Are we in control of our decisions? | Dan Ariely

2,075,638 views ・ 2009-05-19

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Ólafur Hlynsson Reviewer: Baldur Blöndal
00:16
I'll tell you a little bit about irrational behavior.
0
16477
2659
Ég ætla að fræða ykkur smá um röklausa hegðun.
00:19
Not yours, of course -- other people's.
1
19160
1881
Vitanlega ekki ykkar hegðun, heldur hvernig aðrir hegða sér.
00:21
(Laughter)
2
21065
1182
Vitanlega ekki ykkar hegðun, heldur hvernig aðrir hegða sér.
00:22
So after being at MIT for a few years,
3
22271
3865
Eftir að hafa verið hjá MIT í nokkur ár
00:26
I realized that writing academic papers is not that exciting.
4
26160
4657
gerði ég mér grein fyrir því að það að skrifa vísindagreinar er ekki sérlega spennandi.
00:30
You know, I don't know how many of those you read,
5
30841
2358
Ég veit ekki hvað þið lesið mikið af þeim,
en þetta er enginn skemmtilestur og ekki skárra að skrifa þær.
00:33
but it's not fun to read and often not fun to write --
6
33223
2535
00:35
even worse to write.
7
35782
1354
Jafnvel mun leiðinlegra að skrifa þær.
00:37
So I decided to try and write something more fun.
8
37160
2976
Það hvatti mig til að reyna að skrifa eitthvað skemmtilegra.
00:40
And I came up with an idea that I would write a cookbook.
9
40160
3447
Þá fékk ég þá hugmynd að skrifa matreiðslubók.
00:44
And the title for my cookbook was going to be,
10
44971
2152
Og titillinn að bókinni átti að vera:
„Kvöldmatur án mylsna: Listin að borða yfir vaskinum.“
00:47
"Dining Without Crumbs: The Art of Eating Over the Sink."
11
47147
2860
„Kvöldmatur án mylsna: Listin að borða yfir vaskinum.“
00:50
(Laughter)
12
50031
1722
00:51
And it was going to be a look at life through the kitchen.
13
51777
2905
Og átti hún að verða rýni á lífið úr eldhúsinu.
00:54
I was quite excited about this.
14
54706
1555
Ég var nokkuð spenntur yfir þessu. Ég ætlaði
00:56
I was going to talk a little bit about research,
15
56285
2269
að fjalla smávegis um rannsóknir, smávegis um eldhúsið.
00:58
a little bit about the kitchen.
16
58578
1497
Við gerum svo margt í eldhúsinu að ég hélt að þetta gæti orðið áhugavert.
01:00
We do so much in the kitchen, I thought this would be interesting.
17
60099
3119
Svo ég skrifaði nokkra kafla og ég fór með þá til MIT útgáfunnar og þeir sögðu:
01:03
I wrote a couple of chapters, and took it to MIT Press and they said,
18
63242
3892
Svo ég skrifaði nokkra kafla og ég fór með þá til MIT útgáfunnar og þeir sögðu:
„Sætt, en ekki fyrir okkur. Farðu og finndu einhverja aðra.“
01:07
"Cute, but not for us. Go and find somebody else."
19
67158
3094
01:10
I tried other people, and everybody said the same thing,
20
70276
2881
Ég reyndi að finna aðra útgefendur en
þeir sögðu allir það sama: „Sætt. Ekki fyrir okkur.“ Þangað til einhver sagði:
01:13
"Cute. Not for us."
21
73181
2071
01:15
Until somebody said,
22
75276
2860
þeir sögðu allir það sama: „Sætt. Ekki fyrir okkur.“ Þangað til einhver sagði:
01:18
"Look, if you're serious about this,
23
78160
1826
„Sjáðu til, ef þér er alvara með þessu þá
01:20
you have to write about your research first; you have to publish something,
24
80010
3531
verðurðu fyrst að skrifa bók um rannsóknirnar. Þú verður að gefa eitthvað út.
01:23
then you'll get the opportunity to write something else.
25
83565
2698
Og þá geturðu fengið að skrifa um eitthvað annað.
Ef þú vilt þetta þá verðurðu að gera þetta.“
01:26
If you really want to do it, you have to do it."
26
86287
2271
Ég sagði: „Mig langar ekkert sérstaklega til þess að skrifa um rannsóknirnar.
01:28
I said, "I don't want to write about my research.
27
88582
2345
01:30
I do it all day long,
28
90951
1217
Ég geri þetta allan daginn. Mig langar til þess að skrifa eitthvað annað.
01:32
I want to write something a bit more free, less constrained."
29
92192
3492
Eitthvað með frjálsara sniði, ekki jafn afmarkað.“
01:35
And this person was very forceful and said,
30
95708
2428
Og þessi manneskja var mjög ákveðin og sagði:
01:38
"Look, that's the only way you'll ever do it."
31
98160
2576
„Heyrðu. Þetta er eina leiðin fyrir þig.“
01:40
So I said, "Okay, if I have to do it --"
32
100760
2310
Svo ég sagði: „Allt í lagi, ef ég verð að gera þetta“
01:43
I had a sabbatical.
33
103094
1159
- ég var í leyfi - og sagði: „Ég skal skrifa um rannsóknirnar
01:44
I said, "I'll write about my research, if there's no other way.
34
104277
2959
ef það er engin önnur leið. Og þá fæ ég að skrifa
01:47
And then I'll get to do my cookbook."
35
107260
1802
matreiðslubókina mína.“ Svo ég skrifaði bók um rannsóknirnar mínar.
01:49
So, I wrote a book on my research.
36
109086
3236
Og það reyndist vera nokkuð skemmtilegt. Á tvo vegu.
01:52
And it turned out to be quite fun in two ways.
37
112346
2571
01:54
First of all, I enjoyed writing.
38
114941
2524
Fyrst og fremst þá naut ég skrifanna.
01:57
But the more interesting thing was that I started learning from people.
39
117489
3754
En það sem var meira áhugavert var að ég byrjaði að læra af fólki.
En það sem var meira áhugavert var að ég byrjaði að læra af fólki.
02:01
It's a fantastic time to write,
40
121267
1585
Það er frábær tími til að skrifa
02:02
because there's so much feedback you can get from people.
41
122876
2705
því maður getur fengið svo mikil viðbrögð frá fólki.
02:05
People write to me about their personal experience,
42
125605
2531
Fólk skrifar mér og segir mér frá reynslu sinni,
02:08
and about their examples, and where they disagree,
43
128160
2334
frá dæmum þeirra, hvar þau eru ósammála og hvar skeikar.
02:10
and their nuances.
44
130518
1618
frá dæmum þeirra, hvar þau eru ósammála og hvar skeikar.
02:12
And even being here -- I mean, the last few days,
45
132160
2286
Og jafnvel bara hérna. Ég meina undanfarna daga
02:14
I've known heights of obsessive behavior
46
134470
2666
þá hef ég virkilega fengið að kynnast sterkari áráttukenndri hegðun
02:17
I never thought about.
