Amber Case: We are all cyborgs now

185,179 views ・ 2011-01-11

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Sigmar Kristmundsson Reviewer: Guðmundur Birkir Guðmundsson
00:15
I would like to tell you all
0
15260
2000
Ég vil segja ykkur öllum
00:17
that you are all actually cyborgs,
1
17260
3000
að þið öll eruð í raun vélmenni
00:21
but not the cyborgs that you think.
2
21260
2000
en ekki þau vélmenni sem þið haldið
00:23
You're not RoboCop, and you're not Terminator,
3
23260
3000
Þið eruð ekki Véllöggann, og þið eruð ekki Tortímandinn,
00:26
but you're cyborgs every time you look at a computer screen
4
26260
2000
en þið eruð vélmenni í hvert skipti sem þið horfið á tölvuskjá
00:28
or use one of your cell phone devices.
5
28260
3000
eða notið farsímana ykkar.
00:31
So what's a good definition for cyborg?
6
31260
2000
En hvað er þá góð skilgreining á vélmenni?
00:33
Well, traditional definition is "an organism
7
33260
2000
Nú, hefðbundna skilgreiningin er lífvera
00:35
to which exogenous components have been added
8
35260
2000
"sem bætt hefur verið við utanaðkomandi íhlutum
00:37
for the purpose of adapting to new environments."
9
37260
2000
í þeim tilgangi að aðlagast nýju umhverfi."
00:39
That came from a 1960 paper on space travel,
10
39260
3000
Þetta kom fram í grein frá 1960 um geimferðir.
00:42
because, if you think about it, space is pretty awkward.
11
42260
2000
Af því, ef þið hugsið um það, að geimurinn er frekar óþægilegur;
00:44
People aren't supposed to be there.
12
44260
2000
fólk á ekki að vera þar.
00:46
But humans are curious, and they like to add things to their bodies
13
46260
3000
En mannfólkið er forvitið, og það vill bæta hlutum við líkama sína
00:49
so they can go to the Alps one day
14
49260
2000
svo það geti farið í alpana einn daginn
00:51
and then become a fish in the sea the next.
15
51260
2000
og breytt sér fisk sjónum þann næsta
00:53
So let's look at the concept of traditional anthropology.
16
53260
3000
Ef við skoðum hugmyndafræði hefðbundnar mannfræði.
00:56
Somebody goes to another country,
17
56260
2000
Einhver ferðast til annars lands,
00:58
says, "How fascinating these people are, how interesting their tools are,
18
58260
3000
segir, "Þetta fólk er svo heillandi, þessi tól þeirra eru áhugaverð,
01:01
how curious their culture is."
19
61260
2000
þessi menning þeirra er forvitnileg."
01:03
And then they write a paper, and maybe a few other anthropologists read it,
20
63260
3000
Og svo skrifa þeir grein, og kannski nokkrir aðrir mannfræðingar lesa hana,
01:06
and we think it's very exotic.
21
66260
2000
og okkur finnst þetta vera rosalega framandi.
01:08
Well, what's happening
22
68260
3000
Jæja, það sem er að gerast
01:11
is that we've suddenly found a new species.
23
71260
3000
er að við höfum skyndilega fundið nýja tegund.
01:14
I, as a cyborg anthropologist, have suddenly said,
24
74260
2000
Ég, sem vélmenna mannfræðingur, hef skyndilega sagt,
01:16
"Oh, wow. Now suddenly we're a new form of Homo sapiens,
25
76260
3000
"Ó, vá. Núna skyndilega erum við ný mynd af homo sapiens.
01:19
and look at these fascinating cultures,
26
79260
2000
Og sjáið þessa heillandi menningarheima
01:21
and look at these curious rituals
27
81260
2000
Og sjáið þessa forvitnilegu siði
01:23
that everybody's doing around this technology.
28
83260
2000
sem allir eru að tileinka sér varðandi þessa tækni.
01:25
They're clicking on things and staring at screens."
29
85260
3000
Þeir eru að smella á hluti og stara á skjái."
01:28
Now there's a reason why I study this,
30
88260
2000
Nú það er ástæða fyrir því að ég rannsaka þetta,
01:30
versus traditional anthropology.
31
90260
2000
frekar en hefðbundna mannfræði.
01:32
And the reason is that tool use,
32
92260
2000
Og ástæðan er að tól notkun,
01:34
in the beginning -- for thousands and thousands of years,
33
94260
3000
í byrjun, fyrir þúsundum ára,
01:37
everything has been a physical modification of self.
34
97260
3000
allt hefur verið líkamleg breyting sjálfsins.
