The thrilling potential of SixthSense technology | Pranav Mistry

5,393,685 views ・ 2009-11-18

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Elvar Ólafsson Reviewer: María Ósk Kristmundsdóttir
00:15
We grew up
0
15260
1976
Við ólumst upp
00:17
interacting with the physical objects around us.
1
17260
2976
í samskiptum við hlutina umhverfis okkur.
00:20
There are an enormous number of them that we use every day.
2
20260
3400
fjöldinn af hlutum er nánast óendanlegur
sem við notum dags daglega.
00:24
Unlike most of our computing devices,
3
24553
2683
Ólíkt flestum tölvutækjum okkar,
00:27
these objects are much more fun to use.
4
27260
2253
þá er mun skemmtilegra að nota þessa hluti.
Þegar þú sérð fyrir þér hluti,
00:31
When you talk about objects,
5
31180
2056
00:33
one other thing automatically comes attached to that thing,
6
33260
2976
þá er yfirleitt annað sem tengist þeim sjálfkrafa,
00:36
and that is gestures:
7
36260
1976
og það eru bendingar:
00:38
how we manipulate these objects,
8
38260
1976
og hvernig við höfum áhrif á þessa hluti,
00:40
how we use these objects in everyday life.
9
40260
2976
hvernig við notum þessa hluti daglega.
00:43
We use gestures not only to interact with these objects,
10
43260
2976
við notum bendingar ekki engöngu til að hafa samskipti við þessa hluti,
00:46
but we also use them to interact with each other.
11
46260
2286
heldur notum við þær líka í samskiptum við hvort annað.
00:48
A gesture of "Namaste!", maybe, to respect someone, or maybe,
12
48570
3666
Vinaleg bending "Namaste!"[Formleg kveðja á Indlandi], til að virða einhvern,
eða kannske...
00:52
in India I don't need to teach a kid that this means
13
52260
2429
í Indlandi þá þarftu ekki að segja krakka hvað þetta þýðir
00:54
"four runs" in cricket.
14
54713
1523
"Fjögur hlaup" í cricket.
00:56
It comes as a part of our everyday learning.
15
56260
2523
og þetta lærist um leið.
00:59
So, I am very interested, from the beginning,
16
59716
3520
Þannig að ég hef mikinn áhuga á,
frá grunni, þá er það svona ...
01:03
how our knowledge about everyday objects and gestures,
17
63260
3976
sem vitneskja okkar
um daglega hluti og bendingar,
01:07
and how we use these objects,
18
67260
1976
og hvernig við notum þessa hluti,
01:09
can be leveraged to our interactions with the digital world.
19
69260
2976
og hvernig þeir eru inleiddir í samskipti okkar við hinn stafræna heim.
01:12
Rather than using a keyboard and mouse,
20
72260
2976
Í stað þess að nota lyklaborð og mús,
01:15
why can I not use my computer
21
75260
2976
hví get ég ekki notað tölvuna mína
01:18
in the same way that I interact in the physical world?
22
78260
2976
á sama hátt og ég hef samskipti við raunheiminn?
01:21
So, I started this exploration around eight years back,
23
81260
2976
Þannig að ég lagði af stað upp í þetta ferðalag fyrir um átta árum síðan,
01:24
and it literally started with a mouse on my desk.
24
84260
2976
og byrjaði á músinni á skrifborðinu mínu.
01:27
Rather than using it for my computer, I actually opened it.
25
87260
5976
í stað þess að nota hana fyrir tölvuna,
þá opnaði ég hana.
01:33
Most of you might be aware that, in those days,
26
93260
2191
Flest ykkar vita núna,
01:35
the mouse used to come with a ball inside,
27
95475
2000
að mýs eru með kúlu innan í sér,
01:37
and there were two rollers
28
97499
1737
og það eru 2 hjól
01:39
that actually guide the computer where the ball is moving,
29
99260
2976
sem stjórna því hvert bendillinn færist þegar kúlan rúllar,
01:42
and, accordingly, where the mouse is moving.
30
102260
2096
og þarmeð, þangað sem músin hreyfist.
01:44
So, I was interested in these two rollers,
31
104380
2856
Þannig að ég skoðaði þessi 2 hjól,
01:47
and I actually wanted more, so I borrowed another mouse from a friend --
32
107260
3381
og ég vildi fleiri, þannig að ég fékk mús lánaða frá vini --
01:50
never returned to him --
33
110665
1571
og skilaði henni aldrei --
01:52
and I now had four rollers.
34
112260
1976
og núna er ég kominn með 4 hjól.