47
137160
1976
en ég hafði nokkurn tíman hugsað mér.
02:19
(Laughter)
48
139160
1632
Sem mér finnst alveg stórmerkilegt.
02:20
Which I think is just fascinating.
49
140816
1892
Sem mér finnst alveg stórmerkilegt.
02:22
I will tell you a little bit about irrational behavior,
50
142732
2595
Ég skal segja ykkur svolítið um röklausa hegðun.
02:25
and I want to start by giving you some examples of visual illusion
51
145351
3178
Og mig langar til þess að byrja á því að gefa ykkur dæmi um sjónblekkingu
02:28
as a metaphor for rationality.
52
148553
1933
sem myndhverfingu fyrir rökræna hugsun.
02:30
So think about these two tables.
53
150510
1818
Hugsið ykkur þessi tvö borð.
02:32
And you must have seen this illusion.
54
152352
1784
Og þið hljótið að hafa séð þessa skynvillu.
02:34
If I asked you what's longer, the vertical line on the table on the left,
55
154160
3821
Ef ég spyrði hvort væri lengra, lóðrétta línan á borðinu vinstra megin
eða lárétta línan á borðinu hægra megin?
02:38
or the horizontal line on the table on the right,
56
158005
2793
02:40
which one seems longer?
57
160822
2314
Hvor virðist lengri?
02:43
Can anybody see anything but the left one being longer?
58
163160
2975
Getur einhver séð eitthvað annað en að þessi vinstra megin sé lengri?
02:46
No, right? It's impossible.
59
166159
1847
Er það ekki? Það er ómögulegt.
02:48
But the nice thing about visual illusion is we can easily demonstrate mistakes.
60
168030
3892
En það sem er þægilegt við sjónblekkingar er að það er auðvelt að sýna blekkinguna.
02:51
So I can put some lines on; it doesn't help.
61
171946
2463
Svo ég get þá birt einhverjar línur. Það hjálpar ekki.
02:54
I can animate the lines.
62
174433
1702
Ég get hreyft línurnar.
02:56
And to the extent you believe I didn't shrink the lines,
63
176159
2668
Og að því gefnu að ég minnkaði ekki línurnar,
02:58
which I didn't, I've proven to you that your eyes were deceiving you.
64
178851
4788
sem ég gerði ekki, þá hef ég sannað það fyrir þér að augun þín blekktu þig.
03:03
Now, the interesting thing about this is when I take the lines away,
65
183663
3473
Það sem er áhugavert við þetta er þegar ég tek línurnar í burtu þá er
Það sem er áhugavert við þetta er þegar ég tek línurnar í burtu þá er
03:07
it's as if you haven't learned anything in the last minute.
66
187160
2810
eins og þú hafir ekki lært neitt af þessu.
03:09
(Laughter)
67
189994
2220
eins og þú hafir ekki lært neitt af þessu.
03:12
You can't look at this and say, "Now I see reality as it is."
68
192238
3691
Þú getur ekki litið á þetta og sagt: „Allt í lagi, núna sé ég raunveruleikann eins og
03:15
Right? It's impossible to overcome this sense that this is indeed longer.
69
195953
4040
hann er.“ Ekki satt? Það er ómögulegt að yfirstíga þá skynjun að þetta er lengra.
hann er.“ Ekki satt? Það er ómögulegt að yfirstíga þá skynjun að þetta er lengra.
03:20
Our intuition is really fooling us
70
200017
1627
Innsæið blekkir okkur á kerfisbundinn og fyrirsjáanlegan hátt og alltaf eins.
03:21
in a repeatable, predictable, consistent way.
71
201668
2147
03:23
and there is almost nothing we can do about it,
72
203839
2297
Og það er varla neitt sem við getum gert í því.
03:26
aside from taking a ruler and starting to measure it.
73
206160
2976
Að því undanskildu að taka reglustiku og mæla það.
03:29
Here's another one. It's one of my favorite illusions.
74
209770
2564
Hérna er önnur. Þetta er ein af mínum uppáhalds skynvillum.
03:32
What color is the top arrow pointing to?
75
212358
2689
Hvaða lit sýnist þér efri örin benda á?
Brúnan. Þakka þér.
03:36
Audience: Brown. Dan Ariely: Brown. Thank you.
76
216119
2172
En neðri örin? Gulan.
03:38
The bottom one? Yellow.
77
218315
1969
Það kemur á daginn að þeir eru báðir eins.
03:40
Turns out they're identical.
78
220308
1341
03:41
Can anybody see them as identical?
79
221673
1911
Getur einhver séð að þeir eru alveg eins?
03:43
Very, very hard.
80
223608
1374
Mjög, mjög erfitt.
03:45
I can cover the rest of the cube up.
81
225006
2130
Ég get hulið restina af kassanum,
03:47
If I cover the rest of the cube, you can see that they are identical.
82
227160
3406
og ef ég geri það þá geturðu séð að þeir eru nákvæmlega eins.
03:50
If you don't believe me, you can get the slide later
83
230590
2437
Og ef þú trúir mér ekki þá geturðu fengið glærurnar á eftir
og farið að föndra og séð að þeir eru alveg eins.
03:53
and do some arts and crafts and see that they're identical.
84
233051
2816
03:55
But again, it's the same story, that if we take the background away,
85
235891
3333
En það er sama sagan: ef við tökum bakgrunninn í burtu
En það er sama sagan: ef við tökum bakgrunninn í burtu
03:59
the illusion comes back.
86
239248
2205
þá kemur skynvillan strax aftur. Ekki satt?
04:01
There is no way for us not to see this illusion.
87
241477
2977
Við getum ekki annað en séð þessa skynvillu.
04:04
I guess maybe if you're colorblind, I don't think you can see that.
88
244478
3317
Ef þú er litblindur þá held ég að þú getir ekki séð hana.
04:07
I want you to think about illusion as a metaphor.
89
247819
2317
Ég vil að þú hugsir um skynvillurnar sem myndhverfinu.
04:10
Vision is one of the best things we do.
90
250160
2135
Eitt af því besta sem við gerum er að sjá.
04:12
We have a huge part of our brain dedicated to vision --
91
252319
2596
Gríðarstórum hluta heilans er úthlutað í sjón.
04:14
bigger than dedicated to anything else.
92
254939
1895
Meira en til nokkurs annars.
04:16
We use our vision more hours of the day than anything else.
93
256858
3848
Það fer meiri tími hjá okkur í sjón en nokkuð annað sem við gerum.
04:20
We're evolutionarily designed to use vision.
94
260730
2070
Og við erum þróunarlega aðlöguð til að sjá.
