The transformative power of classical music | Benjamin Zander | TED

7,865,914 views ・ 2008-06-27

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Ragnar Thor Reviewer: TED Translators admin
00:12
Probably a lot of you know the story of the two salesmen
0
12652
3035
Mörg ykkar þekkja söguna af sölumönnunum tveimur
00:15
who went down to Africa in the 1900s.
1
15711
2918
sem fóru til Afríku í upphafi síðustu aldar.
00:18
They were sent down to find if there was any opportunity
2
18653
2640
Þeir voru sendir þangað til að athuga hvort þar væru
tækifæri í skósölu.
00:21
for selling shoes,
3
21317
1208
00:22
and they wrote telegrams back to Manchester.
4
22549
2328
Og þeir sendu skeyti heim til Manchester.
00:25
And one of them wrote,
5
25473
1238
Annar þeirra skrifaði: "Vonlaus staða. Stopp.
00:26
"Situation hopeless. Stop. They don't wear shoes."
6
26735
3162
Þeir ganga ekki í skóm."
00:30
And the other one wrote,
7
30452
1612
Og hinn skrifaði: "Stórkostleg tækifæri.
00:32
"Glorious opportunity. They don't have any shoes yet."
8
32088
3008
Þeir hafa enn ekki eignast skó."
00:35
(Laughter)
9
35120
1300
Þeir hafa enn ekki eignast skó."
00:36
Now, there's a similar situation in the classical music world,
10
36444
3159
Nú er svipuð staða uppi í heimi klassískrar tónlistar,
00:39
because there are some people who think that classical music is dying.
11
39627
3909
því sumt fólk heldur
að klassísk tónlist sé deyjandi.
00:44
And there are some of us who think you ain't seen nothing yet.
12
44390
3482
Og svo eru það sum okkar sem halda að því fari fjarri.
00:48
And rather than go into statistics and trends,
13
48690
3446
Og í stað þess að hella okkur út í tölfræði og stefnur
00:52
and tell you about all the orchestras that are closing,
14
52160
2737
og segja ykkur frá öllum hljómsveitunum sem eru að leggja upp laupana
00:54
and the record companies that are folding,
15
54921
2456
og plötuútgáfunum sem eru að fara á hausinn
00:57
I thought we should do an experiment tonight.
16
57401
3352
þá datt mér í hug að við myndum gera smá tilraun í kvöld - tilraun.
01:01
Actually, it's not really an experiment, because I know the outcome.
17
61120
3359
Reyndar, er þetta ekki raunveruleg tilraun því ég veit hvernig hún fer.
01:04
(Laughter)
18
64503
1259
01:05
But it's like an experiment.
19
65786
1396
En þetta er svona tilraunalíki. En áður en við
01:07
Now, before we start --
20
67700
1331
En þetta er svona tilraunalíki. En áður en við
01:09
(Laughter)
21
69055
3081
01:12
Before we start, I need to do two things.
22
72160
2438
áður en við byrjum þarf ég að gera tvo hluti.
01:14
One is I want to remind you of what a seven-year-old child
23
74622
4075
Í fyrsta lagi vil ég minna ykkur á hvernig sjö ára barn
01:18
sounds like when he plays the piano.
24
78721
2011
hljómar þegar það spilar á píanó.
01:20
Maybe you have this child at home.
25
80756
2109
Kannski eigið þið þetta barn heima.
01:22
He sounds something like this.
26
82889
1457
Hann hljómar nokkurn veginn svona.
01:24
(Music)
27
84370
2566
(Píanóleikur)
01:42
(Music ends)
28
102555
1894
01:44
I see some of you recognize this child.
29
104473
2174
Ég sé að einhver ykkur kannast við þetta barn.
Ef það æfir sig í heilt ár og mætir í tíma, er það núna orðið átta ára gamalt
01:47
Now, if he practices for a year and takes lessons, he's now eight
30
107306
3390
01:50
and he sounds like this.
31
110720
1182
01:51
(Music)
32
111926
1325
og hljómar svona.
(Píanóleikur)
01:58
(Music ends)
33
118054
1191
01:59
He practices for another year and takes lessons -- he's nine.
34
119269
2867
Svo æfir það sig í annað ár og mætir í tíma, nú er það níu ára gamalt.
02:02
(Music)
35
122160
1628
--
02:07
(Music ends)
36
127323
1478
02:08
Then he practices for another year and takes lessons -- now he's 10.
37
128825
3284
Svo æfir það sig í annað ár og mætir í tíma, nú er það tíu ára.
(Píanóleikur)
02:12
(Music)
38
132133
2221
02:16
(Music ends)
39
136840
1201
02:18
At that point, they usually give up.
40
138065
1753
Á þeim punkti gefast þau venjulega upp.
02:19
(Laughter)
41
139842
1294
Á þessum tímapunkti gefast þau venjulega upp.
02:21
(Applause)
42
141160
2269
(Fagnaðarlæti)
02:23
Now, if you'd waited for one more year, you would have heard this.
43
143453
3683
En ef þú hefðir beðið, beðið í eitt ár í viðbót,
hefðirðu heyrt þetta:
02:27
(Music)
44
147160
2105
(Píanóleikur)
02:35
(Music ends)
45
155129
1436
02:36
Now, what happened was not maybe what you thought,
46
156589
3180
Það sem gerðist var kannski ekki það sem þið hélduð,
02:39
which is, he suddenly became passionate, engaged,
47
159793
2799
sem er að hann hefði skyndilega orðið ástríðufullur, áhugasamur,
02:42
involved, got a new teacher, he hit puberty, or whatever it is.
48
162616
3883
æft sig, fengið nýjan kennara, orðið kynþroska eða hvað sem er.
Það sem gerðist í raun var að áherslurnar minnkuðu.
02:46
What actually happened was the impulses were reduced.
49
166523
3498
02:50
You see, the first time, he was playing with an impulse on every note.
50
170045
3597
Sjáðu til, fyrsta sinn sem hann spilaði
var áhersla á hvern tón.