01:54
Interestingly, what I did with these rollers is,
35
114260
2976
Og það sem er áhugaverðast er, hvað ég gerði við þessi hjól,
01:57
basically, I took them off of these mouses and then put them in one line.
36
117260
4976
ég tók þau einfaldlega úr músunum
og raðaði þeim upp í röð.
02:02
It had some strings and pulleys and some springs.
37
122260
2976
bætti við snúrum, hjólum og fjöðrum.
02:05
What I got is basically a gesture-interface device
38
125260
2976
og útkoman er, tæki fyrir samskipti með bendingum
02:08
that actually acts as a motion-sensing device
39
128260
3976
sem virkar eins og hreyfiskynjari
02:12
made for two dollars.
40
132260
1976
fyrir 2 dollara.
02:14
So, here, whatever movement I do in my physical world
41
134260
2976
Þannig að allar hreyfingar sem ég geri núna í raunheimi
02:17
is actually replicated inside the digital world
42
137260
2976
eru afritaðar inn í hinn stafræna heim
02:20
just using this small device that I made, around eight years back,
43
140260
3096
og með því að nota þetta tæki sem ég bjó til fyrir um átta árum síðan,
02:23
in 2000.
44
143380
1856
árið 2000.
02:25
Because I was interested in integrating these two worlds,
45
145260
2667
því ég hafði áhuga á að samræma þessa 2 heima (raunheim og stafrænan),
02:27
I thought of sticky notes.
46
147951
1285
Síðan datt mér í hug post-it miðar.
02:29
I thought, "Why can I not connect
47
149260
2976
og ég hugsaði með mér "Hví get ég ekki tengt
02:32
the normal interface of a physical sticky note
48
152260
2143
post-it miða formið
02:34
to the digital world?"
49
154427
1809
við hinn stafræna heim?"
02:36
A message written on a sticky note to my mom,
50
156260
2148
Skilaboð á post-it miða til mömmu
02:38
on paper,
51
158432
1204
á pappír s.s.
02:39
can come to an SMS,
52
159660
1576
verður að Smáskilaboðum
02:41
or maybe a meeting reminder
53
161260
1976
eða jafnvel fundarboði
02:43
automatically syncs with my digital calendar --
54
163260
2191
og færist sjálfkrafa inn í dagatalið mitt
02:45
a to-do list that automatically syncs with you.
55
165475
2761
á 'þarf-að-gera' listann minn.
02:48
But you can also search in the digital world,
56
168260
2976
Þú getur líka leitað í hinum stafræna heimi,
02:51
or maybe you can write a query, saying,
57
171260
1976
getur skrifað inn leit,
02:53
"What is Dr. Smith's address?"
58
173260
1976
"Hvar býr Jón Jónsson?"
02:55
and this small system actually prints it out --
59
175260
2191
og þetta kerfi prentar það út...
02:57
so it actually acts like a paper input-output system,
60
177475
2477
þannig að þetta virkar eins og pappírs inn-út kerfi,
02:59
just made out of paper.
61
179976
2785
búið til úr pappír.
03:05
In another exploration,
62
185260
1976
Ef við skoðum aðra möguleika,
03:07
I thought of making a pen that can draw in three dimensions.
63
187260
2976
þá datt mér í hug að búa til penna sem getur teiknað í þrívídd.
03:10
So, I implemented this pen that can help designers and architects
64
190260
3976
þannig að ég innlimaði þennann penna
sem getur hjálpað hönnuðum og arkítektum t.d.
03:14
not only think in three dimensions,
65
194260
1976
til að ekki bara hugsa í þrívídd,
03:16
but they can actually draw,
66
196260
1976
heldur einnig teikna í þrívídd
03:18
so that it's more intuitive to use that way.
67
198260
2048
þannig að þeir eiga auðveldara með að útfæra sínar hugmyndir.
03:20
Then I thought, "Why not make a Google Map,
68
200332
2048
Síðan datt mér í hug "Hví ekki búa til 'Google Kort',
03:22
but in the physical world?"
69
202404
1832
En í raunheimi?"
03:24
Rather than typing a keyword to find something,
70
204260
2976
Frekar en að rita inn leitarorð til að finna eitthvað,
03:27
I put my objects on top of it.
71
207260
1976
þá set ég hlutina mína á það.
03:29
If I put a boarding pass, it will show me where the flight gate is.
72
209260
3191
Ef ég set brottfararpassann minn á það, þá sýnir það mér hvar mitt brottfararhlið er.
03:32
A coffee cup will show where you can find more coffee,
73
212475
2761
Kaffibolli sýnir mér hvar ég get nálgast meira kaffi,
03:35
or where you can trash the cup.
