
1191
Við eyðum lífi okkar upptekin af dauða, morðum, manndrápum,
02:09
We spend our lives being paranoid about death, murder, homicide,
37
129009
3624
hvað sem er. Það er á forsíðu á hverju blaði, CNN.
02:12
you name it; it's on the front page of every paper, CNN.
38
132657
3519
Lítið á manndráp hérna á botninum, í Guðanna bænum.
02:16
Look at homicide at the bottom, for God's sake.
39
136200
2493
Ekki satt?
02:19
Right?
40
139598
1031
Ekki satt?
02:20
(Laughter)
41
140653
1523
(lófatak)
02:22
(Applause)
42
142200
4976
Hvert einasta rauða súla
02:27
Every single one of those in the red is a diet-related disease.
43
147200
4316
eru sjúkdómar tengdir matarræði.
Hvaða læknir sem er, hvaða sérfræðingur sem er mun segja ykkur það.
02:31
Any doctor, any specialist will tell you that.
44
151540
2588
Staðreynd. Sjúkdómar tengdir matarræði er mesti skaðvaldurinn
02:34
Fact: diet-related disease is the biggest killer
45
154152
3287
í Bandaríkjunum í dag.
02:37
in the United States, right now, here today.
46
157463
3151
Þetta er alþjóðlegt vandamál.
02:43
This is a global problem.
47
163305
1457
Þetta eru hamfarir.
02:45
It's a catastrophe.
48
165770
1152
02:46
It's sweeping the world.
49
166946
1468
Og þær ríða yfir heiminn.
02:48
England is right behind you, as usual.
50
168438
2213
England er skammt undan, eins og venjulega.
England er skammt undan, eins og venjulega.
02:51
(Laughter)
51
171413
4207
Ég veit að þeir eru nálægt, en ekki svo nálægt.
02:55
I know they were close, but not that close.
52
175644
2023
Við þurfum byltingu.
02:58
We need a revolution.
53
178366
1348
02:59
Mexico, Australia, Germany,
54
179738
2279
Mexíkó, Ástralía, Þýskaland, Indland, Kína,
03:02
India, China,
55
182041
1228
glíma öll við gríðarlegan vanda vegna offitu og óheilbrigðis.
03:03
all have massive problems of obesity and bad health.
56
183293
3111
Hugsið ykkur reykingar.
03:07
Think about smoking.
57
187985
1191
Þær kosta miklu minna en offita.
03:10
It costs way less than obesity now.
58
190294
1882
Offita kostar ykkur Bandaríkjamenn
03:12
Obesity costs you Americans 10 percent of your health-care bills,
59
192937
4910
10 prósent af heilbrigðiskostnaði ykkar.
03:17
150 billion dollars a year.
60
197871
2721
150 milljarða dollara á ári.
Eftir 10 ár, mun það tvöfaldast.
03:22
In 10 years, it's set to double:
61
202274
1902
300 milljarðar dollarar á ári.
03:24
300 billion dollars a year.
62
204200
1493
03:25
Let's be honest, guys, you haven't got that cash.
63
205717
2376
Og í hreinskilni sagt, þið eigið ekki þennan pening.
03:28
(Laughter)
64
208117
3116
Og í hreinskilni sagt, þið eigið ekki þennan pening.
Ég kom hingað til þess að byrja matarbyltingu
03:32
I came here to start a food revolution that I so profoundly believe in.
65
212025
6391
sem ég trúi í einlægni á.
Við þurfum þess. Tíminn er kominn.
03:38
We need it. The time is now.
66
218440
2255
03:40
We're in a tipping-point moment.
67
220719
1727
Við stöndum á vatnaskilum.
03:42
I've been doing this for seven years.
68
222470
1785
Ég er búin að vera að í sjö ár.
03:44
I've been trying in America for seven years.
69
224279
2163
Ég er búin að vera að reyna í Bandaríkjunum í sjö ár.
03:46
Now is the time when it's ripe -- ripe for the picking.
70
226466
3884
Núna erum við tilbúin -- tilbúin til athafna.
Ég fór í auga stormsins.
03:50
I went to the eye of the storm.
71
230374
1802
Ég fór til Vestur Virginiu, óheilbrigðasta fylkis Bandaríkjanna.
03:52
I went to West Virginia, the most unhealthy state in America.
72
232200
2929
Eða það var í fyrra.
03:55
Or it was last year.
73
235153
1039
03:56
We've got a new one this year, but we'll work on that next season.
74
236216
3239
Við erum komin með nýtt fylki þetta árið, en við munum vinna á því í næstu seríu.
03:59
(Laughter)
75
239479
1883
Við erum komin með nýtt fylki þetta árið, en við munum vinna á því í næstu seríu.
Huntington, Vestur Virginiu.
04:01
Huntington, West Virginia. Beautiful town.
76
241386
2023
Fallegur bær.
04:03
I wanted to put heart and soul and people,
77
243433
3497
Ég vildi setja hugi og hjörtu og fólk,
04:06
your public,
78
246954
1755
fólkið ykkar,
04:08
around the statistics that we've become so used to.
79
248733
3491
inní tölfræðina sem að við erum orðin
svo vön.
04:12
I want to introduce you to some of the people that I care about:
80
252604
3000
Ég vil kynna ykkur fyrir sumu af fólkinu sem mér þykir vænt um.
04:15
your public, your children.
81
255628
1620
Fólkið ykkar. Börnin ykkar.
Ég vil sýna ykkur mynd af Brittany, vinkonu minni.
04:17
I want to show a picture of my friend Brittany.
82
257272
2549
04:19
She's 16 years old.
83
259845
1673
Hún er 16 ára.
Hún á 6 ár eftir ólifuð
04:22
She's got six years to live
84
262128
3490
út af matnum sem að hún hefur borðað.
04:25
because of the food that she's eaten.
85
265642
2534
Hún er af þriðju kynslóð Bandaríkjamanna
04:28
She's the third generation of Americans
86
268484
2104
04:30
that hasn't grown up within a food environment
87
270612
2191
sem hefur ekki alist upp í matarumhverfi
04:32
where they've been taught to cook at home or in school,
88
272827
2589
þar sem þeim hefur verið kennt að elda heima eða í skólanum,
eða mamma hennar, eða mamma mömmu hennar.
04:35
or her mom, or her mom's mom.
89
275440
2007
04:37
She has six years to live.
90
277471
2182
Hún á sex ár eftir.
04:40
She's eating her liver to death.
91
280787
2174
Hún er að borða lifrina sína í hel.
Stacy, Edwards fjölskyldan.
04:43
Stacy, the Edwards family.
92
283660
1436
04:45
This is a normal family, guys.