02:53
(Music)
51
173666
2880
var áhersla á hvern tón.
02:56
And the second, with an impulse every other note.
52
176570
2348
Og annað árið var áhersla á aðra hverja nótu.
02:58
(Music)
53
178942
2114
Og annað árið var áhersla á aðra hverja nótu.
03:01
You can see it by looking at my head.
54
181080
1896
Það sést á hausnum á mér.
Það sést á hausnum á mér.
03:03
(Laughter)
55
183000
1716
03:04
The nine-year-old put an impulse on every four notes.
56
184740
3272
Níu ára, níu ára
setur áherslu á fjórðu hverju nótu.
setur áherslu á fjórðu hverju nótu.
03:08
(Music)
57
188036
2100
03:10
The 10-year-old, on every eight notes.
58
190160
1869
Og sá tíu ára á áttundu hverja nótu.
Og sá tíu ára á áttundu hverja nótu.
03:12
(Music)
59
192053
2083
03:14
And the 11-year-old, one impulse on the whole phrase.
60
194160
3385
En sá ellefu ára setur áherslu á allan frasann.
En sá ellefu ára setur áherslu á allan frasann.
03:17
(Music)
61
197569
2719
03:20
I don't know how we got into this position.
62
200312
2468
Ég veit - ég veit ekki hvernig ég komst í þessa stöðu
03:22
(Laughter)
63
202804
2042
Ég veit - ég veit ekki hvernig ég komst í þessa stöðu
03:24
I didn't say, "I'm going to move my shoulder over, move my body."
64
204870
3123
Ég sagði ekki að ég myndi færa axlirnar yfir, færa líkamann.
Nei, tónlistin hrinti mér,
03:28
No, the music pushed me over,
65
208017
1590
03:29
which is why I call it one-buttock playing.
66
209631
2325
og þess vegna kalla ég þetta einnar kinnar leik.
03:31
(Music)
67
211980
1703
og þess vegna kalla ég þetta einnar kinnar leik.
03:33
It can be the other buttock.
68
213707
1356
Það má vera hin rasskinnin.
Það má vera hin rasskinnin.
03:35
(Music)
69
215087
2977
03:38
You know, a gentleman was once watching a presentation I was doing,
70
218548
3484
Vitiði, einu sinni var herra sem sá fyrirlestur hjá mér
þegar ég var að vinna með ungum píanista.
03:42
when I was working with a young pianist.
71
222056
1920
Hann var forstjóri fyrirtækis í Ohio.
03:44
He was the president of a corporation in Ohio.
72
224000
2335
Og ég var að vinna með ungum píanista
03:46
I was working with this young pianist, and said,
73
226359
2263
03:48
"The trouble with you is you're a two-buttock player.
74
228646
2480
og ég sagði: "Vandinn við þig er að þú ert tveggja-kinna leikari.
þú ætti að vera einnar-kinnar leikari.
03:51
You should be a one-buttock player."
75
231150
1760
03:52
I moved his body while he was playing.
76
232934
1880
Og ég ýtti við honum svona þegar hann var að spila.
03:54
And suddenly, the music took off. It took flight.
77
234838
2398
Og allt í einu tók músíkin á loft, hún tók flugið.
03:57
The audience gasped when they heard the difference.
78
237260
2448
Áhorfendur gripu andann á lofti þegar þeir heyrðu muninn.
03:59
Then I got a letter from this gentleman.
79
239732
1976
Og svo fékk ég bréf frá þessum herra.
04:01
He said, "I was so moved.
80
241732
1261
Hann sagði: "Ég var svo hrærður.
Ég kom heim og umbreytti fyrirtækinu mínu
04:03
I went back and I transformed my entire company
81
243017
2219
04:05
into a one-buttock company."
82
245260
1404
í einnar-kinnar fyrirtæki.
04:06
(Laughter)
83
246688
3448
í einnar-kinnar fyrirtæki.
04:10
Now, the other thing I wanted to do is to tell you about you.
84
250160
2896
Hitt sem mig langaði að gera er að segja ykkur nokkuð um ykkur sjálf.
Það eru 1600 manns hér, held ég.
04:13
There are 1,600 people, I believe.
85
253080
2056
04:15
My estimation is that probably 45 of you
86
255160
3690
Ég hugsa að um líklega 45 ykkar
04:18
are absolutely passionate about classical music.
87
258874
2886
eru mjög ástríðusöm um klassíska tónlist.
04:21
You adore classical music. Your FM is always on that classical dial.
88
261784
4722
Þið dáið klassíska tónlist. Útvarpið er alltaf stillt á klassísku stöðina.
04:26
You have CDs in your car, and you go to the symphony,
89
266530
2606
Og þið eruð með geisladiska í bílnum og þið farið á synfóníuna.
04:29
your children are playing instruments.
90
269160
1896
Og börnin ykkar spila á hljóðfæri.
Þið getið ekki ímyndað ykkur lífið án klassískrar tónlistar.
04:31
You can't imagine your life without classical music.
91
271080
2675
04:33
That's the first group, quite small.
92
273779
2024
Það er fyrsti hópurin, hann er frekar smár.
04:35
Then there's another bigger group.
93
275827
1824
Síðan er það annar hópur, mun stærri.
04:37
The people who don't mind classical music.
94
277675
2111
Þetta er fólk sem er alveg sama um klassíska tónlist.
04:39
(Laughter)
95
279810
1010
Þetta er fólk sem er alveg sama um klassíska tónlist.
04:40
You know, you've come home from a long day,
96
280844
2045
Skiljiði, þið komið heim eftir langan dag
04:42
and you take a glass of wine, and you put your feet up.
97
282913
2683
og þið fáið ykkur vínglas og hallið ykkur.
04:45
A little Vivaldi in the background doesn't do any harm.
98
285620
2620
Smá Vivaldi í bakgrunni spillir ekki.
Smá Vivaldi í bakgrunni spillir ekki.
04:48
That's the second group.
99
288264
1341
Það er annar hópurinn.
