Mike Matas: A next-generation digital book

244,829 views ・ 2011-04-28

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Guðmundur Birkir Guðmundsson Reviewer: Sigurthor Heimisson
00:15
So for the past year and a half,
0
15260
2000
Síðasta eitt og hálfa árið,
00:17
my team at Push Pop Press
1
17260
2000
hefur lið mitt við Push Pop Press
00:19
and Charlie Melcher and Melcher Media
2
19260
2000
og Charlie Melcher ásamt Melcher Media
00:21
have been working on creating
3
21260
2000
verið að vinna að því að búa til
00:23
the first feature-length interactive book.
4
23260
2000
fyrstu gagnvirku bókina í fullri lengd.
00:25
It's called "Our Choice"
5
25260
2000
Hún heitir „Okkar val“ e. „Our Choice“
00:27
and the author is Al Gore.
6
27260
2000
og höfundurinn er Al Gore.
00:29
It's the sequel to "An Inconvenient Truth,"
7
29260
2000
Hún er framhald af „Óþægilegur sannleikur“ e. „An Inconvenient Truth“
00:31
and it explores all the solutions
8
31260
2000
og hún fer í allar þær lausnir
00:33
that will solve the climate crisis.
9
33260
2000
sem geta leyst vandamálið við hlýnun jarðar.
00:35
The book starts like this. This is the cover.
10
35260
3000
Bókin hefst svona. Þetta er forsíðan.
00:39
As the globe spins,
11
39260
2000
Meðan hnötturinn snýst,
00:41
we can see our location,
12
41260
2000
getum við séð hvar við erum staðsett.
00:43
and we can open the book
13
43260
3000
Svo getum við opnað bókina
00:46
and swipe through the chapters
14
46260
2000
og rennt í gegnum kaflana
00:48
to browse the book.
15
48260
2000
til að skoða bókina.
00:51
Or, we can scroll through the pages at the bottom.
16
51260
3000
Eða við getum rennt í gegnum blaðsíðurnar hér neðst.
00:55
And if we wanted to zoom into a page,
17
55260
2000
Og ef við viljum þysja inn að síðu,
00:57
we can just open it up.
18
57260
2000
getum við bara opnað hana.
00:59
And anything you see in the book,
19
59260
2000
Og allt það sem þið sjáið í bókinni,
01:01
you can pick up with two fingers
20
61260
2000
er hægt að taka upp með tveimur fingrum
01:03
and lift off the page
21
63260
2000
og lyfta af síðunni
01:05
and open up.
22
65260
2000
og opna.
01:07
And if you want to go back
23
67260
2000
Og ef þið viljið fara til baka
01:09
and read the book again,
24
69260
2000
og lesa bókina aftur,
01:11
you just fold it back up and put it back on the page.
25
71260
3000
brjótið þið það bara saman og setjið aftur á síðuna.
01:15
And so this works the same way; you pick it up and pop it open.
26
75260
3000
Og þetta virkar eins, þið takið það upp og flettið úr því.
01:18
(Audio) Al Gore: I consider myself
27
78260
2000
(Upptaka) Al Gore: Ég lít á sjálfan mig
01:20
among the majority
28
80260
2000
sem hluta af þeim meirihluta
01:22
who look at windmills and feel
29
82260
2000
sem lítur á vindmillur og finnst
01:24
they're a beautiful addition to the landscape.
30
84260
2000
þær vera falleg viðbót við landslagið.
01:26
Mike Matas: And so throughout the whole book,
31
86260
2000
Mike Matas: Og í gegnum alla bókina,
01:28
Al Gore will walk you through and explain the photos.
32
88260
3000
mun Al Gore útskýra fyrir ykkur efnið og myndirnar.
01:31
This photo, you can you can even see on an interactive map.
33
91260
3000
Þessa mynd getið þið jafnvel séð á gagnvirku korti.
01:35
Zoom into it and see where it was taken.
34
95260
3000
Þysjað að henni og séð hvar hún var tekin.
01:40
And throughout the book,
35
100260
2000
Og í gegnum bókina,
01:42
there's over an hour of documentary footage
36
102260
2000
er meira en klukkustund af heimildarmynda efni
01:44
and interactive animations.
37
104260
2000
og gagnvirkum hreyfimyndum.
01:46
So you can open this one.
38
106260
3000
Svo þið getið opnað þessa.
01:49
(Audio) AG: Most modern wind turbines consist of a large ...
39
109260
3000
(Upptaka) AG: Flestar nútíma vindmillur eru settar saman af stórum ...
01:52
MM: It starts playing immediately.
40
112260
2000
MM: Og það spilast strax .
01:54
And while it's playing, we can pinch and peak back at the page,
41
114260
3000
Og á meðan það spilar, getum við kíkt aftur á síðuna,
01:57
and the movie keeps playing.
42
117260
2000
og myndbandið heldur áfram að spilast.
01:59
Or we can zoom out to the table of contents,
43
119260
3000
Við getum farið aftur á efnisyfirlit,
02:02
and the video keeps playing.