93
285613
1848
Þetta er venjuleg fjölskylda, gott fólk.
Stacy gerir sitt besta, en hún er af þriðju kynslóð líka;
04:48
Stacy does her best, but she's third-generation as well;
94
288200
2826
henni var aldrei kennt að elda heima eða í skólanum.
04:51
she was never taught to cook at home or at school.
95
291050
2349
Fjölskyldan þjáist af offitu.
04:53
The family's obese.
96
293423
1135
04:54
Justin here, 12 years old, he's 350 pounds.
97
294582
2721
Justin, hérna, 12 ára gamall.
Hann er 350 pund.
Hann er lagður í einelti, í Guðanna bænum.
04:57
He gets bullied, for God's sake.
98
297327
1668
Dóttirin þarna, Katie, hún er fjögurra ára.
04:59
The daughter there, Katie, she's four years old.
99
299019
2467
Hún er að berjast við offitu áður en hún svo mikið sem byrjar í grunnskóla.
05:01
She's obese before she even gets to primary school.
100
301510
2508
Marissa. Hún er í lagi. Hún er ein af ykkur.
05:04
Marissa, she's all right, she's one of your lot.
101
304534
2642
En vitið þið hvað? Faðir hennar, sem var offeitur,
05:07
But you know what?
102
307482
1023
05:08
Her father, who was obese, died in her arms,
103
308529
3358
dó í örmum hennar.
05:11
And then the second most important man in her life,
104
311911
2404
Og svo annar mikilvægasti maðurinn í lífinu hennar,
frændi hennar, dó út offitu.
05:14
her uncle, died of obesity,
105
314339
2524
05:16
and now her step-dad is obese.
106
316887
1905
Og núna er stjúpfaðir hennar offeitur.
05:19
You see, the thing is,
107
319977
1776
Sjáiði til, málið er að
05:21
obesity and diet-related disease
108
321777
2399
offita og sjúkdómar tengdir matarræði
skaða ekki bara fólkið sem að hafa þá;
05:24
doesn't just hurt the people that have it;
109
324200
2000
það eru allir vinirnir, fjölskyldan,
05:26
it's all of their friends, families, brothers, sisters.
110
326224
2625
bræðurnir, systurnar.
Séra Steve.
05:30
Pastor Steve:
111
330413
1763
Maður sem að fyllir manni innblæstri. Einn af mínum fyrstu bandamönnum í Huntington, Vestur Virginíu.
05:32
an inspirational man,
112
332200
1437
05:33
one of my early allies in Huntington, West Virginia.
113
333661
2514
Hann er á hnífsoddi vandans.
05:36
He's at the sharp knife-edge of this problem.
114
336531
3452
Hann þarf að jarða þetta fólk, skiljið þið?
05:40
He has to bury the people, OK?
115
340475
1984
Og hann er búin að fá upp í kok af þessu. Hann er búinn að fá uppí kok af því jarða vini sína,
05:42
And he's fed up with it.
116
342832
1180
05:44
He's fed up with burying his friends, his family, his community.
117
344036
3042
og fjölskylduna sína, samfélagið sitt.
Þegar að veturinn kemur, munu þrisvar sinnum fleiri deyja.
05:47
Come winter, three times as many people die.
118
347387
2948
05:50
He's sick of it.
119
350716
1055
Hann er búinn að fá nóg.
Þetta er fyrirbyggjanlegur sjúkdómur. Sóun á lífi.
05:52
This is preventable disease. Waste of life.
120
352200
2666
Meðal annars, þetta er það sem að þau eru jörðuð í.
05:55
By the way, this is what they get buried in.
121
355200
2079
Við höfum ekki tólin til þess að takast á við þetta.
05:58
We're not geared up to do this.
122
358525
1683
Getum ekki einu sinni komið þeim út um dyrnar, í alvöru.
06:01
Can't even get them out the door, and I'm being serious.
123
361303
2628
06:03
Can't even get them there. Forklift.
124
363955
1721
Getum ekki einu sinni komið þeim þangað. Gaffallyftari.
Allt í lagi, í mínum augum er þetta þríhyrningur, allt í lagi?
06:06
OK, I see it as a triangle, OK?
125
366732
2092
06:08
This is our landscape of food.
126
368848
1532
Þetta er matarumhverfi okkar.
06:10
I need you to understand it.
127
370404
1357
Það skiptir mig máli að þið skiljið þetta.
06:11
You've probably heard all this before.
128
371785
2064
Þið hafið ábyggilega heyrt þetta áður,
en förum yfir þetta aftur.
06:13
Over the last 30 years,
129
373873
1286
Yfir síðustu 30 árin,
06:15
what's happened that's ripped the heart out of this country?
130
375183
2833
hvað gerist sem að reif hjartað út úr þessu landi?
Verum frökk og heiðarleg.
06:18
Let's be frank and honest.
131
378040
1241
Nú já. Nútíma lifnaðarhættir.
06:20
Well, modern-day life.
132
380724
2200
06:22
Let's start with the Main Street.
133
382948
1625
Byrjum á Aðalstræti.
Skyndibitamatur hefur tekið yfir allt landið. Við vitum það.
06:25
Fast food has taken over the whole country; we know that.
134
385327
2684
Stóru vörumerkin eru orðin eitthver sterkustu öflin,
06:28
The big brands are some of the most important powers,
135
388035
2804
06:30
powerful powers, in this country.
136
390863
1840
ráðandi öfl í þessu landi.
Stórmarkaðir líka.
06:33
(Sighs)
137
393313
1001
06:34
Supermarkets as well.
138
394338
1299
Stór fyrirtæki. Stórfyrirtæki.
06:36
Big companies. Big companies.
139
396080
1976
Fyrir 30 árur, var mest af matnum
06:38
Thirty years ago, most of the food
140
398471
2960
framleiddur á staðnum og mestmegnis ferskur.
06:41
was largely local and largely fresh.
141
401455
2721
Núna er hann aðallega unninn og fullur af alls konar bætiefnum,
06:44
Now it's largely processed and full of all sorts of additives,
142
404200
3359
aukaefnum, og þið þekkið sögulok.
06:47
extra ingredients, and you know the rest of the story.
143
407583
2691
Skammtastærð er augljóslega stórkostlegt vandamál.
06:50
Portion size is obviously a massive, massive problem.
144
410298
2878
Vörumerkingar eru risastórt vandamál.
06:54
Labeling is a massive problem.
145
414877
1839
Vörumerkingar í þessu landi eru til háborinnar skammar.
06:57
The labeling in this country is a disgrace.
146
417533
2167
Þeir vilja vera sjálf ... Þeir vilja hafa eftirlit með sjálfum sér.