74
215260
1976
eða hvar ég get hent bollanum í ruslið.
03:37
So, these were some of the earlier explorations I did
75
217260
2976
Þetta voru nokkrar af upphafs tilraununum sem ég gerði vegna þess
03:40
because the goal was to connect these two worlds seamlessly.
76
220260
3000
að markmiðið var að tengja þessa 2 heima saman á óaðfinnanlegann hátt.
03:44
Among all these experiments,
77
224260
1976
Á meðal þessara tilrauna,
03:46
there was one thing in common:
78
226260
1976
þá var eitt sameiginlegt:
03:48
I was trying to bring a part of the physical world
79
228260
3505
Ég var að reyna að færa hlut úr raunheim inn í hið stafræna.
03:51
to the digital world.
80
231789
1498
Ég tók part af þessu hlutum,
03:53
I was taking some part of the objects,
81
233311
1925
03:55
or any of the intuitiveness of real life,
82
235260
2977
eða þeirra tengingu við hið daglega líf,
03:58
and bringing them to the digital world,
83
238261
2189
og flutti yfir í hið stafræna,
04:00
because the goal was to make our computing interfaces more intuitive.
84
240474
4025
því að markmiðið var að gera samskipti okkar við tölvuna sveigjanlegri/nánari.
04:04
But then I realized that we humans are not actually interested in computing.
85
244523
4713
Síðan áttaði ég mig á því að við mannfólkið
höfum í raun engann áhuga á tölvuútreikningum.
04:09
What we are interested in is information.
86
249260
2976
Það sem við höfum í raun áhuga á eru upplýsingar.
04:12
We want to know about things.
87
252260
1976
Við viljum fræðast um hluti.
04:14
We want to know about dynamic things going around.
88
254260
2381
Við viljum vita allt um það sem er að gerast í kringum okkur.
04:16
So I thought, around last year -- in the beginning of the last year --
89
256665
4571
Þannig að snemma á síðasta ári --
04:21
I started thinking, "Why can I not take this approach in the reverse way?"
90
261260
3477
fór ég að hugsa, "Hví ekki að skoða þetta úr andstæðri átt?"
Hugsanlega, "Hvað með að taka hið stafræn gögn
04:25
Maybe, "How about I take my digital world
91
265379
2057
04:27
and paint the physical world with that digital information?"
92
267460
4776
og yfirfæra þau ofan á raunheiminn?"
Því púnktar eru í raun, á þessari stundu, innilokaðir í þessum ferhyrndu tækjum
04:33
Because pixels are actually, right now, confined in these rectangular devices
93
273414
3622
sem við erum með í vasanum.
04:37
that fit in our pockets.
94
277060
1747
04:38
Why can I not remove this confine
95
278831
2405
því ekki að fjarlægja þessi takmörk á þeim
04:41
and take that to my everyday objects, everyday life
96
281260
2976
og færa þá inn í mitt daglega líf™
04:44
so that I don't need to learn the new language
97
284260
2143
þannig að ég þurfi ekki að læra að
04:46
for interacting with those pixels?
98
286427
1797
hafa samskipti við þessa púnkta?
04:49
So, in order to realize this dream,
99
289474
2762
Til að gera þennan draum að raunveruleika,
04:52
I actually thought of putting a big-size projector on my head.
100
292260
2976
datt mér í hug að smella skjávarpa á hausinn á mér.
04:55
I think that's why this is called a head-mounted projector, isn't it?
101
295260
3239
Ég hugsaði, er það ekki það sem kallast utanáliggjandi skjávarpi, rétt?
04:58
I took it very literally,
102
298523
1713
Ég byrjaði mjög bókstaflega,
05:00
and took my bike helmet,
103
300260
1976
og tók hjólahjálminn minn,
05:02
put a little cut over there so that the projector actually fits nicely.
104
302260
3381
skar gat í hann þannig að skjávarpinn myndi passa.
05:05
So now, what I can do --
105
305665
1571
þannig að það sem ég get gert er --
05:07
I can augment the world around me with this digital information.
106
307260
3805
að hafa áhrif á raunheiminn í kringum mig með stafrænum gögnum.
05:11
But later,
107
311918
1218
Seinna meir,
05:13
I realized that I actually wanted to interact
108
313160
2159
áttaði ég mig á því að ég vildi líka hafa samskipti við þessi gögn.
05:15
with those digital pixels, also.
109
315343
1593
05:16
So I put a small camera over there that acts as a digital eye.
110
316960
3276
þannig að ég smellti lítilli myndavél þarna líka,
sem virkar eins og rafrænt auga.