04:49
Now comes the third group:
100
289629
1308
Og þá er það þriðji hópurinn.
04:50
people who never listen to classical music.
101
290961
2200
Það er fólk sem hefur aldrei hlustað á klassíska tónlist.
Það er bara ekki partur af ykkar lífi.
04:53
It's just simply not part of your life.
102
293185
1951
04:55
You might hear it like second-hand smoke at the airport ...
103
295160
2845
Þið kannski heyrið það eins og óbeinar reykingar á flugvelli, en
Þið kannski heyrið það eins og óbeinar reykingar á flugvelli, en
04:58
(Laughter)
104
298029
1107
04:59
-- and maybe a little bit of a march from "Aida"
105
299160
2286
-- kannski smá mars úr Aídu.
þegar þið gangið niður ganginn. Annars heyrið þið hana aldrei.
05:01
when you come into the hall.
106
301470
1380
05:02
But otherwise, you never hear it.
107
302874
1587
05:04
That's probably the largest group.
108
304485
1635
Það er líklega stærsti hópurinn.
Og síðan er það mjög smár hópur.
05:06
And then there's a very small group.
109
306144
1745
05:07
These are the people who think they're tone-deaf.
110
307913
2818
Það er fólkið sem heldur að það sé laglaust.
Ótrúlegur fjöldi fólks heldur að það sé laglaust.
05:11
Amazing number of people think they're tone-deaf.
111
311190
2295
05:13
Actually, I hear a lot, "My husband is tone-deaf."
112
313509
2357
Reyndar, heyri ég oft, "Maðurinn minn er laglaus."
05:15
(Laughter)
113
315890
1001
Reyndar, heyri ég oft, "Maðurinn minn er laglaus."
05:16
Actually, you cannot be tone-deaf.
114
316915
2055
En í raun getið þið ekki verið laglaus. Enginn er laglaus.
05:18
Nobody is tone-deaf.
115
318994
1222
Ef þið væruð laglaus þá gætuð þið ekki skipt um gír
05:20
If you were tone-deaf, you couldn't change the gears
116
320240
2480
05:22
on your car, in a stick shift car.
117
322744
1879
á beinskiptum bíl.
05:24
You couldn't tell the difference between
118
324647
1913
Þið gætuð ekki þekkt muninn á einhverjum
05:26
somebody from Texas and somebody from Rome.
119
326584
2000
frá Texas og einhverjum frá Róm.
Og síminn. Síminn. Ef móðir ykkar hringir
05:29
And the telephone. The telephone.
120
329324
1794
05:31
If your mother calls
121
331142
1334
05:32
on the miserable telephone, she calls and says, "Hello,"
122
332500
3176
úr einhverjum ömurlegum síma, hún hringir og segir "Halló,"
05:35
you not only know who it is, you know what mood she's in.
123
335700
2713
og þið vitið ekki bara hver þetta er, þið vitið líka í hvaða skapi hún er.
05:39
You have a fantastic ear. Everybody has a fantastic ear.
124
339001
3747
Þið eruð með frábært eyra. Allir eru með frábært eyra.
05:42
So nobody is tone-deaf.
125
342772
1898
Það er enginn laglaus.
05:44
But I tell you what.
126
344694
1151
En vitiði hvað. Ég get ekki haldið áfram þar sem
05:45
It doesn't work for me to go on with this thing,
127
345869
2954
05:48
with such a wide gulf between those who understand,
128
348847
3746
er svona stór gjá milli þeirra sem skilja,
05:52
love and are passionate about classical music,
129
352617
2406
elska og hafa ástríðu fyrir klassískri tónlist,
og þeirra sem hafa ekkert samband við hana.
05:55
and those who have no relationship to it at all.
130
355047
2722
05:57
The tone-deaf people, they're no longer here.
131
357793
2483
Þessi laglausu, þeir eru ekki lengur hér.
En jafnvel milli þessara þriggja hópa, er of stór gjá.
06:00
But even between those three categories,
132
360300
1970
06:02
it's too wide a gulf.
133
362294
1304
06:03
So I'm not going to go on until every single person in this room,
134
363622
4418
Svo ég ætla ekki að halda áfram fyrr en hver einasta manneskja í herberginu
hérna niðri og í Aspen, og allir aðrir sem á horfa
06:08
downstairs and in Aspen, and everybody else looking,
135
368064
4691
06:12
will come to love and understand classical music.
136
372779
3845
elskar og skilur klassíska tónlist.
Þannig að það er það sem við ætlum að gera.
06:17
So that's what we're going to do.
137
377135
1708
06:18
Now, you notice that there is not the slightest doubt in my mind
138
378867
5574
Takið eftir að það er ekki nokkur vafi í huga mér
06:24
that this is going to work, if you look at my face, right?
139
384465
2720
að þetta komi til með að ganga, sem þið sjáið framan í mér, ekki satt?
06:27
It's one of the characteristics of a leader that he not doubt
140
387209
3927
Það er eitt af einkennum leiðtoga að hann efast ekki
06:31
for one moment the capacity of the people he's leading
141
391160
3976
í augnablik um getu fólksins sem hann leiðir
06:35
to realize whatever he's dreaming.
142
395160
2163
til að láta drauma hans rætast.
Hugsið ykkur ef Martin Luther King hefði sagt, "Ég á mér draum.
06:38
Imagine if Martin Luther King had said, "I have a dream.
143
398053
2921
06:40
Of course, I'm not sure they'll be up to it."
144
400998
2210
En ég er bara ekki viss hvort þau geti gert eitthvað í því."
06:43
(Laughter)
145
403232
2904
En ég er bara ekki viss hvort þau geti gert eitthvað í því."
06:46
All right. So I'm going to take a piece of Chopin.
146
406160
2341
Allt í lagi. Þannig að ég ætla að leika stykki eftir Chopin.
06:48
This is a beautiful prelude by Chopin.
147
408525
2261
Þetta er fallega prelúdía eftir Chopin. Sum ykkar þekkja hana.
06:51
Some of you will know it.