07:00
The industry wants to self-police themselves.
147
420690
4455
Iðnaðurinn vill vakta sjálfan sig.
Hvað meinarðu, í þessu umhvefi? Þeir verðskulda það ekki.
07:06
What, in this kind of climate? They don't deserve it.
148
426200
2555
07:08
How can you say something is low-fat when it's full of so much sugar?
149
428779
3266
Hvernig getur þú sagt að eitthvað sé fitulítið þegar að það inniheldur svona mikinn sykur?
Heimilið.
07:13
Home.
150
433271
1020
Stærsta vandamálið með heimilin
07:16
The biggest problem with the home
151
436473
1575
er að þau voru einu sinni hjartað
07:18
is that used to be the heart of passing on food culture,
152
438072
5104
fyrir að deila mat og matarmenningu,
undirstaða samfélagsins.
07:23
what made our society.
153
443200
2424
07:25
That is not happening anymore.
154
445648
1433
Það gerist ekki lengur.
Og eins og þið vitið, þegar við förum í vinnuna og lífið breytist,
07:27
And you know, as we go to work and as life changes,
155
447105
2881
og eins og lífið hefur alltaf þróast,
07:30
and as life always evolves,
156
450010
1977
þurfum við að horfa á þetta heildrænt--
07:32
we kind of have to look at it holistically --
157
452011
2113
líta um öxl um stundarsakir, og endurmeta stöðuna.
07:34
step back for a moment, and re-address the balance.
158
454148
2388
Það er ekki að gerast. Hefur ekki gerst síðustu 30 ár.
07:36
It hasn't happened for 30 years, OK?
159
456560
2063
Ég vill sýna ykkur ástand
07:39
I want to show you a situation
160
459604
3358
sem er mjög algengt
07:42
that is very normal right now; the Edwards family.
161
462986
3241
ákkúrat núna. Edwards fjölskyldan.
07:46
(Video) Jamie Oliver: Let's have a talk.
162
466842
1976
(Myndbrot) Jamie Oliver: Spjöllum aðeins saman.
Þetta er það sem fer í gegnum líkama fjölskyldunnar
07:49
This stuff goes through you and your family's body every week.
163
469672
4033
í hverri viku.
07:53
And I need you to know
164
473729
1909
Og þú þarft að skilja að þetta á eftir að drepa börnin þín fyrir aldur fram.
07:55
that this is going to kill your children early.
165
475662
3570
07:59
How are you feeling?
166
479810
1390
Hvernig líður þér?
08:01
Stacy: Just feeling really sad and depressed right now.
167
481899
3277
Stacy: Bara er mjög sorgmædd og þunglynd í augnablikinu.
En, veistu, ég vil að börnin mín nái árangri í lífinu
08:05
But, you know, I want my kids to succeed in life
168
485890
3113
og þetta mun ekki hjálpa þeim við það.
08:09
and this isn't going to get them there.
169
489027
2149
En ég er að drepa þau.
08:12
But I'm killing them.
170
492009
1496
JO: Já, það ertu að gera. Þú ert að gera það.
08:14
JO: Yes you are. You are.
171
494915
2976
En við getum stoppað það.
08:17
But we can stop that.
172
497915
1212
Venjulegt. Tökum fyrir skólana,
08:23
Normal.
173
503017
1074
08:25
Let's get on schools,
174
505266
1834
sem ég er sérfræðingur í.
08:27
something that I'm fairly much a specialist in.
175
507124
3052
Allt í lagi. Skóli.
08:30
OK, school.
176
510200
1537
Hvað er skóli? Hver fann upp á því? Hver er tilgangurinn með skóla?
08:32
What is school? Who invented it? What's the purpose of school?
177
512200
2976
Skóli var alltaf ætlaður til þess að gefa okkur tólin
08:35
School was always invented to arm us with the tools
178
515200
2832
til þess að gera okkur skapandi, geta stórfenglega hluti
08:38
to make us creative, do wonderful things,
179
518056
2819
08:40
make us earn a living, etc., etc.
180
520899
2457
geta séð fyrir okkur, o.s.frv, o.s.frv, o.s.frv.
08:43
You know, it's been kind of in this sort of tight box for a long, long time, OK?
181
523380
4158
Þið vitið, þetta hefur verið einskonar lokað hugtak í mjög langan tíma.
Allt í lagi?
En við höfum ekki í rauninni þróað það
08:48
But we haven't really evolved it
182
528200
1976
til þess að takast á við heilsufaraldurinn í Bandaríkjunum, allt í lagi?
08:50
to deal with the health catastrophes of America, OK?
183
530200
3330
Skólamatur er eitthvað
08:53
School food is something
184
533554
3087
sem flestir krakkar -- 31 milljón á dag, reyndar --
08:56
that most kids -- 31 million a day, actually --
185
536665
2658
fá tvisvar sinnum á dag, oftast nær,
08:59
have twice a day, more than often, breakfast and lunch,
186
539347
4661
morgunmat og hádegismat, 180 daga á ári.
09:04
180 days of the year.
187
544032
1729
Svo við gætum sagt að skólamatur sé frekar mikilvægur, í rauninni,
09:05
So you could say that school food is quite important, really,
188
545785
3175
ef að við horfum á stöðuna.
09:08
judging the circumstances.
189
548984
1586
09:10
(Laughter)
190
550594
4016
ef að við horfum á stöðuna.
09:15
Before I crack into my rant,
191
555659
2517
Áður en ég byrja á reiðiræðu minni,
sem að ég er sannfærður að þið eruð öll að bíða eftir ...
09:18
which I'm sure you're waiting for --
192
558200
2026
09:20
(Laughter)
193
560250
3047
sem að ég er sannfærður að þið eruð öll að bíða eftir ...
Ég verð að segja eitt, og þetta er svo mikilvægt
09:23
I need to say one thing, and it's so important
194
563321
2366
09:25
in, hopefully, the magic that happens and unfolds
195
565711
2707
í því sem að ég vona að geti bylt og umbreytt
09:28
in the next three months.
196
568442
1213
á næstu þremur mánuðum.
Matráðskonurnar, skóla kokkar Bandaríkjanna ...
09:30
The lunch ladies, the lunch cooks of America --
197
570200
3289
ég býð mig fram sem sendiherra þeirra.
09:33
I offer myself as their ambassador.
198
573513
3375
09:36
I'm not slagging them off.
199
576912
1486
Ég er ekki að skammast yfir þeim.
09:38
They're doing the best they can do.
200
578422
2000
Þau eru að gera það besta sem að þau geta gert.
Þau eru að gera sitt besta.
09:43
They're doing their best.