04:22
And if we have these predictable repeatable mistakes in vision,
95
262824
2976
Og ef við höfum þessar fyrirsjáanlegu kerfisbundnu villur í sjóninni,
04:25
which we're so good at,
96
265824
1506
því sem við erum svo góð í,
04:27
what are the chances we won't make even more mistakes
97
267354
2564
hverjar eru þá líkurnar á því að við gerum ennþá stærri mistök
04:29
in something we're not as good at, for example, financial decision-making.
98
269942
3551
í einhverju sem við erum ekki eins góð í.
Til dæmis, ákvarðanatöku í fjármálum.
04:33
(Laughter)
99
273517
1619
Eitthvað sem við höfum enga þróunarlega ástæðu til að gera.
04:35
Something we don't have an evolutionary reason to do,
100
275160
2650
Eitthvað sem við höfum enga þróunarlega ástæðu til að gera.
04:37
we don't have a specialized part of the brain for,
101
277834
2350
Við höfum ekki sérútbúinn heila fyrir
og við gerum ekki marga klukkutíma á dag.
04:40
and we don't do that many hours of the day.
102
280208
2015
Og það má færa fyrir því rök að í þessum aðstæðum
04:42
The argument is in those cases,
103
282247
1968
04:44
it might be that we actually make many more mistakes.
104
284239
3897
þá er raunin sú að við gerum miklu fleiri villur.
04:48
And worse -- not having an easy way to see them,
105
288160
2773
Og það sem verra er, þar sem við sjáum villurnar illa.
04:50
because in visual illusions, we can easily demonstrate the mistakes;
106
290957
3229
Það er einfalt að sjá hvar augað blekkir í svona skynvillum.
04:54
in cognitive illusion it's much, much harder
107
294210
2087
Í hugrænum villum er miklu, miklu erfiðara að sýna fólki villuna.
04:56
to demonstrate the mistakes to people.
108
296321
1815
Í hugrænum villum er miklu, miklu erfiðara að sýna fólki villuna.
04:58
So I want to show you some cognitive illusions,
109
298160
2976
Því langar mig til að sýna ykkur nokkrar hugrænar-blekkingar,
05:01
or decision-making illusions, in the same way.
110
301160
3082
eða öllu heldur ákvarðanatöku-blekkingu, á sama hátt.
05:04
And this is one of my favorite plots in social sciences.
111
304266
3476
Og þetta er eitt af mínum uppáhalds línuritum í félagsvísindum.
05:07
It's from a paper by Johnson and Goldstein.
112
307766
3838
Það er úr ritgerð eftir Johnson og Goldstein.
05:11
It basically shows the percentage of people who indicated
113
311628
3698
Og það sýnir í raun og veru það hlutfall íbúa sem gáfu til kynna að
Og það sýnir í raun og veru það hlutfall íbúa sem gáfu til kynna að
05:15
they would be interested in donating their organs.
114
315350
3730
þau væru áhugasöm fyrir því að gerast líffæragjafar.
05:19
These are different countries in Europe.
115
319104
1925
Þetta eru mismunandi lönd í Evrópu og þú sérð í grunninn tvær tegundir af löndum.
05:21
You basically see two types of countries:
116
321053
1961
Þetta eru mismunandi lönd í Evrópu og þú sérð í grunninn tvær tegundir af löndum.
05:23
countries on the right, that seem to be giving a lot;
117
323038
2602
Löndin hægra megin sem virðast vera að gefa mikið.
05:25
and countries on the left that seem to giving very little,
118
325664
2959
Og löndin vinstra megin sem virðast gefa mjög lítið, eða miklu minna.
05:28
or much less.
119
328647
1603
Og löndin vinstra megin sem virðast gefa mjög lítið, eða miklu minna.
05:30
The question is, why?
120
330274
1152
Spurningin er: Hvers vegna gefa sum lönd mikið á meðan önnur gefa lítið?
05:31
Why do some countries give a lot and some countries give a little?
121
331450
3324
Spurningin er, hvers vegna gefa sum lönd mikið á meðan önnur gefa lítið?
05:34
When you ask people this question,
122
334798
1628
Þegar þú spyrð fólk að þessu þá heldur það
05:36
they usually think that it has to be about culture.
123
336450
2532
vanalega að það hafi eitthvað með menningu að gera.
Ekki satt? Hversu vænt þér þykir um náungann?
05:39
How much do you care about people?
124
339006
1626
05:40
Giving organs to somebody else
125
340656
1480
Að gefa líffæri þín til einhvers hefur ábyggilega
05:42
is probably about how much you care about society, how linked you are.
126
342160
3334
eitthvað með umhyggju fyrir samfélaginu að gera, hversu tengdur þú ert.
05:45
Or maybe it's about religion.
127
345518
1618
Eða kannski spilar trúin inn í.
05:47
But if you look at this plot,
128
347160
1955
En ef þú lítur á þessa mynd þá sérðu að lönd sem við teljum að séu lík
05:49
you can see that countries that we think about as very similar,
129
349139
3427
En ef þú lítur á þessa mynd þá sérðu að lönd sem við teljum að séu lík
05:52
actually exhibit very different behavior.
130
352590
2142
sýna í raun mjög ólíka hegðun.
05:55
For example, Sweden is all the way on the right,
131
355368
2261
Til dæmis er Svíþjóð alveg út í enda hægra megin.
05:57
and Denmark, which we think is culturally very similar,
132
357653
2659
Og Danmörk sem við álítum vera menningarlega sambærileg
06:00
is all the way on the left.
133
360336
1800
er alveg út í enda vinstra megin.
06:02
Germany is on the left, and Austria is on the right.
134
362160
3976
Þýskaland er vinstra megin og Austurríki hægra megin.
06:06
The Netherlands is on the left, and Belgium is on the right.
135
366160
3316
Holland er vinstra megin og Belgía er hægra megin.
06:09
And finally, depending on your particular version
136
369500
2636
Og að lokum, eftir því hvaða skilning þú hefur á sam-evrópskum eiginleikum,
06:12
of European similarity,
137
372160
1976
Og að lokum, eftir því hvaða skilning þú hefur á sam-evrópskum eiginleikum,
06:14
you can think about the U.K. and France as either similar culturally or not,
138
374160
5166
þá geturðu litið á Bretland og Frakkland sem menningarlega lík eða ekki.
06:19
but it turns out that with organ donation, they are very different.
139
379350
3824
En það kemur í ljós að þau eru gjörólík þegar kemur að líffæragjöf.
06:23
By the way, the Netherlands is an interesting story.
140
383198
2439
Meðan ég man, það er skemmtileg saga á bakvið
06:25
You see, the Netherlands is kind of the biggest of the small group.
141
385661
3619
Holland. Þú sérð að þeir eru stærstir af lága hópnum.
06:30
It turns out that they got to 28 percent
142
390494
2642
Það kom í ljós að þeir náðu 28 prósentum
06:33
after mailing every household in the country a letter,
143
393160
3279
eftir að hafa sent bréf inn á hvert heimili í landinu
06:36
begging people to join this organ donation program.