148
411358
1468
06:53
(Music)
149
413930
2738
--
Vitiði hvað gerðist líklega hérna í herberginu?
07:23
Do you know what I think probably happened here?
150
443278
2316
07:25
When I started, you thought, "How beautiful that sounds."
151
445618
2678
Þegar ég byrjaði, hugsuðuð þið, "En hvað þetta hljómar fallega."
Þegar ég byrjaði, hugsuðuð þið, "En hvað þetta hljómar fallega."
07:28
(Music)
152
448320
2372
07:41
"I don't think we should go to the same place
153
461128
2103
"Við ættum ekki að fara aftur á sama stað
í sumarfrí á næsta ári."
07:43
for our summer holidays next year."
154
463255
1805
í sumarfrí á næsta ári."
07:45
(Laughter)
155
465084
2620
07:47
It's funny, isn't it?
156
467728
1365
Merkilegt, finnst ykkur ekki. Merkilegt hvernig þessar hugsanir
07:49
It's funny how those thoughts kind of waft into your head.
157
469117
5246
fljóta allt í einu inn í hugann.
Og auðvitað
07:54
And of course --
158
474387
1230
--
07:55
(Applause)
159
475641
1860
07:57
Of course, if the piece is long and you've had a long day,
160
477525
2811
-- auðvitað ef stykkið er langt og þið hafið átt langan dag,
08:00
you might actually drift off.
161
480360
1419
er möguleiki á að þið dottið.
08:01
Then your companion will dig you in the ribs
162
481803
2169
Þá gefur sessunautur ykkar ykkur olnbogaskot
08:03
and say, "Wake up! It's culture!" And then you feel even worse.
163
483996
3031
og segir, "Vaknaðu! Þetta er menning!" Og lætur ykkur líða enn verr.
08:07
(Laughter)
164
487051
1062
En hefur ykkur einhverntíman dottið í hug að ástæðan fyrir því að ykkur syfjar
08:08
But has it ever occurred to you that the reason you feel sleepy
165
488137
2989
08:11
in classical music is not because of you, but because of us?
166
491150
2812
undir klassískri tónlistin, er ekki ykkar vegna, heldur okkar vegna?
08:13
Did anybody think while I was playing,
167
493986
1837
Hugsaði eitthvert ykkar meðan ég lék,
08:15
"Why is he using so many impulses?"
168
495847
1960
"Af hverju notar hann svona margar áherslur?"
08:17
If I'd done this with my head you certainly would have thought it.
169
497831
3107
Ef ég hefði hreyft höfuðið hefðuð þið tekið eftir því.
08:20
(Music)
170
500962
2140
Ef ég hefði hreyft höfuðið hefðuð þið tekið eftir því.
08:26
(Music ends)
171
506708
1150
Og það sem eftir lifir, í hvert sinn sem þið heyrið klassíska tónlist
08:27
And for the rest of your life, every time you hear classical music,
172
507882
3156
munið þið alltaf vita að þið getið heyrt þessar áherslur.
08:31
you'll always be able to know if you hear those impulses.
173
511062
3780
Við skulum sjá hvað er í raun að gerast hérna.
08:35
So let's see what's really going on here.
174
515253
1983
Við erum með H. Þetta er H. Næsti tónn er C.
08:37
We have a B. This is a B.
175
517260
2913
08:40
The next note is a C.
176
520197
1285
08:41
And the job of the C is to make the B sad.
177
521958
2178
Og hlutverk C er að gera H sorgmætt. Og það virkar, ekki satt?
08:44
And it does, doesn't it?
178
524160
1601
Og hlutverk C er að gera H sorgmætt. Og það virkar, ekki satt?
08:45
(Laughter)
179
525785
1748
08:47
Composers know that.
180
527557
1211
Tónskáld vita það. Ef þeir vilja sorgmædda tónlist
08:48
If they want sad music, they just play those two notes.
181
528792
2579
leika þeir bara þessa tvo tóna.
--
08:51
(Music)
182
531395
3741
08:55
But basically, it's just a B, with four sads.
183
535160
2531
En í raun er þetta bara H, með fjórum sorgmæddum.
08:57
(Laughter)
184
537715
2421
En í raun er þetta bara H, með fjórum sorgmæddum.
09:00
Now, it goes down to A.
185
540160
1402
Og nú sígur það niður í A, svo G og að lokum F.
09:03
Now to G.
186
543055
1541
09:04
And then to F.
187
544620
1226
09:05
So we have B, A, G, F.
188
545870
2059
Þannig að við erum með H, A, G, F. Og ef við höfum H, A G, F,
09:08
And if we have B, A, G, F,
189
548535
1601
09:10
what do we expect next?
190
550160
1587
hverju eigum við þá von á næst? Bíddu, þetta gæti hafa verið tilviljun.
09:11
(Music)
191
551771
3110
09:15
That might have been a fluke.
192
555350
1398
09:16
Let's try it again.
193
556772
1162
Prófum aftur. Ó, TED kórinn!
09:17
(Music)
194
557958
2765
09:21
Oh, the TED choir.
195
561604
1278
09:22
(Laughter)
196
562906
3158
--
Og tókuð þið eftir að enginn er laglaus. Enginn.
09:26
And you notice nobody is tone-deaf, right?
197
566088
2866
09:28
Nobody is.
198
568978
1202
Vitiði, hver bær í Bangladesh
09:30
You know, every village in Bangladesh
199
570204
1845
og hvert kot í Kína. Allir vita:
09:32
and every hamlet in China -- everybody knows:
200
572073
4858
09:36
da, da, da, da -- da.
201
576955
2441
da, da, da, da - da. Allir vita að þeir eiga von á þessu Ei.
09:39
Everybody knows, who's expecting that E.
202
579420
1952
En Chopin vildi ekki ná niður á E strax,
09:41
Chopin didn't want to reach the E there,
203
581396
2199
09:43
because what will have happened?
204
583619
1531
því hvað hefði þá gerst? Því þá hefði lagið verið búið, eins og Hamlet.
09:45
It will be over, like Hamlet. Do you remember?