05:20
Later, we moved to a much better,
111
320260
1976
Siðan þróuðum við þetta í mun,
05:22
consumer-oriented pendant version of that,
112
322260
2000
neytendavænni hálsmens útgáfu,
05:24
that many of you now know as the SixthSense device.
113
324284
2952
sem mörg ykkar þekkja nú sem "Sjötta Skilningarvits" tækið.
05:27
But the most interesting thing about this particular technology
114
327260
2976
En það sem er áhugaverðast við þessa ákveðnu tækni er
05:30
is that you can carry your digital world with you
115
330260
3976
að þú getur flutt hinn stafræna heim með þér
05:34
wherever you go.
116
334260
1976
hvert sem þú ferð.
05:36
You can start using any surface, any wall around you,
117
336260
2976
Þú getur notað hvaða yfirborð sem er, næsta vegg,
05:39
as an interface.
118
339260
1976
sem viðmót.
05:41
The camera is actually tracking all your gestures.
119
341260
2976
Myndavél fylgist með öllum þínum hreyfingum.
05:44
Whatever you're doing with your hands,
120
344260
1976
Hvaða hreyfingar sem þú gerir með höndunum,
05:46
it's understanding that gesture.
121
346260
1976
eru þýddar inn í kerfið.
05:48
And, actually, if you see, there are some color markers
122
348260
2576
Eins og þú sérð, þá erum við með litamerki
05:50
that in the beginning version we are using with it.
123
350860
2476
sem við erum að nota með þessu í grunnútgáfunni.
05:53
You can start painting on any wall.
124
353360
1876
Þú getur byrjað að mála á hvaða vegg sem er.
05:55
You stop by a wall, and start painting on that wall.
125
355260
2976
Þú stoppar við vegg, byrjar að mála.
05:58
But we are not only tracking one finger, here.
126
358260
2143
En við erum ekki eingöngu að fylgjast með einum fingri hérna.
06:00
We are giving you the freedom of using all of both of your hands,
127
360427
3809
Við erum að gefa þér frelsi til að nota alla fingur á báðum höndum,
06:04
so you can actually use both of your hands to zoom into or zoom out
128
364260
3143
Þannig að þú getur notað báðar hendur til að sníða inn eða út
06:07
of a map just by pinching all present.
129
367427
1976
á korti með því að klípa í myndina.
06:09
The camera is actually doing -- just, getting all the images --
130
369427
3809
Myndavélin sér um þetta --
með því að grípa myndina --
06:13
is doing the edge recognition and also the color recognition
131
373260
2976
og sér um að finna ytri mörk og litamsetningu
06:16
and so many other small algorithms are going on inside.
132
376260
2976
á meðan eru óteljandi litlir útreikningar í gangi innan í tækinu.
06:19
So, technically, it's a little bit complex,
133
379260
2000
Tæknilega hliðin á bakvið þetta er dálítið flókin,
06:21
but it gives you an output which is more intuitive to use, in some sense.
134
381284
3476
en þetta gefur þér niðurstöðu sem er mun einfaldari til nota á ýmsan hátt.
06:24
But I'm more excited that you can actually take it outside.
135
384784
2852
En það sem mér finnst mest spennandi er að þú getur farið með það út.
06:27
Rather than getting your camera out of your pocket,
136
387660
2576
Í stað þess að taka upp myndavélina,
06:30
you can just do the gesture of taking a photo,
137
390260
2976
þá býrðu til ramma með puttunum eins og þú sést að taka mynd
06:33
and it takes a photo for you.
138
393260
1976
og það tekur mynd fyrir þig.
06:35
(Applause)
139
395260
3976
(Lófaklapp)
06:39
Thank you.
140
399260
1000
Takk fyrir.
06:40
And later I can find a wall, anywhere,
141
400859
2377
Síðan finn ég mér vegg, hvar sem er,
06:43
and start browsing those photos
142
403260
1976
og byrja að skoða myndirnar
06:45
or maybe, "OK, I want to modify this photo a little bit
143
405260
2676
eða jafnvel, "OK, mig langar að laga þessa mynd aðeins
06:47
and send it as an email to a friend."
144
407960
1986
og senda hana síðan í netpósti til vinar míns."
06:49
So, we are looking for an era
145
409970
2266
Við erum nálgast tímabil þar sem
06:52
where computing will actually merge with the physical world.
146
412260
2976
tölvur og tölvutæknin mun renna saman við raunheiminn.
06:55
And, of course, if you don't have any surface,
147
415260
2976
Að sjálfsögðu, ef enginn veggur eða annað yfirborð er nálægt,
06:58
you can start using your palm for simple operations.