144
396463
2673
grátbiðjandi fólk um að gerast líffæragjafar.
06:39
You know the expression, "Begging only gets you so far."
145
399672
2968
Þið kannast við orðtakið: „Þú kemst aðeins svo langt á betli.“
06:42
It's 28 percent in organ donation.
146
402664
2472
Það gera 28 prósent í líffæragjöf.
06:45
(Laughter)
147
405160
1869
En hvað sem löndin hægra megin eru að gera þá eru þau
06:47
But whatever the countries on the right are doing,
148
407433
2350
En hvað sem löndin hægra megin eru að gera þá eru þau
06:49
they're doing a much better job than begging.
149
409807
2111
að gera eitthvað miklu betra en að betla.
06:51
So what are they doing?
150
411942
1308
Hvað eru þau að gera?
06:53
Turns out the secret has to do with a form at the DMV.
151
413274
3468
Kemur í ljós að leyndarmálið liggur í eyðublaði á Umferðarstofu.
06:56
And here is the story.
152
416766
1370
Og hér er sagan á bakvið það.
06:58
The countries on the left have a form at the DMV
153
418160
2507
Löndin vinstra megin hafa eyðublöð hjá Umferðarstofu sem líta einhvernvegin svona út.
07:00
that looks something like this.
154
420691
1691
Löndin vinstra megin hafa eyðublöð hjá Umferðarstofu sem líta einhvernvegin svona út.
07:02
"Check the box below if you want to participate in the organ donor program."
155
422406
4285
Hakaðu við í kassann ef þú vilt gerast líffæragjafi.
Hakaðu við í kassann ef þú vilt gerast líffæragjafi.
07:06
And what happens?
156
426715
1421
Og hvað gerist?
07:08
People don't check, and they don't join.
157
428160
2309
Fólk hakar ekki við og gerist ekki líffæragjafar.
07:11
The countries on the right, the ones that give a lot,
158
431160
2502
Löndin hægra megin, þau sem hafa marga líffæragjafa,
07:13
have a slightly different form.
159
433686
1602
hafa aðeins öðruvísi eyðublað.
07:15
It says, "Check the box below if you don't want to participate ..."
160
435312
3500
Þar er beðið um að haka við ef þú vilt ekki gerast líffæragjafi.
07:18
Interestingly enough, when people get this,
161
438836
2190
Eftirtektarvert er að þegar fólk fær þetta þá hakar það
ekki við, en núna verður það líffæragjafar.
07:21
they again don't check, but now they join.
162
441050
2086
07:23
(Laughter)
163
443160
2976
ekki við, en núna verður það líffæragjafar.
07:26
Now, think about what this means.
164
446160
2912
Hugsið ykkur hvað þetta þýðir.
07:29
You know, we wake up in the morning and we feel we make decisions.
165
449566
3570
Við vöknum á morgnana og finnst við vera að taka ákvarðanir.
07:33
We wake up in the morning and we open the closet;
166
453160
2310
Við vöknum á morgnana og opnum fataskápinn og finnst við ákveða í hverju við ætlum að vera.
07:35
we feel that we decide what to wear.
167
455494
1784
Við vöknum á morgnana og opnum fataskápinn og finnst við ákveða í hverju við ætlum að vera.
07:37
we open the refrigerator and we feel that we decide what to eat.
168
457302
3072
Við opnum ísskápinn og finnst við ákveða hvað skal borða.
07:40
What this is actually saying,
169
460398
1499
Það sem þetta er í raun að segja er að
07:41
is that many of these decisions are not residing within us.
170
461921
2810
mikið af þessum ákvörðum eru ekki teknar innra með okkur.
07:44
They are residing in the person who is designing that form.
171
464755
2777
Þær eru teknar af þeim sem hannar eyðublaðið.
07:47
When you walk into the DMV,
172
467881
1946
Þegar þú labbar inn í Umferðarstofu
07:49
the person who designed the form will have a huge influence
173
469851
2999
þá hefur manneskjan sem hannaði eyðublaðið gríðarleg áhrif á það sem þú gerir.
07:52
on what you'll end up doing.
174
472874
1809
þá hefur manneskjan sem hannaði eyðublaðið gríðarleg áhrif á það sem þú gerir.
07:54
Now, it's also very hard to intuit these results.
175
474707
2779
Það er líka erfitt að skilja þessar niðurstöður. Hugsaðu um það.
07:57
Think about it for yourself.
176
477510
1341
07:58
How many of you believe
177
478875
1261
Hve mörg ykkar trúa því að ef þið mynduð endurnýja ökuskírteinið ykkar á morgun,
08:00
that if you went to renew your license tomorrow,
178
480160
2286
Hve mörg ykkar trúa því að ef þið mynduð endurnýja ökuskírteinið ykkar á morgun,
08:02
and you went to the DMV,
179
482470
1666
og þið færuð niður á Umferðarstofu og mynduð fá svona eyðublað,
08:04
and you encountered one of these forms,
180
484160
2267
og þið færuð niður á Umferðarstofu og mynduð fá svona eyðublað,
08:06
that it would actually change your own behavior?
181
486451
2461
að það myndi virkilega breyta hegðun þinni?
08:08
Very hard to think that it would influence us.
182
488936
2307
Það er mjög erfitt að ímynda sér að það hafi áhrif á okkur.
08:11
We can say, "Oh, these funny Europeans, of course it would influence them."
183
491267
3539
Við getum sagt: „Já, þessu skrítnu Evrópubúar. Auðvitað hefur þetta
áhrif á þau.“ En þegar það kemur að okkur
08:14
But when it comes to us,
184
494830
1763
08:16
we have such a feeling that we're in the driver's seat,
185
496617
2638
þá líður okkur eins að við séum í bílstjórasætinu,
eins og við séum við stjórnvölinn, og að við séum að taka ákvarðanirnar,
08:19
such a feeling that we're in control and we are making the decision,
186
499279
3289
eins og við séum við stjórnvölinn, og að við séum að taka ákvarðanirnar,
08:22
that it's very hard to even accept the idea
187
502592
2599
það er jafnvel erfitt að skilja þá hugmynd að til sé
það er jafnvel erfitt að skilja þá hugmynd að til sé
08:25
that we actually have an illusion of making a decision,
188
505215
2675
tálsýn um ákvarðanatöku, en ekki bara ákvörðunartakan.
08:27
rather than an actual decision.
189
507914
2064
08:30
Now, you might say,
190
510002
2468
Nú gætirðu sagt: „Þetta eru hlutir sem skipta ekki máli.“
08:32
"These are decisions we don't care about."
191
512494
2417
Nú gætirðu sagt: „Þetta eru hlutir sem skipta ekki máli.“
08:34
In fact, by definition, these are decisions
192
514935
2273
Í raun, samkvæmt skilgreiningu, þá eru þetta ákvarðanir
08:37
about something that will happen to us after we die.