205
585974
2367
Muniði eftir Hamlet? Fyrsti þáttur, þriðja svið:
09:48
Act One, scene three,
206
588365
1208
09:49
he finds out his uncle killed his father.
207
589597
2018
hann uppgötvar að frændi hans drap föður hans.
Þið munið að hann er alltaf að koma upp að frændanum
09:51
He keeps on going up to his uncle and almost killing him.
208
591639
2738
og næstum því drepa hann. Og svo hörfar hann
og fer aftur að honum og drepur hann næstum.
09:54
And then he backs away, he goes up to him again, almost kills him.
209
594401
3167
Og gagnrýnendurnir, sem sitja allir í öftustu röð
09:57
The critics sitting in the back row there,
210
597592
2044
þeir verða að hafa skoðun svo þeir segja, "Hamlet kemur engu í verk."
09:59
they have to have an opinion, so they say, "Hamlet is a procrastinator."
211
599660
3476
þeir verða að hafa skoðun svo þeir segja, "Hamlet kemur engu í verk."
Eða þeir segja, "Hamlet er með Ödipusarkomplex."
10:03
Or they say, "Hamlet has an Oedipus complex."
212
603160
2525
10:05
No, otherwise the play would be over, stupid.
213
605709
2249
Nei, annars væri leikritið búið, bjánar.
10:07
(Laughter)
214
607982
1085
Þess vegna treður Shakespear öllu þessu dóti í Hamlet
10:09
That's why Shakespeare puts all that stuff in Hamlet --
215
609091
2592
10:11
Ophelia going mad, the play within the play,
216
611707
2065
Þið vitið, Ófelía missir vitið og svo er leikritið í leikritinu,
10:13
and Yorick's skull, and the gravediggers.
217
613796
1960
og kúpa Jóreks, og grafararnir.
10:15
That's in order to delay --
218
615780
1643
Það er til að tefja - þar til í fimmta þætti að hann drepur hann.
10:17
until Act Five, he can kill him.
219
617447
1635
Sama með Chopin. Hann er um það bil að ná E
10:19
It's the same with the Chopin.
220
619106
1911
10:21
He's just about to reach the E,
221
621041
2412
10:23
and he says, "Oops, better go back up and do it again."
222
623477
2603
og hann segir, "Úps, förum aftur upp og gerum þetta aftur."
Þannig að hann gerir þetta aftur.
10:26
So he does it again.
223
626731
1492
10:28
Now, he gets excited.
224
628700
1228
10:29
(Music)
225
629952
2193
Nú er hann orðinn æstur - þetta er æsingur,
10:32
That's excitement, don't worry about it.
226
632169
1967
hafið ekki áhyggjur af því.
10:34
Now, he gets to F-sharp, and finally he goes down to E,
227
634160
2831
Nú nær hann niður á Fís og loksins niður á E,
en þetta er ekki réttur hljómur. Af því að hljómurinn sem hann leitar að
10:38
but it's the wrong chord --
228
638010
1286
10:39
because the chord he's looking for is this one,
229
639320
2213
er þessi, þannig að í staðinn
10:42
and instead he does ...
230
642979
1150
þetta köllum við falskur endir af því að það blekkir okkur.
10:44
Now, we call that a deceptive cadence,
231
644764
2548
10:47
because it deceives us.
232
647336
1212
10:48
I tell my students, "If you have a deceptive cadence,
233
648572
2491
Ég segi við stúdentana mína, "Ef þið eruð með falskan endi
skulið þið lyfta augabrúnunum svo að fólk viti það."
10:51
raise your eyebrows, and everybody will know."
234
651087
2219
skulið þið lyfta augabrúnunum svo að fólk viti það."
10:53
(Laughter)
235
653330
1908
10:55
(Applause)
236
655262
3681
--
10:58
Right.
237
658967
1667
Einmitt. Svo hann kemst niður á E, en það er ekki réttur hljómur.
11:00
He gets to E, but it's the wrong chord.
238
660658
1922
Svo hann prófar E aftur. Hljómurinn virkar ekki.
11:02
Now, he tries E again.
239
662604
1195
11:03
That chord doesn't work.
240
663823
1462
Svo hann prófar E aftur. Hljómurinn virkar ekki.
11:05
Now, he tries the E again. That chord doesn't work.
241
665309
2396
11:07
Now, he tries E again, and that doesn't work.
242
667729
2109
Svo hann prófar E aftur. Hljómurinn virkar ekki.
11:10
And then finally ...
243
670284
1150
Og svo loksins...
Það var herra hérna í fyrstu röðinni sem andvarpaði.
11:14
There was a gentleman in the front row who went, "Mmm."
244
674326
2853
11:17
(Laughter)
245
677203
1250
11:18
It's the same gesture he makes when he comes home
246
678477
3356
Það gerir hann líka þegar hann kemur heim
eftir langan dag, drepur á bílnum og segir,
11:21
after a long day, turns off the key in his car and says,
247
681857
2686
11:24
"Aah, I'm home."
248
684567
1252
"Aaaah, ég er kominn heim." Því við vitum öll hvar við eigum heima.
11:25
Because we all know where home is.
249
685843
1626
11:27
So this is a piece which goes from away to home.
250
687493
3240
Þannig að þetta er stykki sem kemur úr fjarska og heim.
11:30
I'm going to play it all the way through and you're going to follow.
251
690757
3199
Og ég ælta að spila það í gegn.
og þið fylgið eftir. H, C, H, C, H, C, H --
11:33
B, C, B, C, B, C, B --
252
693980
1624
11:35
down to A, down to G, down to F.
253
695628
1692
niður á A, niður á G, niður á F.
11:37
Almost goes to E, but otherwise the play would be over.
254
697344
2588
Næstum niður á E, en annars væri leikritið búið.
11:39
He goes back up to B, he gets very excited.
255
699956
2015
Hann fer aftur upp á H. Verður voða æstur. Fer á Fís. Fer á E.
11:41
Goes to F-sharp. Goes to E.