148
418260
2976
geturu notað lófann á þér fyrir einfaldar aðgerðir.
07:01
Here, I'm dialing a phone number just using my hand.
149
421260
2477
Hérna er ég t.d. að slá inn símanúmer eingöngu með hendinni.
07:07
The camera is actually not only understanding your hand movements,
150
427140
3096
Myndavélin skilur ekki eingöngu handahreyfingar,
07:10
but, interestingly,
151
430260
1176
heldur, og þetta er áhugavert,
07:11
is also able to understand what objects you are holding in your hand.
152
431460
3239
einnig þá hluti sem þú heldur á.
Það sem við erum að gera hér er í raun --
07:15
For example, in this case,
153
435269
3967
t.d. í þessu tilviki,
07:19
the book cover is matched
154
439260
1976
leitað er að bókakápunni
07:21
with so many thousands, or maybe millions of books online,
155
441260
2976
í þúsundum ef ekki milljónum bókatitla á netinu,
07:24
and checking out which book it is.
156
444260
1976
og þegar samsvörun finnst.
07:26
Once it has that information,
157
446260
1476
Þegar þær upplýsingar er komnar,
07:27
it finds out more reviews about that,
158
447760
1876
eru dregnir upp dómar um hana,
07:29
or maybe New York Times has a sound overview on that,
159
449660
2576
eða upplesinn úrdráttur um hana,
07:32
so you can actually hear, on a physical book,
160
452260
2096
þannig að þú getur heyrt, með því að skoða bók,
07:34
a review as sound.
161
454380
1856
upplesinn dóm um hana.
07:36
(Video) Famous talk at Harvard University --
162
456260
2176
("Frægur fyrirlestur í Harvard Háskóla ...")
07:38
This was Obama's visit last week to MIT.
163
458460
3776
Þetta var hemsókn Obama í síðustu viku í MIT (Massachusetts Institute of Technology).
07:42
(Video) And particularly I want to thank two outstanding MIT --
164
462260
3465
("... og ég vil sérstaklega þakka þessum 2 frumkvöðlum MIT ...")
07:45
Pranav Mistry: So, I was seeing the live [video] of his talk,
165
465749
3034
Þetta var ég að horfa á beina útsendingu af, úti á götu, á dagblaði.
07:48
outside, on just a newspaper.
166
468807
1942
07:51
Your newspaper will show you live weather information
167
471260
2976
Dagblaðið þitt mun sýna þér veðurspá í beinni
07:54
rather than having it updated.
168
474260
2606
í stað þess að sækja uppfærslur -- eins og þegar þú skoðar það í tölvunni
07:56
You have to check your computer in order to do that, right?
169
476890
2847
til þess að sækja þær upplýsingar, rétt?
07:59
(Applause)
170
479761
4475
(Lófaklapp)
08:04
When I'm going back, I can just use my boarding pass
171
484260
2976
Þegar ég fer aftur heim, þá nota ég brottfararpassann minn
08:07
to check how much my flight has been delayed,
172
487260
2096
til að sjá hvort og þá hversu mikið fluginu mínu hefur seinkað,
08:09
because at that particular time,
173
489380
1856
því að á þeim tímapúnkti,
08:11
I'm not feeling like opening my iPhone,
174
491260
1976
nenni ég ekki að draga upp Snjallsímann minn,
08:13
and checking out a particular icon.
175
493260
1976
og fletta í gegnum hann til að finna þessar upplýsingar.
08:15
And I think this technology will not only change the way --
176
495260
3134
Ég held að þessi tækni muni ekki eingöngu breyta því hvernig við --
08:18
(Laughter)
177
498418
976
Já, (Hlátur).
08:19
Yes.
178
499418
1018
08:20
It will change the way we interact with people, also,
179
500460
2478
Hún mun einnig breyta því hvernig við höfum samskipti við annað fólk,
08:22
not only the physical world.
180
502962
1515
og ekki eingöngu í raunheimi.
08:24
The fun part is, I'm going to the Boston metro,
181
504501
2735
Það skemmtilega er, ég er að ferðast með Boston neðanjarðarlestinni,
08:27
and playing a pong game inside the train on the ground, right?
182
507260
4976
og er að spila borðtennis í lestinni
á gólfinu, satt?
08:32
(Laughter)
183
512260
1076
(Hlátur)
08:33
And I think the imagination is the only limit
184
513360
2096
Ég held að ímyndunaraflið sé það eina sem hamlar
08:35
of what you can think of
185
515480
1756
því hvað okkur dettur í hug
08:37
when this kind of technology merges with real life.