193
517232
2583
um eitthvað sem gerist eftir að við deyjum.
08:39
How could we care about something less
194
519839
2120
Gæti okkur verið meira sama um eitthvað annað en það sem gerist eftir að við deyjum?
08:41
than about something that happens after we die?
195
521983
2289
Gæti okkur verið meira sama um eitthvað annað en það sem gerist eftir að við deyjum?
08:44
So a standard economist, somebody who believes in rationality,
196
524296
2922
Þá myndi venjulegur hagfræðingur, einhver sem trúir á rökræna hegðun,
08:47
would say, "You know what?
197
527242
1253
segja: „Veistu hvað? Kostnaðurinn við að lyfta blýantinum
08:48
The cost of lifting the pencil and marking a "V" is higher
198
528519
3452
og haka við er meiri en mögulegur ávinningur af ákvörðuninni.“
08:51
than the possible benefit of the decision,
199
531995
2141
og haka við er meiri en mögulegur ávinningur af ákvörðuninni.“
08:54
so that's why we get this effect."
200
534160
1798
Þess vegna sjáum við þessi áhrif.
08:55
(Laughter)
201
535982
1009
Í raun þá er það ekki vegna þess að hún er auðveld.
08:57
But, in fact, it's not because it's easy.
202
537015
2498
08:59
It's not because it's trivial. It's not because we don't care.
203
539537
3016
Það er ekki útaf því að hún er merkingalaus eða að okkur sé sama.
09:02
It's the opposite. It's because we care.
204
542577
2421
Það er andstæðan, það er einmitt því okkur er ekki sama.
09:05
It's difficult and it's complex.
205
545022
1944
Hún er erfið og flókin.
09:06
And it's so complex that we don't know what to do.
206
546990
2551
Það flókin að við vitum ekki hvað skal gera.
09:09
And because we have no idea what to do,
207
549565
1976
Og því að við höfum enga hugmynd um
09:11
we just pick whatever it was that was chosen for us.
208
551565
3571
hvað skuli gera. Þá veljum við bara það sem er búið að velja fyrir okkur.
09:15
I'll give you one more example.
209
555769
1541
Ég skal gefa ykkur eitt dæmi í viðbót um þetta.
09:17
This is from a paper by Redelmeier and Shafir.
210
557334
2587
Þetta er úr ritgerð eftir Redelmeier og Schaefer.
09:19
And they said, "Would this effect also happens to experts?
211
559945
3506
Og þeir sögðu: „Já, en þessi áhrif koma einnig fram hjá sérfræðingum,
09:23
People who are well-paid, experts in their decisions,
212
563475
3128
fólki sem er vel launað, sérfræðingar í því að taka ákvörðun,
09:26
and who make a lot of them?"
213
566627
1356
taka margar ákvarðanir.“ Svo þeir tóku hóp af læknum og kynntu fyrir þeim
09:28
And they took a group of physicians.
214
568007
2185
taka margar ákvarðanir.“ Svo þeir tóku hóp af læknum og kynntu fyrir þeim
09:30
They presented to them a case study of a patient.
215
570216
2452
niðurstöður úr rannsókn á sjúklingi.
09:32
They said, "Here is a patient. He is a 67-year-old farmer.
216
572692
3444
Þetta er sjúklingurinn. Hann er 67 ára gamall bóndi.
09:36
He's been suffering from right hip pain for a while."
217
576160
2730
Hann hefur þjáðst af mjaðmarverk í langan tíma.
09:38
And then, they said to the physicians,
218
578914
1834
Svo segja þeir við lækninn, „Þú fannst það út fyrir nokkrum vikum
09:40
"You decided a few weeks ago
219
580772
1364
Svo segja þeir við lækninn, „Þú fannst það út fyrir nokkrum vikum
09:42
that nothing is working for this patient.
220
582160
1976
að ekkert er að virka fyrir sjúklinginn.
09:44
All these medications, nothing seems to be working.
221
584160
2429
Öll þessi lyf. Ekkert virtist virka.
09:46
So you refer the patient for hip replacement therapy.
222
586613
2772
Svo þú vísaðir honum í mjaðmaskiptaaðgerðarmeðferð.
09:49
Hip replacement. Okay?"
223
589409
1727
Mjaðmaskiptaaðgerð. Allt í lagi?“
09:51
So the patient is on a path to have his hip replaced.
224
591160
2975
Svo sjúklingurinn er kominn á biðlista fyrir mjaðmaskiptaaðgerð.
09:54
Then they said to half of the physicians,
225
594616
1969
Og þá segja þeir við helminginn af læknunum,
09:56
"Yesterday, you reviewed the patient's case,
226
596609
2339
„Í gær þá fórstu aftur yfir mál sjúklingsins
09:58
and you realized that you forgot to try one medication.
227
598972
2610
og þú áttar þig á því að þú gleymdir að prófa eitt lyf.
10:01
You did not try ibuprofen.
228
601606
1596
Þú prófaðir ekki ibúprófen.
10:04
What do you do? Do you pull the patient back and try ibuprofen?
229
604160
3325
Hvað gerirðu? Nærðu í sjúklinginn og setur hann á íbúprófen?
10:07
Or do you let him go and have hip replacement?"
230
607509
2770
Eða sendirðu hann bara í mjaðmaskiptaaðgerð?“
10:10
Well, the good news is that most physicians in this case
231
610303
2651
Jæja, góðu fréttirnar eru þær að flestir læknarnir í þessu tilfelli
10:12
decided to pull the patient and try ibuprofen.
232
612978
2809
ákváðu að kalla sjúklinginn aftur og setja hann á íbúprófen.
10:15
Very good for the physicians.
233
615811
1740
Mjög gott fyrir læknana.
10:17
To the other group of physicians, they said,
234
617575
2067
Við hinn hópinn þá sögðu þeir, „Í gær þegar þú varst að fara yfir mál sjúklingsins
10:19
"Yesterday when you reviewed the case, you discovered there were two medications
235
619666
3849
Við hinn hópinn þá sögðu þeir, „Í gær þegar þú varst að fara yfir mál sjúklingsins
þá uppgötvaðir þú að það voru tvö lyf sem
10:23
you didn't try out yet -- ibuprofen and piroxicam."
236
623539
2516
þú varst ekki búinn að prófa, íbúprófen og piroxicam.“
10:26
You have two medications you didn't try out yet.
237
626079
2251
Og þá sögðu þeir: „Þú átt eftir að prófa tvö lyf í viðbót. Hvað gerirðu?
10:28
What do you do? You let him go, or you pull him back?
238
628354
2643
Sendirðu hann í aðgerð eða kallarðu hann til baka.
10:31
And if you pull him back, do you try ibuprofen or piroxicam? Which one?"