256
701995
1464
11:43
It's the wrong chord. It's the wrong chord.
257
703483
2054
Það er rangur hljómur. Það er rangur hljómur. Það er rangur hljómur.
11:45
And finally goes to E, and it's home.
258
705561
2341
Og loksins fer hann á E og er kominn heim.
11:47
And what you're going to see is one-buttock playing.
259
707926
3436
Og það sem þið komið til með að sjá er einnar-kinnar leikur.
Og það sem þið komið til með að sjá er einnar-kinnar leikur.
11:51
(Laughter)
260
711386
1750
11:53
Because for me, to join the B to the E,
261
713160
3176
Af því að fyrir mig, til að tengja H við E,
11:56
I have to stop thinking about every single note along the way,
262
716360
5919
verð ég að hætta að hugsa um hverja nótu á leiðinni
og byrja að hugsa um leiðina löngu frá H til E.
12:02
and start thinking about the long, long line from B to E.
263
722303
4754
12:07
You know, we were just in South Africa, and you can't go to South Africa
264
727668
4504
Þið vitið, við vorum nýlega í Suður Afríku og það er ekki hægt að fara til Suður Afríku
án þess að minnast Mandela í 27 ár í fangelsi.
12:12
without thinking of Mandela in jail for 27 years.
265
732196
2596
12:15
What was he thinking about? Lunch?
266
735483
1825
Hvað var hann að hugsa um? Hádegismat?
12:17
No, he was thinking about the vision for South Africa
267
737698
3438
Nei, hann var að hugsa um framtíðarsýn fyrir Suður Afríku
og mannkynið. Það hélt --
12:21
and for human beings.
268
741160
1545
12:22
This is about vision. This is about the long line.
269
742729
2953
það er um framtíðarsýn, um leiðina löngu.
12:25
Like the bird who flies over the field
270
745706
2261
Eins og fuglar sem fljúga yfir mörkina
12:27
and doesn't care about the fences underneath, all right?
271
747991
3742
og kæra sig kollótta um girðingar á jörðu niðri, ekki satt?
12:31
So now, you're going to follow the line all the way from B to E.
272
751757
3095
Þannig að nú skulið þið fylgja línunni alla leið frá H til E.
12:34
And I've one last request before I play this piece all the way through.
273
754876
3349
Og ég er með eina ósk að lokum áður ein ég spila stykkið í gegn.
12:38
Would you think of somebody who you adore,
274
758788
3819
Mynduð þið hugsa um einhvern sem þið dáið, sem ekki er lengur til staðar?
12:42
who's no longer there?
275
762631
1376
Ástkær amma, elskhugi,
12:44
A beloved grandmother, a lover --
276
764676
2360
12:47
somebody in your life who you love with all your heart,
277
767060
4123
einhver í lífi ykkar sem þið elskið af öllu hjarta,
en sú manneskja er ekki lengur til staðar.
12:51
but that person is no longer with you.
278
771207
2069
12:54
Bring that person into your mind,
279
774422
1962
Hugsið til þeirrar manneskju og á sama tíma
12:56
and at the same time,
280
776408
1977
fylgið leiðinni alla leið frá H til E
12:58
follow the line all the way from B to E,
281
778409
3458
13:01
and you'll hear everything that Chopin had to say.
282
781891
3058
og þá heyrið þið allt sem Chopin hafði að segja.
--
13:10
(Music)
283
790520
3000
14:57
(Music ends)
284
897239
1482
15:00
(Applause)
285
900160
3000
--
Nú eruð þið að velta fyrir ykkur
15:08
Now, you may be wondering --
286
908682
1994
15:10
(Applause)
287
910700
3000
þið eruð líklega að velta fyrir ykkur af hverju ég er að klappa.
15:15
(Applause ends)
288
915830
1150
15:17
You may be wondering why I'm clapping.
289
917004
1889
15:18
Well, I did this at a school in Boston
290
918917
1914
Jæja, ég gerði þetta einu sinni í skóla í Boston
15:20
with about 70 seventh graders, 12-year-olds.
291
920855
3197
með um það bil 70 sjöundu-bekkingum - 12 ára.
15:24
I did exactly what I did with you,
292
924639
1774
Og ég gerði einmitt þetta sem ég gerði núna við ykkur
15:26
and I explained the whole thing.
293
926437
1857
og ég sagði frá og útskýrði fyrir þeim og allt það.
Eftir á trylltust þau í lófataki. Þau klöppuðu.
15:28
At the end, they went crazy, clapping.
294
928318
1818
Ég klappaði. Þau klöppuðu.
15:30
I was clapping. They were clapping.
295
930160
1786
15:31
Finally, I said, "Why am I clapping?"
296
931970
1858
Að lokum sagði ég, "Af hverju er ég að klappa?"
15:33
And one of them said, "Because we were listening."
297
933852
2334
Og einn af litlu krökkunum sagði, "Af því að við hlustuðum."
Og einn af litlu krökkunum sagði, "Af því að við hlustuðum."
15:36
(Laughter)
298
936210
3926
15:40
Think of it. 1,600 people, busy people,
299
940160
3194
Hugsið ykkur. 1600 manns, upptekið fólk.
viðriðin allskonar verkefni.
15:43
involved in all sorts of different things,
300
943378
2340
15:45
listening, understanding and being moved
301
945742
3825
Að hlusta, skilja og hrífast af stykki eftir Chopin.
15:49
by a piece by Chopin.
302
949591
1317
15:51
Now, that is something.
303
951671
1246
Það er nú þónokkuð.
15:52
Am I sure that every single person followed that,
304
952941
2707
Nú, get ég verið viss um að hver einasta manneskja fylgdi eftir,
15:55
understood it, was moved by it?
305
955672
1595
skyldi og hreifst með? Auðvitað get ég ekki verið viss.
15:57
Of course, I can't be sure.
306
957291
1301
15:58
But I'll tell you what happened to me in Ireland
307
958616
2261
En ég skal segja ykkur frá nokkru sem kom fyrir mig.