186
517260
2476
þegar tækni sem þessi sameinast hinu daglega lífi.
08:39
But many of you argue, actually,
187
519760
1876
En mörg ykkar munu án efa benda á að
08:41
that all of our work is not only about physical objects.
188
521660
2676
við vinnum ekki eingöngu með fasta hluti.
08:44
We actually do lots of accounting and paper editing
189
524360
2976
Við vinnum mikið með tölur og pappír
08:47
and all those kinds of things; what about that?
190
527360
2291
og af öllu þessu, hvað um það?
08:49
And many of you are excited about the next-generation tablet computers
191
529675
3561
Mörg ykkar eru spennt fyrir þessari nýju kynslóð af töflutölvum (iPad t.d.)
08:53
to come out in the market.
192
533260
1976
sem eru að koma á markaðinn.
08:55
So, rather than waiting for that,
193
535260
1976
Þannig að í stað þess að bíða eftir því,
08:57
I actually made my own, just using a piece of paper.
194
537260
2976
Þá bjó ég til mína eigin, eingöngu með pappírsblaði.
09:00
So, what I did here is remove the camera --
195
540260
2000
Það sem ég gerði hér var að fjarlægja myndavélina...
09:02
All the webcam cameras have a microphone inside the camera.
196
542284
3952
Flestar vefmyndavélar hafa míkrafón inní myndavélinni.
09:06
I removed the microphone from that,
197
546260
2976
Ég fjarlægði míkrafóninn úr einni slíkri,
09:09
and then just pinched that --
198
549260
1976
síðan greip ég hann --
09:11
like I just made a clip out of the microphone --
199
551260
2976
og bjó til klemmu með míkrafóninum á --
09:14
and clipped that to a piece of paper, any paper that you found around.
200
554260
3976
og smellti henni á pappír, hvaða pappír sem er.
09:18
So now the sound of the touch
201
558260
2976
þannig að hljóðið af snertingunni
09:21
is getting me when exactly I'm touching the paper.
202
561260
2976
gefur mér akkúrat hljóðið sem kemur þegar ég snerti pappírinn.
09:24
But the camera is actually tracking where my fingers are moving.
203
564260
3976
En myndavélin er að rekja hreyfingar fingra minna.
09:28
You can of course watch movies.
204
568260
2976
Að sjálfsögðu geturu horft á bíómyndir.
09:31
(Video) Good afternoon. My name is Russell,
205
571260
2976
("Góðan eftirmiðdag. Ég heiti Russell ...")
09:34
and I am a Wilderness Explorer in Tribe 54."
206
574260
2976
("... og ég er Óbyggða Könnuður í ættbálki 54.")
09:37
PM: And you can of course play games.
207
577260
2976
Þú getur að sjálfsögðu spilað leiki.
09:40
(Car engine)
208
580260
2976
(Vélarhljóð)
09:43
Here, the camera is actually understanding how you're holding the paper
209
583260
3334
Hérna er myndavélin að skilja hvernig þú heldur á pappírnum
09:46
and playing a car-racing game.
210
586618
1618
á meðan þú spilar kappakstursleik.
09:48
(Applause)
211
588260
3000
(Lófaklapp)
09:52
Many of you already must have thought, OK, you can browse.
212
592656
2778
Flestum ykkar hefur dottið í hug, OK, þú getur vafrað
Jamm, Auðvitað geturu vafrað á hvaða vefsvæði sem er
09:55
Yeah. Of course you can browse to any websites
213
595458
2278
09:57
or you can do all sorts of computing on a piece of paper
214
597760
2676
eða framkvæmt hvaða útreikninga sem er á pappírssnifsi
10:00
wherever you need it.
215
600460
1176
hvar sem þú þarft.
10:01
So, more interestingly,
216
601660
2576
Þannig að, áhugaverðara er ...
10:04
I'm interested in how we can take that in a more dynamic way.
217
604260
2976
Ég hef áhuga hvert við getur þróað þetta á sveigjanlegri hátt.
10:07
When I come back to my desk, I can just pinch that information
218
607260
2976
Þegar ég kem aftur að skrifborðinu mínu get ég einfaldlega klipið þessar upplýsingar
10:10
back to my desktop
219
610260
1976
inn á skjámyndina mína
10:12
so I can use my full-size computer.
220
612260
2976
þannig að ég geti notað borðtölvuna mína.
10:15
(Applause)
221
615260
1976
(Lófaklapp)
10:17
And why only computers? We can just play with papers.
222
617260
2976
Hví aðeins tölvur? Við getum allt eins leikið okkur með pappír.