201
583088
1412
En þau eru að gera það sem þeim er sagt að gera,
09:45
But they're doing what they're told,
202
585200
1832
og það sem þeim er sagt að gera er rangt.
09:47
and what they're being told to do is wrong.
203
587056
2261
09:49
The system is highly run by accountants;
204
589636
3237
Þetta kerfi er að mestu stjórnað af bókhöldurum.
09:52
there's not enough, or any, food-knowledgeable people in the business.
205
592897
4077
Það er ekki nóg af, ef nokkur,
einstaklingur með þekkingu á mat í geiranum.
09:56
There's a problem:
206
596998
1031
Þetta er vandamál.
09:58
If you're not a food expert, and you've got tight budgets
207
598053
3123
Ef þú ert ekki sérfræðingur í mat, og þú ert með litla peninga,
og þeir eru að minnka, þá getur þú ekki verið skapandi,
10:01
and it's getting tighter, then you can't be creative,
208
601200
2710
þú getur ekki unnið þig út úr hlutunum.
10:03
you can't duck and dive and write different things around things.
209
603934
3139
Ef þú er bókhaldari, og baunateljari,
10:07
If you're an accountant, and a box-ticker,
210
607097
2007
þá er það eina sem að þú getur gert í þessum kringumstæðum
10:09
the only thing you can do in these circumstances
211
609128
2246
er að kaupa ódýrari drasl.
10:11
is buy cheaper shit.
212
611398
1028
10:12
Now, the reality is,
213
612450
1330
Svo, staðreyndin er,
10:13
the food that your kids get every day is fast food,
214
613804
3611
að maturinn sem að börnin ykkar fá á hverjum degi er skyndibitamatur
hann er mjög unninn,
10:17
it's highly processed,
215
617439
1309
10:18
there's not enough fresh food in there at all.
216
618772
2240
það er ekki nógu mikið af ferskum mat.
Þið vitið, magið af aukaefnum, E númerum, efnum sem að þið myndu ekki trúa ...
10:21
You know, the amount of additives, E numbers,
217
621036
2181
10:23
ingredients you wouldn't believe --
218
623241
1706
10:24
there's not enough veggies at all.
219
624971
1711
Þarna eru ekki nógu mikið af grænmeti. Franskar eru taldar sem grænmeti.
10:26
French fries are considered a vegetable.
220
626706
1924
Pízza í morgunmat. Þau fá ekki einu sinni hnífapör.
10:28
Pizza for breakfast. They don't even get crockery.
221
628654
2522
Hnífar og gafflar? Nei, þau eru of hættuleg.
10:31
Knives and forks? No, they're too dangerous.
222
631200
2332
Þau hafa skæri í kennslustofnum
10:34
They have scissors in the classroom,
223
634357
1740
en hnífar og gafflar, onei.
10:36
but knives and forks? No.
224
636121
1381
10:37
And the way I look at it is:
225
637526
1396
Og ef þú ert ekki með hnífa og gafla í skólanum þínum,
10:38
If you don't have knives and forks in your school,
226
638946
2389
þá ertu einfaldlega að styrkja,
10:41
you're purely endorsing,
227
641359
1539
10:42
from a state level, fast food, because it's handheld.
228
642922
3072
frá yfirvöldum, skyndibitamat. Af því að það er haldið á honum.
Og já, meðal annars, þetta er skyndibita matur. Það eru "Sloppy Joes"
10:46
And yes, by the way, it is fast food:
229
646018
1785
10:47
It's sloppy Joes, it's burgers,
230
647827
1590
það eru hamborgarar, það eru pulsur,
10:49
it's wieners, it's pizzas, it's all of that stuff.
231
649441
2776
það eru pízzur, það er allt þetta drasl.
10:53
(Sighs)
232
653465
1439
10:55
Ten percent of what we spend on health care, as I said earlier,
233
655652
2977
10 prósent af því sem að er eytt í heilbrigðiskerfið, eins og ég sagði fyrr,
10:58
is on obesity, and it's going to double.
234
658653
2435
er í offitu. Og það á eftir að tvöfaldast.
Við erum ekki að kenna börnunum okkar.
11:02
We're not teaching our kids.
235
662350
1430
11:03
There's no statutory right to teach kids about food,
236
663804
2705
Það eru engin lög um að kenna börnum um mat,
í grunnskóla eða unglingadeild. Skiljiði.
11:06
elementary or secondary school, OK?
237
666533
1793
Við kennum ekki börnum um mat? Ekki satt?
11:08
We don't teach kids about food, right?
238
668350
2318
Og þetta er lítið myndbrot frá grunnskóla,
11:10
And this is a little clip from an elementary school,
239
670692
2429
sem er mjög algengt í Bretlandi.
11:13
which is very common in England.
240
673145
1579
Myndband: Hver veit hvað þetta er?
11:17
(Video) Who knows what this is?
241
677200
1529
11:18
Child: Potatoes.
242
678753
1071
Barn: Kartöflur. Jamie Oliver: Kartafla? Svo, þið haldið að þetta séu kartöflur?
11:19
Jamie Oliver: Potato? So, you think these are potatoes?
243
679848
2588
Vitið þið hvað þetta er?
11:22
Do you know what that is?
244
682460
1221
11:23
Do you know what that is?
245
683994
1204
Vitið þið hvað þetta er? Barn: Spergilkál?
11:25
Child: Broccoli?
246
685222
1015
JO: Hvað um þetta? Gamli góði vinur okkar.
11:26
JO: What about this? Our good old friend.
247
686261
2456
Veistu hvað þetta er vinan? Barn: Sellerý.
11:28
Child: Celery.
248
688741
1160
11:29
JO: No. What do you think this is?
249
689925
1944
JO: Nei. Hvað heldur þú að þetta er? Barn: Laukur. JO: Laukur? Nei.
11:31
Child: Onion. JO: Onion? No.
250
691893
1484
Jamie Olvier: Þið fáið samstundis nokkuð góða tilfinningu
11:33
JO: Immediately you get a really clear sense
251
693401
2406
11:35
of "Do the kids know anything about where food comes from?"
252
695831
3220
fyrir því hvað börnin vita yfir höfuð þegar kemur að hvaðan matur kemur.
Myndband: JO: Hver veit hvað þetta er? Barn: Um, pera.
11:39
Who knows what that is? Child: Uh, pear?
253
699075
1977
JO: Hvað haldið þið að þetta er? Barn: Ég veit það ekki.
11:41
JO: What do you think this is? Child: I don't know.
254
701076
2428
JO: Ef að barnið veit ekki hvað þetta er,
11:43
JO: If the kids don't know what stuff is,
255
703528
1984
þá myndu þau aldrei borðað það.