Ég var á Írlandi meðan á átökunum stóð fyrir 10 árum,
16:00
during the Troubles, 10 years ago,
308
960901
1651
16:02
and I was working with some Catholic and Protestant kids
309
962576
2925
og ég var að vinna með kaþólskum og mótmælandatrúar börnum
16:05
on conflict resolution.
310
965525
2431
við að leysa ágreining. Og ég fór í gegnum þetta með þeim.
16:07
And I did this with them --
311
967980
1682
16:09
a risky thing to do, because they were street kids.
312
969686
2483
Áhættusamt vegna þess að þetta voru götubörn.
Og eitt þeirra kom til mín morguninn eftir og sagði,
16:13
And one of them came to me the next morning
313
973136
2489
16:15
and he said,
314
975649
1201
16:16
"You know, I've never listened to classical music in my life,
315
976874
2873
"Veistu, ég hef aldrei hlustað áður á klassíska tónlist
16:19
but when you played that shopping piece ..."
316
979771
2109
en þegar þú lékst þetta sjoppustykki..."
en þegar þú lékst þetta sjoppustykki..."
16:21
(Laughter)
317
981904
1770
16:23
He said, "My brother was shot last year and I didn't cry for him.
318
983698
3462
Hann sagði, "Bróðir minn var skotinn í fyrra og ég grét hann ekki.
16:27
But last night, when you played that piece,
319
987919
2024
En í gær þegar þú lékst þetta stykki,
16:29
he was the one I was thinking about.
320
989967
1814
var ég að hugsa um hann.
16:32
And I felt the tears streaming down my face.
321
992672
2068
Og ég fann tárin streyma niður andlitið.
16:34
And it felt really good to cry for my brother."
322
994764
2529
Og veistu, það var mjög gott að gráta bróður minn."
16:37
So I made up my mind at that moment
323
997886
2456
Og ég ákvað á því augnabliki
að klassísk tónlist er fyrir alla. Alla.
16:40
that classical music is for everybody.
324
1000366
3857
16:45
Everybody.
325
1005071
1168
16:47
Now, how would you walk --
326
1007160
2497
En já, hvernig mynduð þið bera ykkur -- þið vitið
16:49
my profession, the music profession doesn't see it that way.
327
1009681
3809
í mínum geira, tónlistargeirinn skilur þetta ekki svona.
16:53
They say three percent of the population likes classical music.
328
1013934
3215
Þau segja að 3 prósent almennings líki klassísk tónlist.
Ef aðeins væri hægt að auka það í 4 prósent væru öll okkar vandamál úr sögunni.
16:57
If only we could move it to four percent, our problems would be over.
329
1017173
3254
17:00
(Laughter)
330
1020451
1039
17:01
How would you walk? How would you talk? How would you be?
331
1021514
3626
Ég segi, "Hvernig mynduð þig bera ykkur? Hvernig mynduð þið mæla? Hvernig mynduð þið vera
ef þið hélduð að 3 prósent almennings líki klassísk tónlist?
17:05
If you thought, "Three percent of the population likes classical music,
332
1025164
3335
17:08
if only we could move it to four percent."
333
1028523
2000
Ef hægt væri að auka það í 4 prósent. Hvernig mynduð þið bera ykkur?
17:10
How would you walk or talk? How would you be?
334
1030547
2117
Hvernig mynduð þið mæla? Hvernig mynduð þið vera
17:12
If you thought, "Everybody loves classical music --
335
1032688
2435
ef þið hélduð að allir elskuðu klassíska tónlist
þeir hafa bara ekki fattað það ennþá."
17:15
they just haven't found out about it yet."
336
1035147
2011
þeir hafa bara ekki fattað það ennþá."
17:17
See, these are totally different worlds.
337
1037563
2587
Sjáiði, þetta eru gerólíkir heimar.
17:20
Now, I had an amazing experience.
338
1040547
2275
Ég átti stórkostlega upplifun. Ég var 45 ára.
17:22
I was 45 years old,
339
1042846
1242
Ég hafði verið hljómsveitarstjóri í 20 ár og allt í einu rann það upp fyrir mér.
17:24
I'd been conducting for 20 years,
340
1044112
1783
17:25
and I suddenly had a realization.
341
1045919
2200
17:28
The conductor of an orchestra doesn't make a sound.
342
1048930
2843
Hljómsveitarstjórar gefa ekki frá sér neitt hljóð.
17:32
My picture appears on the front of the CD --
343
1052638
2357
Það er mynd af mér framan á geisladisknum --
Það er mynd af mér framan á geisladisknum --
17:35
(Laughter)
344
1055019
2902
17:37
But the conductor doesn't make a sound.
345
1057945
2001
-- en hljómsveitarstjóri gefur ekki frá sér hljóð.
17:39
He depends, for his power,
346
1059970
1823
Hann stólar á mátt sinn til að gera annað fólk máttugt.
17:41
on his ability to make other people powerful.
347
1061817
2852
Og þetta breytti öllu fyrir mig. Þetta breytti lífi mínu.
17:45
And that changed everything for me.
348
1065645
1904
17:47
It was totally life-changing.
349
1067573
1733
17:49
People in my orchestra said,
350
1069330
1513
Hljómsveitarmeðlimir komu til mín og sögðu,
17:50
"Ben, what happened?" That's what happened.
351
1070867
2232
"Ben, hvað gerðist?" Þetta er það sem að gerðist.
Ég áttaði mig á því að mitt starf var að draga fram það besta í öðru fólki.
17:53
I realized my job was to awaken possibility in other people.
352
1073123
4700
Og vitanlega vildi ég vita hvort ég væri að standa mig.
17:58
And of course, I wanted to know whether I was doing that.
353
1078853
2709
Og vitiði hvernig maður finnur það út? Þú horfir í augun í þeim.
18:01
How do you find out?
354
1081586
1189
18:02
You look at their eyes.
355
1082799
1311
Ef augun tindra, þá veistu að þú ert að standa þig.
18:04
If their eyes are shining, you know you're doing it.