10:20
Paper world is interesting to play with.
223
620260
2976
Pappírs heimurinn er skemmtilegt leiktæki.
10:23
Here, I'm taking a part of a document,
224
623260
1976
Hérna tek ég hluta af skjali
10:25
and putting over here a second part from a second place,
225
625260
3976
og set hérna yfir part af öðru skjali --
10:29
and I'm actually modifying the information that I have over there.
226
629260
4976
og ég er í raun að breyta gögnunum
sem ég hef þarna.
10:34
Yeah. And I say, "OK, this looks nice, let me print it out, that thing."
227
634260
4976
Jamm. Ég segi með mér, "OK, þetta lítur vel út,
prentum það út, þennan hlut."
10:39
So I now have a print-out of that thing.
228
639260
2381
Þannig að nú hef ég útprentun af þessum hlut og síðan --
10:41
So the workflow is more intuitive,
229
641665
2324
vinnuferlið er hefur meira innsæi eins og við gerðum það áður fyrr
10:44
the way we used to do it maybe 20 years back,
230
644013
3223
fyrir 20 árum,
10:47
rather than now switching between these two worlds.
231
647260
2976
í stað þess að flakka nú á milli þessara tveggja heima.
10:50
So, as a last thought,
232
650260
2976
Þannig að lokum
10:53
I think that integrating information to everyday objects
233
653260
4376
þá held ég að sameining á hvers dags hlutum við upplýsingar
mun ekki eingöngu hjálpa okkur að brúa hið stafræna bil,
10:57
will not only help us to get rid of the digital divide,
234
657660
3576
11:01
the gap between these two worlds,
235
661260
1976
bilið milli þessara tveggja heima,
11:03
but will also help us, in some way,
236
663260
1976
heldur mun það einnig hjálpa okkur, á einhvern hátt,
11:05
to stay human,
237
665260
1976
að halda í mannleg einkenni okkar,
11:07
to be more connected to our physical world.
238
667260
3000
að vera tengdari við raunheim okkar.
11:13
And it will actually help us not end up being machines
239
673668
2568
Og mun hjálpa okkur, í raun, að vera ekki vélar
11:16
sitting in front of other machines.
240
676260
1718
sitjandi fyrir framan aðrar vélar.
11:18
That's all. Thank you.
241
678767
2469
Þarmeð hafiði það. Takk fyrir.
11:21
(Applause)
242
681260
13976
(Lófaklapp)
11:35
Thank you.
243
695260
1176
Takk fyrir.
11:36
(Applause)
244
696460
2776
(Lófaklapp)
11:39
Chris Anderson: So, Pranav, first of all, you're a genius.
245
699260
3976
Chris Anderson: Pranav, þannig að
eil að byrja með þá ertu snillingur.
11:43
This is incredible, really.
246
703260
2976
Þetta er ótrúlegt, í alvöru.
11:46
What are you doing with this? Is there a company being planned?
247
706260
3100
Hvað ætlaru þér með þetta? Er fyrirtæki í burðarliðnum?
11:49
Or is this research forever, or what?
248
709384
1852
Eða er þetta þróunarvinna að eilífu, eða hvað?
11:51
Pranav Mistry: So, there are lots of companies,
249
711260
2276
Pranav Mistry: Það eru reyndar mörg fyrirtæki --
11:53
sponsor companies of Media Lab interested in taking this ahead
250
713560
2996
sem eru í raun stuðningsfyrirtæki Media Lab --
sem hafa áhuga á að þróa þetta áfram á einn eða annann hátt.
11:56
in one or another way.
251
716580
1186
11:57
Companies like mobile-phone operators
252
717790
1973
Fyrirtæki eins og farsímafyrirtæki
11:59
want to take this in a different way than the NGOs in India,
253
719787
2874
sem vilja þróa þetta í aðrar áttir en einkafyrirtæki á Indlandi,
12:02
thinking, "Why can we only have 'Sixth Sense'?
254
722685
2176
sem eru að hugsa með sér, "Hví að takmarka þetta við 'Sjötta Skilningarvitið'?
12:04
We should have a 'Fifth Sense' for missing-sense people who cannot speak.
255
724885
3451
Við ættum að hafa 'Fimmta Skilningarvitið' fyrir fólk sem fólk sem vantar eitt skilningarvit
mállausa til dæmis.
12:08
This technology can be used for them to speak out in a different way
256
728360
3291
Þessi tækni gæti nýst þeim til að tala á annan hátt
12:11
maybe a speaker system."
257
731675
1276
t.d. með hátalarakerfi.