01:40
It has helped us to extend our physical selves,
35
100260
2000
Það hefur hjálpað okkur að framlengja okkur sjálf líkamlega,
01:42
go faster, hit things harder,
36
102260
2000
fara hraðar, berja hluti fastar,
01:44
and there's been a limit on that.
37
104260
2000
og það hafa verið takmörk á því.
01:46
But now what we're looking at is not an extension of the physical self,
38
106260
3000
En það sem við erum að horfa upp á núna er ekki framlenging af okkur líkamlega,
01:49
but an extension of the mental self,
39
109260
2000
heldur framlenging af okkur andlega.
01:51
and because of that, we're able to travel faster,
40
111260
2000
Og vegna þess, tekst okkur að ferðast hraðar,
01:53
communicate differently.
41
113260
2000
eiga samskipti á annan hátt.
01:55
And the other thing that happens
42
115260
2000
Og annað sem kemur til
01:57
is that we're all carrying around little Mary Poppins technology.
43
117260
3000
er að við göngum öll um með lítið Mary Poppins tæki.
02:00
We can put anything we want into it, and it doesn't get heavier,
44
120260
3000
Við getum sett hvað sem við viljum inn í það, en verður samt ekki þyngra,
02:03
and then we can take anything out.
45
123260
2000
og svo getum við tekið hvað sem er út úr því.
02:05
What does the inside of your computer actually look like?
46
125260
2000
Hvernig lítur tölvan þín í raun út að innan?
02:07
Well, if you print it out, it looks like a thousand pounds of material
47
127260
3000
Jú, ef þú prentar það út, lítur það út eins og þúsund pund af efni
02:10
that you're carrying around all the time.
48
130260
2000
sem þú gengur með alla daga.
02:12
And if you actually lose that information,
49
132260
3000
Og ef þú tapar þeim upplýsingum,
02:15
it means that you suddenly have this loss in your mind,
50
135260
3000
þýðir það að allt í einu finnur þú fyrir missi í huga þínum,
02:18
that you suddenly feel like something's missing,
51
138260
3000
að þér finnst skyndilega eins og eitthvað vanti,
02:21
except you aren't able to see it, so it feels like a very strange emotion.
52
141260
3000
fyrir utan það að þú getur ekki séð það, þannig að þetta er undarleg tilfinning.
02:24
The other thing that happens is that you have a second self.
53
144260
3000
Annað sem gerist er að þú átt annað sjálf.
02:27
Whether you like it or not, you're starting to show up online,
54
147260
2000
Hvort sem þér líkar eður ei, ertu farin að koma fyrir á netinu,
02:29
and people are interacting with your second self
55
149260
2000
og fólk er farið að eiga samskipti við þitt annað sjálf
02:31
when you're not there.
56
151260
2000
þegar þú ert ekki við.
02:33
And so you have to be careful
57
153260
2000
Þannig að þú verður að fara varlega
02:35
about leaving your front lawn open,
58
155260
2000
með að hafa þína framlínu opna,
02:37
which is basically your Facebook wall,
59
157260
2000
sem er í raun Facebook veggurinn þinn,
02:39
so that people don't write on it in the middle of the night --
60
159260
2000
svo að fólk sé ekki að skrifa á hann um miðja nótt --
02:41
because it's very much the equivalent.
61
161260
2000
því að það er í raun samsvarandi.
02:43
And suddenly we have to start to maintain our second self.
62
163260
3000
Nú skyndilega þurfum við að viðhalda okkar öðru sjálfi.
02:46
You have to present yourself in digital life
63
166260
2000
Þú verður að koma vel fram í stafræna lífinu
02:48
in a similar way that you would in your analog life.
64
168260
3000
á svipaðan hátt og þú myndir gera í þínu venjulega lífi.
02:51
So, in the same way that you wake up, take a shower and get dressed,
65
171260
3000
Svo, á sama hátt og þú myndir vakna, fara í sturtu og klæða þig,
02:54
you have to learn to do that for your digital self.
66
174260
2000
verður þú að læra að gera það sama fyrir þitt stafræna sjálf.
02:56
And the problem is that a lot of people now,
67
176260
2000
Og vandamálið er það að það er mikið af fólki núna,
02:58
especially adolescents,
68
178260
2000
sérstaklega unglingar,
03:00
have to go through two adolescences.
69
180260
2000
sem þurfa að fara í gegnum tvö gelgjuskeiði.
03:02
They have to go through their primary one, that's already awkward,
70
182260
3000
Þau þurfa að fara gegnum aðal skeiðið, sem er afar óþægilegt,
03:05
and then they go through their second self's adolescence,
71
185260
2000
og svo er það hitt sem þau upplifa í gegnum sitt annað sjálf.