356
1084134
2952
18:08
You could light up a village with this guy's eyes.
357
1088033
2363
Þú gætir lýst upp þorp með augum þessa manns.
Þú gætir lýst upp þorp með augum þessa manns.
18:10
(Laughter)
358
1090420
1016
18:11
Right. So if the eyes are shining, you know you're doing it.
359
1091460
3249
Einmitt. Þannig að ef augun tindra þá stendur þú þig.
Ef þau tindra ekki þá ferðu að spyrja einnar spurningar.
18:14
If the eyes are not shining, you get to ask a question.
360
1094733
2688
Og þetta er spurningin:
18:17
And this is the question:
361
1097445
1406
Hvernig er ég fyrst að augu leikarans míns tindra ekki?
18:18
who am I being
362
1098875
2564
18:21
that my players' eyes are not shining?
363
1101463
2269
18:23
We can do that with our children, too.
364
1103756
1857
Við getum líka gert þetta við börnin okkar.
18:25
Who am I being,
365
1105637
2872
Hvernig er ég fyrst að augu barnanna minna tindra ekki?
18:28
that my children's eyes are not shining?
366
1108533
2166
18:31
That's a totally different world.
367
1111223
2388
Það er allt annar heimur.
18:33
Now, we're all about to end this magical, on-the-mountain week,
368
1113635
5065
Nú er að koma að lokum að þessari töfraviku á fjallinu.
18:38
we're going back into the world.
369
1118724
1736
og við höldum aftur út í raunveruleikann.
18:40
And I say, it's appropriate for us to ask the question,
370
1120995
3745
Og ég segi, það er viðeigandi að við spyrjum okkur þessari spurningu:
18:44
who are we being as we go back out into the world?
371
1124764
4273
Hvernig erum við þegar við höldum aftur út í raunveruleikann?
18:49
And you know, I have a definition of success.
372
1129731
2350
Og vitiði, ég hef skilgreint velgengni.
18:52
For me, it's very simple.
373
1132105
1236
Fyrir mér er þetta mjög einfalt. Það snýst ekki um auðæfi, frægð og völd.
18:53
It's not about wealth and fame and power.
374
1133365
2006
Það snýst um hversu mörg tindrandi augu ég hef í kringum mig.
18:55
It's about how many shining eyes I have around me.
375
1135395
2429
18:58
So now, I have one last thought,
376
1138374
2360
Svo að lokum langar mig að skilja ykkur eftir með eina hugmynd sem er
19:00
which is that it really makes a difference what we say --
377
1140758
4332
að það skiptir máli hvað við segjum.
Orðin sem við látum út úr okkur.
19:05
the words that come out of our mouth.
378
1145114
1793
Ég lærði þetta af konu sem lifði af Auschwitz,
19:07
I learned this from a woman who survived Auschwitz,
379
1147669
2772
19:10
one of the rare survivors.
380
1150465
1468
einn af fáum eftirlifendum.
19:11
She went to Auschwitz when she was 15 years old.
381
1151957
2897
Hún fór til Auschwitz þegar hún var 15 ára,
19:16
And ...
382
1156163
1150
og bróðir hennar var átta og foreldrarnir týndir.
19:19
And her brother was eight,
383
1159151
2016
19:21
and the parents were lost.
384
1161191
1733
19:23
And she told me this, she said,
385
1163944
4368
Og hún sagði mér þetta, hún sagði,
19:28
"We were in the train going to Auschwitz,
386
1168336
2452
"Við vorum í lestinni á leið til Auschwitz og ég leit niður
19:30
and I looked down and saw my brother's shoes were missing.
387
1170812
2873
og ég sá að skór bróðir míns voru horfnir.
19:34
I said, 'Why are you so stupid, can't you keep your things together
388
1174255
3310
Og ég sagði, "Af hverju ertu svona vitlaus, geturðu ekki passað upp á dótið þitt
19:37
for goodness' sake?'"
389
1177589
1218
í guðanna bænum?" -- á þann hátt sem eldri systir
19:38
The way an elder sister might speak to a younger brother.
390
1178831
2667
talar við yngri bróður sinn.
Því miður var þetta það síðasta sem hún sagði við hann
19:43
Unfortunately, it was the last thing she ever said to him,
391
1183445
2715
af því að hún sá hann aldrei aftur. Hann lifði ekki af.
19:46
because she never saw him again.
392
1186184
1524
19:47
He did not survive.
393
1187732
1267
19:49
And so when she came out of Auschwitz, she made a vow.
394
1189532
2525
Þannig að þegar hún kom út úr Auschwitz, sór hún eið.
19:52
She told me this.
395
1192388
1230
Hún sagði mér þetta. Hún sagði, "Ég gekk út úr Auschwitz inn í lífið
19:53
She said, "I walked out of Auschwitz into life
396
1193642
3420
og ég sór eið. Og eiðurinn var, að ég myndi aldrei segja neitt
19:57
and I made a vow.
397
1197086
1383
19:58
And the vow was,
398
1198865
1228
20:00
"I will never say anything that couldn't stand as the last thing I ever say."
399
1200117
5138
sem gæti ekki staðið sem það síðasta sem ég segði."
Getum við gert það? Nei. Og við bregðumst okkur sjálfum
20:06
Now, can we do that? No.
400
1206733
1597
20:08
And we'll make ourselves wrong and others wrong.
401
1208354
2856
og öðrum. En þetta er markmið að sem við getum lifað upp í. Takk fyrir.
20:12
But it is a possibility to live into.
402
1212337
2417
20:15
Thank you.
403
1215781
1290
20:17
(Applause)
404
1217095
3000
og öðrum. En þetta er markmið að sem við getum lifað upp í. Takk fyrir.
20:23
Shining eyes.
405
1223639
1416
Tindrandi augu, tindrandi augu.
20:25
(Applause)
406
1225079
1417
20:26
Shining eyes.
407
1226520
1376
20:27
(Applause)
408
1227920
3000
20:34
Thank you, thank you.
409
1234160
2468
Takk fyrir, takk fyrir.
--
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7