239
631021
3444
Og ef þú kallar þá til baka, ætlarðu þá að prófa íbúprófen eða piroxicam? Hvort?“
10:34
Now, think of it:
240
634489
1156
Hugsið nú um þetta. Það er jafn auðvelt
10:35
This decision makes it as easy to let the patient continue with hip replacement,
241
635669
3872
að senda sjúklinginn samt í mjaðmaskiptaaðgerð.
10:39
but pulling him back, all of the sudden it becomes more complex.
242
639565
3126
En núna er það orðið mun flóknara mál að taka sjúklinginn aftur.
10:42
There is one more decision.
243
642715
1818
Það er ein auka ákvörðun.
10:44
What happens now?
244
644557
1326
Hvað gerist núna?
10:45
The majority of the physicians now choose to let the patient go
245
645907
3619
Meirihluti læknanna ákveður núna að senda sjúklinginn í mjaðmaskiptaaðgerð.
10:49
for a hip replacement.
246
649550
1517
Meirihluti læknanna ákveður núna að senda sjúklinginn í mjaðmaskiptaaðgerð.
10:51
I hope this worries you, by the way --
247
651091
2045
Ég vona að þetta valdi ykkur áhyggjum, meðan ég man,
10:53
(Laughter)
248
653160
1233
Ég vona að þetta valdi ykkur áhyggjum, meðan ég man,
10:54
when you go to see your physician.
249
654417
1719
þegar þið farið í viðtal til læknis.
10:56
The thing is that no physician would ever say,
250
656782
2722
Málið er að enginn læknir myndi nokkurntíma segja,
10:59
"Piroxicam, ibuprofen, hip replacement. Let's go for hip replacement."
251
659528
3793
„Piroxicam, íbúprófen, mjaðmaskiptaaðgerð“
Sendum hann í mjaðmaskiptaaðgerð.“ En um leið og þú setur þetta sem það sjálfgefna
11:03
But the moment you set this as the default,
252
663345
2791
Sendum hann í mjaðmaskiptaaðgerð.“ En um leið og þú setur þetta sem það sjálfgefna
11:06
it has a huge power over whatever people end up doing.
253
666160
3976
þá hefur þetta gríðarleg áhrif á það sem fólk kemur til með að gera.
11:10
I'll give you a couple of more examples on irrational decision-making.
254
670160
3334
Ég skal gefa ykkur nokkur dæmi í viðbót um röklausa ákvarðanatöku.
11:13
Imagine I give you a choice:
255
673518
1818
Ímyndið ykkur að ég gefi ykkur val.
11:15
Do you want to go for a weekend to Rome, all expenses paid --
256
675360
3613
Viltu fara í helgarferð til Rómar?
Allur kostnaður innifalinn, hótel, samgöngur, matur, morgunmatur,
11:18
hotel, transportation, food, a continental breakfast, everything --
257
678997
4562
Allur kostnaður innifalinn, hótel, samgöngur, matur, morgunmatur,
morgunverðarhlaðborð, allt saman.
11:23
or a weekend in Paris?
258
683583
1553
Eða helgarferð til Parísar
11:25
Now, weekend in Paris, weekend in Rome -- these are different things.
259
685160
3254
Helgarferð til Parísar og helgarferð til Rómar, þetta er tvennt ólíkt.
11:28
They have different food, different culture, different art.
260
688438
2778
Þar er ólíkur matur, ólík menning, ólík list.
Ímyndið ykkur núna að ég bæti einum auka valkosti við sem enginn hefur áhuga á.
11:31
Imagine I added a choice to the set that nobody wanted.
261
691240
3356
Ímyndið ykkur núna að ég bæti einum auka valkosti við sem enginn hefur áhuga á.
11:34
Imagine I said, "A weekend in Rome,
262
694620
1752
Ímyndið ykkur að ég segði: „Helgarferð til Rómar,
11:36
a weekend in Paris,
263
696396
1368
helgarferð til Parísar, eða að bílnum þínum verði stolið?“
11:37
or having your car stolen?"
264
697788
1592
11:39
(Laughter)
265
699404
3033
helgarferð til Parísar, eða að bílnum þínum verði stolið?“
11:42
It's a funny idea, because why would having your car stolen,
266
702461
3246
Þetta er fyndin hugmynd. Því hvers vegna ætti það að bílnum verði stolið
11:45
in this set, influence anything?
267
705731
1596
að hafa einhver áhrif í þessu samhengi?
11:47
(Laughter)
268
707351
2114
En hvað ef valkosturinn um að bílnum sé stolið
11:49
But what if the option to have your car stolen was not exactly like this?
269
709489
4449
En hvað ef valkosturinn um að bílnum sé stolið
væri ekki nákvæmlega svona.
11:53
What if it was a trip to Rome, all expenses paid,
270
713962
2532
Hvað ef það væri ferð til Rómar, allur kostnaður innifalinn,
11:56
transportation, breakfast,
271
716518
2278
samgöngur, morgunverður.
11:58
but it doesn't include coffee in the morning?
272
718820
2316
En morgunverðurinn innihéldi ekki kaffi á morgnana.
12:01
If you want coffee, you have to pay for it yourself, it's two euros 50.
273
721160
3373
Ef þú vilt kaffibolla þá verðurðu að borga sjálfur fyrir það. Hann kostar 2,5 evrur.
12:04
(Laughter)
274
724557
1007
Núna að einhverju leiti, gefið að þú getur fengið ferð til Rómar með kaffi,
12:05
Now in some ways,
275
725588
1548
12:07
given that you can have Rome with coffee,
276
727160
2299
Núna að einhverju leiti, gefið að þú getur fengið ferð til Rómar með kaffi,
12:09
why would you possibly want Rome without coffee?
277
729483
2381
afhverju myndirðu þá vilja ferð til Rómar án kaffis?
12:11
It's like having your car stolen. It's an inferior option.
278
731888
2944
Þetta er eins og að bílnum sé stolið. Þetta er óæðri kostur.
12:15
But guess what happened?
279
735474
1152
En getið hvað gerðist. Um leið og þú bætir við ferð til Rómar án kaffis
12:16
The moment you add Rome without coffee,
280
736650
2311
þá verður ferð til Rómar með kaffi mun vinsælli. Og fólk velur hana.
12:18
Rome with coffee becomes more popular, and people choose it.
281
738985
3618
12:22
The fact that you have Rome without coffee
282
742627
2509
Staðreyndin að þú ert með ferð til Rómar án kaffis
12:25
makes Rome with coffee look superior,
283
745160
1976
lætur ferð til Rómar með kaffi líta æðra út.
12:27
and not just to Rome without coffee -- even superior to Paris.
284
747160
2976
Og ekki bara æðra en Róm án kaffis, heldur jafnvel æðra en París.
12:30
(Laughter)
285
750160
4077
Hérna eru tvö dæmi um þetta lögmál.
12:34
Here are two examples of this principle.