12:12
CA: What are your own plans? Are you staying at MIT,
258
732975
2461
CA: Hverjar eru þínar eigin áætlanir? Ætlaru að vera áfram hjá MIT,
12:15
or are you going to do something with this?
259
735460
2076
eða ætlaru að þróa þetta áfram?
PM: Ég er að reyna að gera þetta aðgengilegra fyrir fólk
12:17
PM: I'm trying to make this more available to people
260
737560
2529
þannig að hver sem er geti hannað sitt eigin 'SjöttaSkilningarvits' tæki
12:20
so that anyone can develop their own SixthSense device,
261
740113
2676
því að vélbúnaðurinn er i raun auðveldur í framleiðslu,
12:22
because the hardware is actually not that hard to manufacture
262
742813
3423
12:26
or hard to make your own.
263
746260
1976
auðveldur að búa til upp á eigin spýtur.
12:28
We will provide all the open source software for them,
264
748260
2572
Við munum bjóða upp á allan hugbúnað fyrir fólk í opnum grunnkóða ('Open Source' )
12:30
maybe starting next month.
265
750856
1380
hugsanlega í næsta mánuði
12:32
CA: Open source? Wow.
266
752260
1976
CA: opnum grunnkóða ('Open Source' )? Vá.
12:34
(Applause)
267
754260
4976
(Lófaklapp)
12:39
CA: Are you going to come back to India with some of this, at some point?
268
759260
3429
CA: Ætlaru að fara til baka til Indlands með eitthvað af þessu, á einhverjum tímapúnkti?
12:42
PM: Yeah. Yes, yes, of course.
269
762713
1523
PM: Jamm, Já, að sjálfsögðu.
12:44
CA: What are your plans? MIT? India?
270
764260
1976
CA: Hverjar eru fyrirætlanir þínar? MIT?
12:46
How are you going to split your time going forward?
271
766260
2476
Indland? Hvernig ætlar að deila tíma þínum í í náinni framtíð?
12:48
PM: There is a lot of energy here. Lots of learning.
272
768760
2476
PM: Það er mikil orka hérna. Mikið að læra.
12:51
All of this work that you have seen is all about my learning in India.
273
771260
3976
Öll þessi vinna sem þið hafið séð hér tengist algerlega
lærdómi mínum á Indlandi.
12:55
And now, if you see, it's more about the cost-effectiveness:
274
775260
2976
Og núna, ef þið spáið í kostnaðinum við þetta
12:58
this system costs you $300
275
778260
1976
þá kostar þetta kerfi ykkur 300 dollara
13:00
compared to the $20,000 surface tables, or anything like that.
276
780260
2976
í samanburði við 20.000 dollara borð-töflur, eða annað í líkingu við það.
13:03
Or maybe even the $2 mouse gesture system at that time was costing around $5,000?
277
783260
5976
Eða jafnvel 2 dollara músar bendinga kerfið
sem á þeim tíma kostaði um 5.000 dollara?
13:09
I showed that, at a conference, to President Abdul Kalam, at that time,
278
789260
5976
Þannig að við í raun -- Ég syndi þetta, á ráðstefnu,
Abdul Kalam Forseta á þeim tímapúnkti.
13:15
and then he said, "OK, we should use this in Bhabha Atomic Research Centre
279
795260
3524
og hann sagði, "OK, við ættum að nota þetta í Kjarnorkurannsóknarstöðinni í Bhabha
13:18
for some use of that."
280
798808
1428
að einhverju leiti."
13:20
So I'm excited about how I can bring the technology to the masses
281
800260
3096
Þannig að ég er mjög spenntur fyrir því að geta fært fjöldanum þessa tækni
13:23
rather than just keeping that technology in the lab environment.
282
803380
3000
í stað þess að halda þessari tækni innan einhverra stofnanna eða rannsóknarstofna.
13:26
(Applause)
283
806404
3832
(Lófaklapp)
13:30
CA: Based on the people we've seen at TED,
284
810260
2118
CA: Miðað við það fólk sem við höfum séð hjá TED,
13:32
I would say you're truly one of the two or three
285
812402
2334
þá myndi ég segja að þú er sennilega einn af tveimur eða þremur
13:34
best inventors in the world right now.
286
814760
1876
bestu uppfinningamönnum heimsins í dag.
13:36
It's an honor to have you at TED.
287
816660
1576
Okkur er mikill heiður af hafa þig hérna hjá TED.
13:38
Thank you so much.
288
818260
1976
Þakka þér kærlega.
13:40
That's fantastic.
289
820260
1176
Þetta er ótrúlegt.
13:41
(Applause)
290
821460
3800
(Lófaklapp)
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7