11:45
then they will never eat it.
256
705536
1399
þá myndu þau aldrei borðað það.
11:49
(Laughter)
257
709123
1257
JO: Venjulegt. England og Bandaríkin,
11:50
JO: Normal. England and America,
258
710404
2772
England og Bandaríkin.
11:53
England and America.
259
713200
1538
11:54
Guess what fixed that.
260
714762
2143
Getið hvað lagaði þetta.Getið hvað lagaði þetta.
Tveir eins klukkutíma fundir.
11:57
Two one-hour sessions.
261
717367
1473
VIð verðum að byrja að kenna börnunum okkar
12:00
We've got to start teaching our kids about food in schools, period.
262
720411
3389
um mat í skólanum, punktur.
12:04
(Applause)
263
724636
5540
um mat í skólanum, punktur.
Mig langar að segja ykkur dálítið,
12:10
I want to tell you about something
264
730200
4021
mig langar að segja ykkur frá einhverju sem að eiginlega
12:14
that kind of epitomizes the trouble that we're in, guys, OK?
265
734245
4338
kristallar vandann sem að við erum í. Allt í lagi?
Mig langar að segja ykkur frá einhverju eins sjálfsögðu og mjólk.
12:18
I want to talk about something so basic as milk.
266
738607
2571
12:21
Every kid has the right to milk at school.
267
741842
2001
Allir krakkar eiga rétt á að fá mjólk í skólanum.
12:23
Your kids will be having milk at school, breakfast and lunch, right?
268
743867
3596
Börnin ykkar munu fá mjólk í skólanum, í morgunmat og hádegismat. Ekki satt?
Þau munu fá tvær fernur. Allt í lagi?
12:27
They'll be having two bottles, OK?
269
747487
1798
Og flestir krakkar fá það.
12:29
And most kids do.
270
749309
1493
12:30
But milk ain't good enough anymore.
271
750826
2785
En mjólk er ekki nógu góð lengur.
12:33
Don't get me wrong, I support milk --
272
753635
2541
Af því að einhver í mjólkurráði, já -- og ekki misskilja mig,
ég styð mjólk, en einhver í mjólkurráði,
12:36
but someone at the milk board
273
756200
2116
borgaði ábyggilega dágóðan skilding fyrir einhvern gaur
12:38
probably paid a lot of money for some geezer to work out
274
758340
2670
til þess að reikna það út af ef að þú hellir heilmikið af bragðefni og matarlit
12:41
that if you put loads of flavorings,
275
761034
1741
og sykur í mjólkina, ekki satt
12:42
colorings and sugar in milk,
276
762799
1423
munu fleiri börn vilja drekka hana. Einmitt.
12:44
more kids will drink it.
277
764246
1418
12:46
Yeah.
278
766905
1000
munu fleiri börn vilja drekka hana. Einmitt.
Og auglóslega mun það núna verða vinsælt.
12:48
Obviously now that's going to catch on
279
768421
1953
Þá munu eplaráð finna það út
12:50
the apple board is going to work out
280
770398
1786
að ef að þeir búa til sykurhúðuð epli þá munu fleiri epli verða borðuð líka.
12:52
that if they make toffee apples they'll eat more as well.
281
772208
2777
Skiljið þið hvað ég á við?
12:55
Do you know what I mean?
282
775009
1413
Fyrir mig, þá er engin ástæða til þess að bæta bragði við mjólkina.
12:56
For me, there isn't any need to flavor the milk.
283
776446
3047
Allt í lagi? Það er sykur í öllu.
12:59
Okay? There's sugar in everything.
284
779517
2023
Ég þekki hvern krók og kima af þessum innihaldsefnum.
13:01
I know the ins and outs of those ingredients.
285
781564
2149
Það er í öllu. Jafnvel mjólkin hefur ekki sloppið
13:03
It's in everything.
286
783737
1026
13:04
Even the milk hasn't escaped the kind of modern-day problems.
287
784787
3578
við þetta nútímavandamál.
Hér er mjólkin okkar. Hér er fernan okkar.
13:08
There's our milk. There's our carton.
288
788389
1787
Sem að inniheldur næstum því jafn mikið af sykri
13:10
In that is nearly as much sugar as one of your favorite cans of fizzy pop,
289
790200
4249
eins og ein dós af uppáhalds gosdrykkum ykkar.
Og þau eru að fá tvær á dag.
13:14
and they are having two a day.
290
794473
1436
13:15
So, let me just show you.
291
795933
1555
Svo, leyfið mér bara að sýna ykkur.
13:17
We've got one kid, here --
292
797512
3082
Við höfum einn krakka, hérna,
sem að fær, þið vitið, átta matskeiðar af sykri á dag.
13:22
having, you know, eight tablespoons of sugar a day.
293
802287
3812
13:26
You know, there's your week.
294
806819
2126
Þið vitið, þetta er vikan ykkar.
13:29
There's your month.
295
809700
1856
Þarna er mánuðurinn ykkar.
13:32
And I've taken the liberty of putting in
296
812778
2195
Og ég hef leyft mér að hella hérna
13:34
just the five years of elementary school sugar,
297
814997
3000
bara þessi fimm ár af grunnskólasykri,
bara úr mjólk.
13:41
just from milk.
298
821653
1198
Svo, ég veit ekki með ykkur,
13:46
Now, I don't know about you guys,
299
826200
1820
en miðað við þetta, sjáiði,
13:48
but judging the circumstances, right,
300
828044
2817
13:50
any judge in the whole world,
301
830885
2291
myndi hver einasti dómari í öllum heiminum,
horfa á tölfræðina og sönnunargögnin,
13:53
would look at the statistics and the evidence,
302
833200
2464
13:55
and they would find any government of old guilty of child abuse.
303
835688
3285
og þeir myndu dæma hverja ríkisstjórn
seka fyrir slæma meðferð á börnum. Það er mín trú.
13:59
That's my belief.
304
839528
1104
seka fyrir slæma meðferð á börnum. Það er mín trú.
14:00
(Applause)
305
840656
3000
14:07
(Applause ends)
306
847547
1629
Jæja, ef ég kæmi hingað upp á svið, og ég vildi að ég gæti það,
14:09
Now, if I came up here, and I wish I could come up here today
307
849200
3292
og hefði lækninguna við alnæmi eða krabbameini,
14:12
and hang a cure for AIDS or cancer,
308
852516
2661
þá mynduð þið berjast og slást til þess að komast að mér.
14:15
you'd be fighting and scrambling to get to me.
309
855201
2450
14:18
This, all this bad news, is preventable.
310
858684
2976
Þetta, allar þessar slæmu fréttir, er hægt að afstýra.