286
754261
2452
Hérna eru tvö dæmi um þetta lögmál.
12:36
This was an ad in The Economist a few years ago
287
756737
2652
Þetta var auglýsing í The Economist fyrir nokkrum árum
12:39
that gave us three choices:
288
759413
2080
sem gaf okkur þrjá valkosti.
12:41
an online subscription for 59 dollars,
289
761517
2833
Netáskrift fyrir 59 dollara.
12:44
a print subscription for 125 dollars,
290
764374
3485
Venjuleg prentáskrift fyrir 125.
12:47
or you could get both for 125.
291
767883
2253
Eða þú gast fengið bæði fyrir 125.
12:50
(Laughter)
292
770160
1976
Ég sá þetta og hringdi í The Economist.
12:52
Now I looked at this, and I called up The Economist,
293
772160
2585
Ég sá þetta og hringdi í The Economist.
12:54
and I tried to figure out what they were thinking.
294
774769
2563
Og ég reyndi að komast að því hvað þeir voru að hugsa.
12:57
And they passed me from one person to another to another,
295
777356
3142
Og þeir sendu mig manna í millum
13:00
until eventually I got to the person who was in charge of the website,
296
780522
3723
Að lokum var mér bent á þá sem höfðu umsjón með vefnum.
13:04
and I called them up, and they went to check what was going on.
297
784269
3595
Ég hringdi í þá og þeir fóru að athuga hvað væri í gangi.
13:07
The next thing I know, the ad is gone, no explanation.
298
787888
3847
Það næsta sem ég veit er að auglýsingin er farin. Og engin útskýring.
13:11
So I decided to do the experiment
299
791759
1887
Svo ég ákvað að gera tilraunina
13:13
that I would have loved The Economist to do with me.
300
793670
2642
sem ég hefði viljað fá The Economist til að gera með mér.
13:16
I took this and I gave it to 100 MIT students.
301
796336
2399
Ég tók þetta og lét 100 nemendur í MIT hafa eintak.
13:18
I said, "What would you choose?"
302
798759
1564
Ég sagði: „Hvað myndirðu velja?“
13:20
These are the market shares -- most people wanted the combo deal.
303
800347
3986
Og svona skiptust atkvæðin. Flestir vildu net- og prentáskriftar tilboðið.
13:24
Thankfully, nobody wanted the dominant option.
304
804357
2208
Til hamingju þá valdi enginn efsta kostinn.
13:26
That means our students can read.
305
806589
1640
Sem þýðir að nemendurnir okkar kunna að lesa.
13:28
(Laughter)
306
808253
1382
En ef ég býð valmöguleika sem enginn vill
13:29
But now, if you have an option that nobody wants,
307
809659
2889
En ef ég býð valmöguleika sem enginn vill
13:32
you can take it off, right?
308
812572
1699
þá get ég fjarlægt hann, ekki satt? Svo ég prentaði aðra útgáfu af þessu
13:34
So I printed another version of this,
309
814295
1841
þá get ég fjarlægt hann, ekki satt? Svo ég prentaði aðra útgáfu af þessu
13:36
where I eliminated the middle option.
310
816160
1817
þar sem ég tók í burtu valmöguleikann í miðjunni.
13:38
I gave it to another 100 students. Here is what happened:
311
818001
3483
Ég lét aðra 100 nemendur hafa afrit og þetta er það sem gerðist.
13:41
Now the most popular option became the least popular,
312
821508
2737
Núna var vinsælasti kosturinn orðið óvinsælastur.
13:44
and the least popular became the most popular.
313
824269
2643
Og minnst vinsælasti kosturinn orðinn vinsælastur.
13:47
What was happening was the option that was useless,
314
827801
3335
Það sem gerðist var það að óþarfi valmöguleikinn í miðjunni,
13:51
in the middle, was useless in the sense that nobody wanted it.
315
831160
3851
var óþarfur í þeim skilningi að enginn valdi hann.
13:55
But it wasn't useless in the sense that it helped people figure out
316
835035
3166
En en hann var ekki gagnslaus því hann hjálpaði fólki að átta sig á því hvað það vildi.
En en hann var ekki gagnslaus því hann hjálpaði fólki að átta sig á því hvað það vildi.
13:58
what they wanted.
317
838225
1151
13:59
In fact, relative to the option in the middle,
318
839400
2736
Í raun og veru, miðað við valkostinn í miðjunni
14:02
which was get only the print for 125,
319
842160
4499
þar sem aðeins prentáskrift fyrir 125 var í boði,
14:06
the print and web for 125 looked like a fantastic deal.
320
846683
3753
þá var prent- og netáskrift frábær kaup í samanburði.
14:10
And as a consequence, people chose it.
321
850460
2103
Og afleiðingarnar eru að fólk valdi það frekar.
14:12
The general idea here, by the way,
322
852587
1627
Almenna hugmyndin hérna - meðan ég man -
14:14
is that we actually don't know our preferences that well.
323
854238
2691
er að við vitum eiginlega ekki alveg hvað við viljum.
14:16
And because we don't know our preferences that well,
324
856953
2470
Og þar sem við vitum eiginlega ekki hvað við viljum
þá erum við móttækileg fyrir allskonar utanaðkomandi áhrifum.
14:19
we're susceptible to all of these influences from the external forces:
325
859447
3289
14:22
the defaults, the particular options that are presented to us, and so on.
326
862760
3676
Sjálfgefnum valmöguleikunum, sérvalmöguleikum sem otað er að okkur, o.sv.frv.
14:26
One more example of this.
327
866792
1344
Eitt dæmi í viðbót af þessu.
14:28
People believe that when we deal with physical attraction,
328
868160
3357
Fólk trúir því að þegar kemur að líkamlegri aðlöðun,
14:31
we see somebody, and we know immediately whether we like them or not,
329
871541
3263
þegar við sjáum einhvern, þá vitum við strax hvort okkur líkar hann eða ekki.
14:34
if we're attracted or not.
330
874828
1308
Hrifning eða ekki. Það er þess vegna
14:36
This is why we have these four-minute dates.
331
876160
2432
sem við höfum þessi fjögurra-mínútna stefnumót.
14:38
So I decided to do this experiment with people.
332
878616
2520
Svo ég ákvað að gera þessa tilraun á fólki.
14:41
I'll show you images here, no real people, but the experiment was with people.
333
881160
3976
Ég skal sýna ykkur myndir af fólki - ekki alvöru fólki. Tilraunin var með fólki.
Ég skal sýna ykkur myndir af fólki - ekki alvöru fólki. Tilraunin var með fólki.
14:45
I showed some people a picture of Tom, and a picture of Jerry.
334
885160
2976
Ég sýndi nokkru fólki myndir af Tom og Jerry.
14:48
and I said, "Who do you want to date?
335
888160
2069
Ég sagði: „Hverjum myndirðu fara út með, Tom eða Jerry?“
14:50
Tom or Jerry?"