44
122260
3000
og myndbandið heldur áfram að spilast.
02:07
But one of the coolest things in this book
45
127260
2000
En eitt af því svalasta í þessari bók
02:09
are the interactive infographics.
46
129260
2000
eru gagnvirku upplýsinga teikningarnar.
02:11
This one shows the wind potential
47
131260
2000
Þessi sýnir vindmöguleika
02:13
all around the United States.
48
133260
2000
um öll Bandaríkin.
02:15
But instead of just showing us the information,
49
135260
3000
En í stað þess að sýna einungis upplýsingar,
02:18
we can take our finger and explore,
50
138260
3000
getum við notað fingurinn og skoðað,
02:21
and see, state by state,
51
141260
2000
og séð, fylki fyrir fylki,
02:23
exactly how much wind potential there is.
52
143260
2000
hversu miklir vindmöguleikarnir eru.
02:25
We can do the same for geothermal energy
53
145260
3000
Við getum gert það sama með jarðorku
02:30
and solar power.
54
150260
2000
og sólarorku.
02:38
This is one of my favorites.
55
158260
2000
Og þetta er eitt af mínum uppáhalds.
02:40
So this shows ...
56
160260
3000
Þetta sýnir sem sagt ...
02:45
(Laughter)
57
165260
4000
(Hlátur)
02:49
(Applause)
58
169260
2000
(Lófatak)
02:51
When the wind is blowing,
59
171260
2000
Þegar vindurinn blæs,
02:53
any excess energy coming from the windmill
60
173260
3000
er öll auka orka sem kemur frá vindmillunni
02:56
is diverted into the battery.
61
176260
2000
send í rafhlöðu.
02:58
And as the wind starts dying down,
62
178260
2000
Og eftir því sem vindinn lægir,
03:00
any excess energy will be diverted back into the house --
63
180260
2000
er öll auka orkan send aftur inn í húsið --
03:02
the lights never go out.
64
182260
3000
ljósin slokkna aldrei.
03:08
And this whole book, it doesn't just run on the iPad.
65
188260
3000
Og alla þessa bók, hana er ekki einungis hægt að nota á iPad.
03:11
It also runs on the iPhone.
66
191260
3000
Hún virkar líka á iPhone.
03:14
And so you can start reading on your iPad in your living room
67
194260
2000
Svo þið getið byrjað að lesa hana á iPad-inum ykkar heima í stofu
03:16
and then pick up where you left off on the iPhone.
68
196260
2000
og síðan haldið áfram þaðan sem frá var horfið á iPhone.
03:18
And it works the exact same way.
69
198260
2000
Og það virkar á nákvæmlega sama hátt.
03:20
You can pinch into any page.
70
200260
2000
Þú getur klipið í hvaða síðu sem er.
03:22
Open it up.
71
202260
2000
Opnað hana.
03:38
So that's Push Pop Press' first title,
72
218260
2000
Svo þetta er fyrsta bók Push Pop Press,
03:40
Al Gore's "Our Choice."
73
220260
2000
„Okkar val“ eftir Al Gore.
03:42
Thank you.
74
222260
2000
Þakka ykkur fyrir.
03:44
(Applause)
75
224260
8000
(Lófatak)
03:52
Chris Anderson: That's spectacular.
76
232260
3000
Chris Anderson: Þetta er glæsilegt.
03:55
Do you want to be a publisher,
77
235260
2000
Langar þig til að verða útgefandi,
03:57
a technology licenser?
78
237260
2000
selja hugbúnaðarleyfi?
03:59
What is the business here?
79
239260
2000
Hver er viðskiptahugmyndin?
04:01
Is this something that other people can do?
80
241260
2000
Er þetta eitthvað sem aðrir geta gert?
04:03
MM: Yeah, we're building a tool
81
243260
2000
MM: Já, við erum að búa til tól
04:05
that makes it really easy for publishers right now to build this content.
82
245260
3000
sem leyfir útgefendum að búa auðveldlega til svona efni.
04:08
So Melcher Media's team, who's on the East coast --
83
248260
2000
Þannig að lið Melcher Media, sem er á austurströndinni --
04:10
and we're on the West coast, building the software --
84
250260
3000
og við erum á vesturströndinni, að búa til hugbúnaðinn --
04:13
takes our tool
85
253260
2000
tekur tólið okkar
04:15
and, every day, drags in images and text.
86
255260
3000
og dregur, á hverjum degi, inn myndir og texta.
04:18
CA: So you want to license this software to publishers
87
258260
3000
CA: Svo þú vilt selja útgefendum hugbúnaðarleyfi
04:21
to make books as beautiful as that? (MM: Yes.)
88
261260
2000
til að gera svona fallegar bækur? (MM: Já.)
04:23
All right. Mike, thanks so much.
89
263260
2000
Allt í lagi. Mike, þakka þér kærlega fyrir.
04:25
MM: Thank you. (CA: Good luck.)
90
265260
2000
MM: Þakka þér. (CA: Gangi þér vel.)
04:27
(Applause)
91
267260
2000
(Lófatak)
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7