Það eru góðu fréttirnar.
14:22
That's the good news.
311
862200
1511
14:23
It's very, very preventable.
312
863735
1976
Þetta má auðveldlega fyrirbyggja
Svo, hugsum núna aðeins, við eigum vanda á höndum,
14:26
So, let's just think about, we got a problem here,
313
866480
2696
við þurfum að endurræsa.
14:29
we need to reboot.
314
869200
1118
Allt í lagi, í mínum heimi hvað þarf að gera?
14:31
Okay so, in my world, what do we need to do?
315
871533
2643
Hérna er málið, sjáið.
14:34
Here is the thing, right,
316
874200
1715
14:35
it cannot just come from one source.
317
875939
2237
Það er ekki hægt að nálgast þetta bara frá einni átt.
Til þess að endurræsa og til þess að ná raunverulegum áþreifanlegum breytingum,
14:38
To reboot and make real tangible change,
318
878200
3407
raunverulegum breytingum, svo að ég gæti litið ykkur í augun
14:41
real change, so that I could look you in the white of the eyes
319
881631
2944
og sagt, "innan 10 ára,
14:44
and say, "In 10 years' time,
320
884599
1577
mun framtíð barnana ykkar,
14:46
the history of your children's lives,
321
886200
1976
hamingja -- og við skulum ekki gleyma, þú verður klárari líka ef að þú borðar rétt,
14:48
happiness -- and let's not forget, you're clever if you eat well,
322
888200
3048
þið vitið að þið lifið lengur,
14:51
you know you're going to live longer --
323
891272
1858
og allt það, þetta mun líta öðruvísu út. Allt í lagi?"
14:53
all of that stuff, it will look different. OK?"
324
893154
2933
Þannig að, stórmarkaðirnir.
14:56
So, supermarkets.
325
896806
1706
Hvar annarstaðar verslið þið svona trúfastlega?
14:58
Where else do you shop so religiously?
326
898536
1920
Viku eftir viku.
15:00
Week in, week out.
327
900480
1188
15:01
How much money do you spend, in your life, in a supermarket?
328
901692
3079
Hversu miklum peningum eyðið þið, yfir líftíma ykkar, í stórmörkuðum?
15:04
Love them.
329
904795
1008
Elska þá. Þeir selja okkur bara það sem að við viljum. Allt í lagi.
15:05
They just sell us what we want. All right.
330
905827
2056
15:07
They owe us to put a food ambassador in every major supermarket.
331
907907
4459
Þeir skulda okkur, að setja matarsendiherra
inn í hvern leiðandi stórmarkað
15:12
They need to help us shop.
332
912882
1580
Þeir þurfa að hjálpa okkur að versla. Þeir þurfa að sýna okkur hvernig á að elda,
15:14
They need to show us how to cook quick, tasty, seasonal meals
333
914486
3690
fljótlegar, bragðgóðar, árstíðabundnar máltíðir
fyrir fólk sem er upptekið.
15:18
for people that are busy.
334
918200
1865
Þetta er ekki dýrt.
15:20
This is not expensive.
335
920089
1969
Þetta er gert í sumum. Og þetta þarf að ganga yfir línuna
15:22
It is done in some, and it needs to be done across the board
336
922082
2881
í Bandaríkjunum bráðum, og fljótlega.
15:24
in America soon, and quick.
337
924987
1705
Stóru vörumerkin, þið vitið, stóru vörumerkin í mat,
15:27
The big brands, you know, the food brands,
338
927064
2977
þurfa að setja fæðufræðslu
15:30
need to put food education at the heart of their businesses.
339
930065
3725
sem grunn að þeirra viðskiptum.
15:33
I know, easier said than done.
340
933814
1880
Ég veit, auðveldara að fullyrða það en framkvæma.
15:35
It's the future. It's the only way.
341
935718
2211
Það er framtíðin. Það er eina leiðin.
15:37
Fast food.
342
937953
1621
Skyndibitar. Með skyndibitaiðnaðinn
15:39
With the fast-food industry
343
939598
2760
þið vitið, þetta er mjög hörð samkeppni.
15:42
you know, it's very competitive.
344
942382
1794
Ég hef átt í alls konar leynilegu makki og samskiptum
15:44
I've had loads of secret papers and dealings
345
944200
2095
við skyndibitastaði.
15:46
with fast food restaurants.
346
946319
1718
Ég veit hvernig þeir gera þetta.
15:48
I know how they do it.
347
948061
1817
15:49
I mean, basically they've weaned us on
348
949902
2273
Ég meina einfaldlega þá hafa þeir vanið okkur
á sykur, salt og fitu, og x, y, og z.
15:52
to these hits of sugar, salt and fat, and x, y, and z,
349
952199
2779
Og allir elska þá. Ekki satt?
15:55
and everyone loves them, right?
350
955002
1977
Þannig að þetta fólk verður líka partur af lausninni.
15:57
So, these guys are going to be part of the solution.
351
957003
3196
En við þurfum að fá ríkisstjórnina til þess að vinna
16:00
But we need to get the government to work
352
960223
1953
með öllum þessum skyndibita dreifingaraðilum og veitingaiðnaðinum.
16:02
with all of the fast food purveyors and the restaurant industry,
353
962200
3048
Og yfir fimm, sex, sjö ára tímabil
16:05
and over a five, six, seven year period
354
965272
2049
venja okkur af þessum ofurmagni
16:07
wean of us off the extreme amounts
355
967345
2319
16:09
of fat, sugar and all the other non-food ingredients.
356
969688
3488
af fitu, sykri, fitu og öllum hinum innihaldsefnunum.
Jæja, snúum okkur aftur að stóru vörumerkjunum, innihaldsmerkingar,
16:13
Now, also, back to the sort of big brands:
357
973200
2282
16:15
labeling, I said earlier, is an absolute farce
358
975506
3182
eins og ég sagði fyrr, eru algjör brandari,
16:18
and has got to be sorted.
359
978712
1411
og verður að leysa.
Allt í lagi, skóli.
16:21
OK, school.
360
981503
1325
16:23
Obviously, in schools, we owe it to them
361
983730
2446
Augljóslega þá skuldum við þeim
að ganga úr skugga um að þessa 180 daga á ári,
16:26
to make sure those 180 days of the year,
362
986200
1976
frá dýrmætum fjögurra ára aldri,
16:28
from that little precious age of four,
363
988200
1976
til 18, 20, 24, hvað sem er,
16:30
until 18, 20, 24, whatever,
364
990200
1976
þau þurfa að fá eldaðan
16:32
they need to be cooked proper, fresh food
365
992200
4851
almennilegan ferskan mat
framleiddan í grenndinni. Allt í lagi?