336
890253
1475
14:51
But for half the people, I added an ugly version of Jerry.
337
891752
3279
En helmingur fólksins fékk líka ófríðari útgáfu af Jerry.
14:55
I took Photoshop and I made Jerry slightly less attractive.
338
895055
5081
Ég tók Photoshop og gerði Jerry örlítið ófríðari.
15:00
(Laughter)
339
900160
1413
Hinn helmingurinn fékk ófríðari útgáfu af Tom.
15:01
For the other people, I added an ugly version of Tom.
340
901597
3539
Hinn helmingurinn fékk ófríðari útgáfu af Tom.
15:05
And the question was, will ugly Jerry and ugly Tom
341
905160
2976
Og spurningin var, mun ófríði Jerry og ófríði Tom
15:08
help their respective, more attractive brothers?
342
908160
3768
hjálpa þeirra tilsvarandi, myndarlegri bróður?
15:11
The answer was absolutely yes.
343
911952
2229
Svarið var klárlega jákvætt.
15:14
When ugly Jerry was around, Jerry was popular.
344
914205
2146
Þar sem ófríði Jerry var, þá var Jerry vinsæll.
15:16
When ugly Tom was around, Tom was popular.
345
916375
2140
Þar sem ófríði Tom var, þá var Tom vinsæll.
15:18
(Laughter)
346
918539
1597
Þetta hefur auðvitað tvær mjög skýrar afleiðingar
15:20
This of course has two very clear implications
347
920160
2512
Þetta hefur auðvitað tvær mjög skýrar afleiðingar fyrir lífið almennt.
15:22
for life in general.
348
922696
2309
Þetta hefur auðvitað tvær mjög skýrar afleiðingar fyrir lífið almennt.
15:25
If you ever go bar-hopping, who do you want to take with you?
349
925950
3186
Ef þú ferð á pöbbarölt, hvern viltu þá taka með þér?
15:29
(Laughter)
350
929160
5729
Þú vilt aðeins ófríðari útgáfu af sjálfum þér.
15:34
You want a slightly uglier version of yourself.
351
934913
3777
Þú vilt aðeins ófríðari útgáfu af sjálfum þér.
15:38
(Laughter)
352
938714
1422
Svipaðan. Svipaðan ..en samt örlítið ófríðari.
15:40
Similar, but slightly uglier.
353
940160
2237
Svipaðan. Svipaðan ..en samt örlítið ófríðari.
15:42
(Laughter)
354
942421
1443
Hinn punkturinn er auðvitað sá að
15:43
The second point, or course, is that if somebody invites you to bar hop,
355
943888
3769
Hinn punkturinn er auðvitað sá að
ef einhver annar býður þér á pöbbarölt þá veistu hvernig þeir hugsa til þín.
15:47
you know what they think about you.
356
947681
1747
15:49
(Laughter)
357
949452
2684
Núna eruð þið að fatta þetta.
15:52
Now you get it.
358
952160
2282
Núna eruð þið að fatta þetta.
15:54
What is the general point?
359
954466
1670
Hver er punkturinn í þessu?
15:56
The general point is that,
360
956160
1258
Punkturinn í þessu er sá að þegar við hugsum um hagfræði þá höfum
15:57
when we think about economics, we have this beautiful view of human nature.
361
957442
3694
við þessa fallegu sýn á mannlegt eðli.
16:01
"What a piece of work is a man! How noble in reason!"
362
961160
2537
"Þvílíkt snilldarverk er maðurinn! Svo ágætur að vitsmunum?" Við höfum þessa sýn á okkur, á aðra.
16:03
We have this view of ourselves, of others.
363
963721
2578
"Þvílíkt snilldarverk er maðurinn! Svo ágætur að vitsmunum!" Við höfum þessa sýn á okkur, á aðra.
16:06
The behavioral economics perspective is slightly less "generous" to people;
364
966323
5214
Sjónarmið atferlishagfræðarinnar er aðeins minna vægið gagnvart fólki.
Sjónarmið atferlishagfræðarinnar er aðeins minna vægið gagnvart fólki.
16:11
in fact, in medical terms,
365
971561
2099
Í raun þá er þetta læknisfræðilega sýnin okkar.
16:13
that's our view.
366
973684
1192
16:14
(Laughter)
367
974900
5127
En það er ljós í myrkrinu.
16:20
But there is a silver lining.
368
980051
2085
En það er ljós í myrkrinu.
16:22
The silver lining is, I think,
369
982160
1874
Ljósið er það, að ég held,
16:24
kind of the reason that behavioral economics is interesting and exciting.
370
984058
4078
eiginlega það sem gerir atferlishagfræði áhugaverða og spennandi.
16:28
Are we Superman, or are we Homer Simpson?
371
988160
2865
Erum við Ofurmennið eða erum við Hómer Simpson?
Þegar það kemur að því að byggja í efnislega heiminum
16:31
When it comes to building the physical world,
372
991446
2991
16:34
we kind of understand our limitations.
373
994461
2032
þá þekkjum við svo til okkar takmörk.
16:36
We build steps.
374
996517
1171
Við byggjum tröppur. Og við byggjum svona hluti sem ekki allir kunna að nota.
16:37
And we build these things that not everybody can use, obviously.
375
997712
3143
Við byggjum tröppur. Og við byggjum svona hluti sem ekki allir kunna að nota.
16:40
(Laughter)
376
1000879
1896
Við þekkjum takmörk okkar
16:42
We understand our limitations,
377
1002799
1547
Við þekkjum takmörk okkar
16:44
and we build around them.
378
1004370
1650
og við byggjum í kringum þau.
16:46
But for some reason, when it comes to the mental world,
379
1006044
2579
En af einhverri ástæðu þegar kemur að huglæga heiminum
16:48
when we design things like healthcare and retirement and stock markets,
380
1008647
3357
þegar við hönnum hluti eins og heilsugæslu, eftirlaun og hlutabréfamarkaði,
16:52
we somehow forget the idea that we are limited.
381
1012028
2348
þá virðumst við gleyma takmörkum okkar.
16:54
I think that if we understood our cognitive limitations
382
1014400
2907
Ég held að ef við þekkjum huglægar takmarkanir okkar
16:57
in the same way we understand our physical limitations,
383
1017331
2612
á sama hátt og við þekkjum efnislegar takmarkanir,
16:59
even though they don't stare us in the face the same way,
384
1019967
2810
jafnvel þó það stari ekki á sama hátt í andlitið á okkur,
þá gætum við skapað betri heim.
17:02
we could design a better world, and that, I think,
385
1022801
2480
Og það, að ég held, er vonin í þessu.
17:05
is the hope of this thing.
386
1025305
1393
17:06
Thank you very much.
387
1026722
1414
Takk kærlega.
17:08
(Applause)
388
1028160
6642
(Klapp)
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7