16:37
from local growers on site, OK?
366
997075
2101
Það þarf að vera nýr staðall fyrir ferskleika almennilegs matar
16:39
There needs to be a new standard of fresh, proper food
367
999200
2526
fyrir börnin ykkar? Er það ekki?
16:41
for your children, yeah?
368
1001750
1426
fyrir börnin ykkar? Er það ekki?
16:43
(Applause)
369
1003200
4429
16:47
Under the circumstances, it's profoundly important
370
1007653
3436
Undir þessum kingumstæðum, er það einstaklega mikilvægt
að hvert einasta bandaríska barn fer úr skóla
16:51
that every single American child leaves school
371
1011113
2569
16:53
knowing how to cook 10 recipes
372
1013706
1977
með þá kunnáttu að kunna að elda 10 uppskriftir
16:55
that will save their life.
373
1015707
1349
sem að munu bjarga lífi þeirra.
Lífsleikni
16:58
Life skills.
374
1018200
1079
16:59
(Applause)
375
1019303
2197
Lífsleikni
Þetta þýðir að þau geta verið nemendur, ungir foreldrar,
17:01
That means that they can be students, young parents,
376
1021524
3038
og geta haft tilfinningu fyrir
17:04
and be able to sort of duck and dive around the basics of cooking,
377
1024586
4239
hvernig er að elda.
17:08
no matter what recession hits them next time.
378
1028849
2103
alveg sama hvaða kreppa leggst á þau næst. Ef að þú kannt að elda
17:10
If you can cook, recession money doesn't matter.
379
1030976
2382
þá mun samdráttur peninga ekki skipta máli.
Ef að þú kannt að elda, skiptir tími ekki máli.
17:13
If you can cook, time doesn't matter.
380
1033382
2471
Vinnustaðurinn. Við höfum í rauninni ekki talað um það.
17:17
The workplace, we haven't really talked about it.
381
1037395
2445
17:19
You know, it's now time for corporate responsibility
382
1039864
3562
Þið vitið, það er núna tími til að fyrirtæki sýni samfélagslega ábyrgð
til þess að líta virkilega á hvað þeir eru að gefa að borða
17:23
to really look at what they feed or make available to their staff.
383
1043450
4024
eða hafa á boðstólum fyrir starfsfólkið sitt.
Starfsfólkið þeirra eru mæður og feður bandarískra barna.
17:27
The staff are the moms and dads of America's children.
384
1047498
3310
17:30
Marissa, her father died in her hand,
385
1050832
2159
Marissa, faðir hennar dó í örmum hennar,
Ég held að hún myndi vera frekar ánægð
17:33
I think she'd be quite happy
386
1053015
1977
ef fyrirtæki Bandaríkjanna færu að gefa starfsfólkinu sínu almennilega að borða.
17:35
if corporate America could start feeding their staff properly.
387
1055016
3160
Það er alveg áreiðanlegt að þau ættu ekki að vera skilin útundan.
17:38
Definitely they shouldn't be left out.
388
1058200
1976
Förum aftur til heimilisins.
17:40
Let's go back to the home.
389
1060200
1566
17:41
Now, look, if we do all this stuff, and we can,
390
1061790
2240
Sjáiði til, ef að við gerum allt þetta, og við getum það,
það er svo innilega hægt að ná þessu. Þið getið sýnt aðgát og líka stundað viðskipti.
17:44
it's so achievable.
391
1064054
1073
17:45
You can care and be commercial.
392
1065151
1742
17:46
Absolutely.
393
1066917
1023
Algjörlega.
17:47
But the home needs to start passing on cooking again, for sure.
394
1067964
4995
En heimilin verða að byrja að deila áfram
matargerð á ný, það er klárt
17:52
For sure, pass it on as a philosophy.
395
1072983
1976
Það er klárt, deilið því sem lífsspeki.
Og fyrir mér er það frekar rómantískt.
17:55
And for me, it's quite romantic,
396
1075473
1644
En það er um að ein manneskja kennir þremur manneskjum
17:57
but it's about if one person teaches three people
397
1077141
2393
hvernig á að elda eitthvað,
17:59
how to cook something,
398
1079558
1618
og svo geta þeir þrír kennt þremur vinum sínum,
18:01
and they teach three of their mates,
399
1081200
1740
18:02
that only has to repeat itself 25 times,
400
1082964
2324
þá þarf það bara að endurtaka sig 25 sinnum,
og það er væri allur fólksfjöldinn í Bandaríkjunum.
18:05
and that's the whole population of America.
401
1085312
2255
18:07
Romantic, yes, but most importantly,
402
1087591
4300
Rómantískt, já, en,
það sem að skiptir mestu máli,
18:11
it's about trying to get people to realize
403
1091915
2691
er að reyna að fá fólk til þess að gera sér grein fyrir
18:14
that every one of your individual efforts makes a difference.
404
1094630
2984
að hvert einasta af því sem að þið gerið sem einstaklingar
skiptir sköpum.
18:17
We've got to put back what's been lost.
405
1097638
2200
Við þurfum að laga það sem að hefur farið úrskeiðis.
Eldhús Huntington. Huntington, þar sem að ég bjó til þennan þátt,
18:20
Huntington's Kitchen.
406
1100332
1222
18:22
Huntington, where I made this program,
407
1102195
2271
18:24
we've got this prime-time program
408
1104490
1587
þið vitið, við höfum þennan þátt á besta tíma sem mun vonandi
gefa fólki innblástur til þess að virkilega taka þátt í þessum breytingum.
18:26
that hopefully will inspire people to really get on this change.
409
1106101
3188
Ég virkilega trúi því að breytingar munu gerast.
18:29
I truly believe that change will happen.
410
1109313
2031
Eldhús Huntington. Ég vann með samfélaginu.
18:31
Huntington's Kitchen. I work with a community.
411
1111368
2167
Ég vann í skólunum. Ég fann sjálfbæra fjármögnun úr sveitarfélaginu
18:33
I worked in the schools.
412
1113559
1481
18:35
I found local sustainable funding
413
1115064
2265
til þess að hver einasti skóli á svæðinu,
18:37
to get every single school in the area from the junk, onto the fresh food:
414
1117353
4286
frá ruslinu, yfir í ferskan mat.
18:41
six-and-a-half grand per school.
415
1121663
1869
Sex og hálft þúsund á hvern skóla.
Sex og hálft þúsund á hvern skóla.
18:44
(Applause)
416
1124200
1206
Það er allt og sumt. Sex og hálft þúsund á hvern skóla.
18:45
That's all it takes, six-and-a-half grand per school.
417
1125430
2496
18:47
The Kitchen is 25 grand a month. Okay?
418
1127950
2403
Eldhúsið fyrir 25 þúsund á mánuði. Allt í lagi?
Þetta getur gert 5.000 manns á ári,
18:50
This can do 5,000 people a year,
419
1130377
2875
sem er 10 prósent af íbúunum.
18:53
which is 10 percent of their population,
420
1133276
2118
Og þetta er maður á mann.
18:55
and it's people on people.
421
1135418
1381
18:56
You know, it's local cooks teaching local people.
422
1136823
2301
Þið vitið, þetta er fólk út samfélaginu þeirra að kenna fólkinu þaðan.
Þetta eru ókeypis matreiðslukennsla, gott fólk, ókeypis matreiðslutímar í Aðalstræti.
18:59
It's free cooking lessons, guys, in the Main Street.
423
1139148
3586
Þetta er raunverulegur, áþreifanlegur munur, raunverulegur, áþreifanlegur munur.
19:03
This is real, tangible change, real, tangible change.
424
1143540
3347
19:07
Around America, if we just look back now,
425
1147684
3022
Um öll Bandaríkin, ef við horfum til baka núna,
19:10
there is plenty of wonderful things going on.
426
1150730
2403
það eru nóg af frábærum hlutum sem eru að gerast núna.
19:13
There is plenty of beautiful things going on.
427
1153834
2109
Það er fullt af fallegum hlutum að gerast. Það eru englar
19:15
There are angels around America doing great things
428
1155967
3209
út um öll Bandaríkin að gera frábæra hluti
í skólum, verkefni um ræktun beint frá býli til skóla,
19:19
in schools -- farm-to-school set-ups,
429
1159200
2897
setja upp garða til að rækta, fræðsla.
19:22
garden set-ups, education --
430
1162121
2611
19:24
there are amazing people doing this already.
431
1164756
2097
Það er stórfenglegt fólk að vinna að þessu nú þegar.
19:26
The problem is they all want to roll out
432
1166877
1929
Vandamálið er þeir vilja halda áfram með það sem að þau eru að gera
19:28
what they're doing to the next school,
433
1168830
2135
yfir í næsta skóla, og þar næsta.
19:30
but there's no cash.
434
1170989
1348
En það er ekki nógu mikill peningur.
Við þurfum að finna sérfræðingana og englana fljótlega,
19:33
We need to recognize the experts and the angels quickly,
435
1173257
3700
19:36
identify them, and allow them to easily find the resource
436
1176981
3195
finna þá, og auðvelda þeim að komast í úrræði
til þess að fjölfalda það sem að þau eru nú þegar að gera,
19:40
to keep rolling out what they're already doing,
437
1180200
2240
og eru að gera það vel.
19:42
and doing well.
438
1182464
1000
Fyrirtækin í Bandaríkjunum þurfa að styðja
19:44
Businesses of America need to support
439
1184048
2272
Frú Obama til þess að gera hlutina sem að hana langar til að gera.
19:46
Mrs. Obama to do the things that she wants to do.
440
1186344
2832
Frú Obama til þess að gera hlutina sem að hana langar til að gera.
19:49
(Applause)
441
1189200
6399
Og vitið til, ég veit að það er skrítið
19:55
And look, I know it's weird
442
1195623
1946
að vera með Englending standandi hérna fyrir framan ykkur
19:57
having an English person standing here before you
443
1197593
2583
að tala um þetta.
20:00
talking about all this.
444
1200200
1441
20:01
All I can say is: I care.
445
1201665
1348
Það eina sem að ég get sagt er að þetta skiptir mig máli. Ég er faðir.
20:03
I'm a father,
446
1203569
1422
Og ég elska þetta land.
20:05
and I love this country.
447
1205015
1341
Og ég trúi í einlægni, raunverulega,
20:07
And I believe truly, actually,
448
1207200
2602
20:09
that if change can be made in this country,
449
1209826
2849
að ef að breytingar geta orðið í þessu landi,
20:12
beautiful things will happen around the world.
450
1212699
2183
munu stórfenglegir hlutir gerast út um allan heim. Ef að Bandaríkin gera það.
20:14
If America does it, other people will follow.
451
1214906
2135
trúi ég því að aðrir munu fylgja eftir.
Þetta er ótrúlega mikilvægt.
20:17
It's incredibly important.
452
1217065
1396
20:18
(Audience) Yeah!
453
1218837
1068
Þetta er ótrúlega mikilvægt.
20:19
(Applause)
454
1219929
5631
20:25
When I was in Huntington,
455
1225584
1278
Þegar ég var í Huntington, að reyna að fá hlutina til að virka
20:26
trying to get a few things to work when they weren't,
456
1226886
2624
þegar þeir voru ekki að virka, hugsaði ég að ef að ég hefði töfrasprota
20:29
I thought "If I had a magic wand, what would I do?"
457
1229534
5311
hvað myndi ég gera? Og ég hugsaði, vitið þið hvað?
20:34
And I thought, "You know what?
458
1234869
1557
Ég myndi elska að geta komist fyrir framan suma af því stórfenglegustu
20:36
I'd just love to be put in front of some of the most amazing
459
1236450
3283
20:39
movers and shakers in America."
460
1239757
1764
framkvæmdaraðilum í Bandaríkjunum.
Og mánuði síðan hringdi TED í mig og gaf mér þessi verðlaun.
20:42
And a month later, TED phoned me up and gave me this award.
461
1242441
3087
20:46
I'm here.
462
1246993
1055
Og ég er hér.
20:50
So, my wish.
463
1250715
1182
Svo, óskin mín.
20:56
Dyslexic, so I'm a bit slow.
464
1256935
1762
Lesblindur, svo að þetta tekur smá stund.
Óskin mín
21:04
My wish
465
1264200
1976
er að þið hjálpið til að búa til sterka
21:06
is for you to help a strong, sustainable movement
466
1266200
4131
sjálfbæra hreyfingu
til þess að mennta hvert einasta barn
21:10
to educate every child
467
1270355
3674
um mat,
21:14
about food,
468
1274053
2388
til þess að veita fjölskyldum innblástur til að byrja að elda aftur,
21:16
to inspire families to cook again,
469
1276465
3515
og til þess að gefa fólki alls staðar kraftinn
21:20
and to empower people everywhere
470
1280004
2661
21:22
to fight obesity.
471
1282689
1523
til að berjast gegn offitu.
til að berjast gegn offitu.
21:25
(Applause)
472
1285200
3104
Þakka ykkur.
21:35
Thank you.
473
1295443
1053
21:36
(Applause continues)
474
1296520
3000
(Lófatak)
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7