03:07
and that's even more awkward
72
187260
2000
Sem er ennþá óþægilegra
03:09
because there's an actual history
73
189260
3000
vegna þess að þar er saga
03:12
of what they've gone through online.
74
192260
2000
af því sem þau hafa farið í gegnum á netinu.
03:14
And anybody coming in new to technology
75
194260
2000
Og hver sá sem er nýgræðingur í tækni,
03:16
is an adolescent online right now,
76
196260
2000
er á sínum unglingsárum á netinu núna.
03:18
and so it's very awkward,
77
198260
2000
Svo það er mjög óþægilegt,
03:20
and it's very difficult for them to do those things.
78
200260
3000
og það er mjög erfitt fyrir þá að gera þessa hluti.
03:23
So when I was little, my dad would sit me down at night and he would say,
79
203260
2000
Þegar ég var lítil, settist pabbi með mig á kvöldin og sagði,
03:25
"I'm going to teach you about time and space in the future."
80
205260
2000
"Ég ætla að kenna þér um tíma og rúm í framtíðinni."
03:27
And I said, "Great."
81
207260
2000
Og ég sagði, "Frábært."
03:29
And he said one day, "What's the shortest distance between two points?"
82
209260
2000
Og hann sagði svo einn daginn, "Hvað er stysta fjarlægðin milli tveggja punkta?"
03:31
And I said, "Well, that's a straight line. You told me that yesterday."
83
211260
3000
Og ég sagði, "Nú, það er bein lína. þú sagðir mér það í gær."
03:34
I thought I was very clever.
84
214260
2000
Mér fannst ég vera mjög gáfuð.
03:36
He said, "No, no, no. Here's a better way."
85
216260
3000
Hann sagði, "Nei, nei, nei. Hérna er betri leið."
03:39
He took a piece of paper,
86
219260
2000
Hann tók pappírsblað,
03:41
drew A and B on one side and the other
87
221260
2000
teiknaði A og B á sitthvora hlið blaðsins
03:43
and folded them together so where A and B touched.
88
223260
3000
og braut þær saman svo að A og B komu saman.
03:46
And he said, "That is the shortest distance between two points."
89
226260
3000
Og hann sagði, "Þetta er stysta fjalægðin milli tveggja punkta."
03:49
And I said, "Dad, dad, dad, how do you do that?"
90
229260
2000
Og ég sagði, "Pabbi, pabbi, pabbi, hvernig gerðiru þetta?"
03:51
He said, "Well, you just bend time and space,
91
231260
2000
Hann sagði, "Nú, þú bara beygir tíma og rúm,
03:53
it takes an awful lot of energy,
92
233260
2000
það tekur ægilega mikið af orku,
03:55
and that's just how you do it."
93
235260
2000
og þannig er bara farið að því."
03:57
And I said, "I want to do that."
94
237260
2000
Og ég sagði, "Ég vil gera það."
03:59
And he said, "Well, okay."
95
239260
2000
Og hann sagði, "Nú, allt í lagi."
04:01
And so, when I went to sleep for the next 10 or 20 years,
96
241260
3000
Og svo, þegar ég fór að sofa næstu 10 eða 20 árin,
04:04
I was thinking at night,
97
244260
2000
hugsaði ég á nóttinni,
04:06
"I want to be the first person to create a wormhole,
98
246260
2000
"Ég vil verða fyrsta manneskjan til að búa til ormagöng,
04:08
to make things accelerate faster.
99
248260
2000
til að láta hluti komast hraðar.
04:10
And I want to make a time machine."
100
250260
2000
Og ég vil búa til tímavél."
04:12
I was always sending messages to my future self
101
252260
2000
Ég var alltaf að senda skilaboð til mín í framtíðina
04:14
using tape recorders.
102
254260
3000
með því að nota segulbandsupptökutæki.
04:19
But then what I realized when I went to college
103
259260
2000
En það sem ég uppgötvaði þegar ég fór í háskóla,
04:21
is that technology doesn't just get adopted
104
261260
2000
er að tækni er ekki samþykkt
04:23
because it works.
105
263260
2000
vegna þess að hún virkar;
04:25
It gets adopted because people use it
106
265260
2000
hún er samþykkt vegna þess að fólk notar hana
04:27
and it's made for humans.
107
267260
2000
og er gerð fyrir mannfólkið.
04:29
So I started studying anthropology.
108
269260
2000
Svo ég byrjaði að læra mannfræði.
04:31
And when I was writing my thesis on cell phones,
109
271260
2000
Og þegar ég var að skrifa lokaritgerðina mína um farsíma,
04:33
I realized that everyone was carrying around wormholes in their pockets.
110
273260
3000
áttaði ég mig á því að allir voru að ferðast með lítil ormagöng í vösunum sínum.
04:36
They weren't physically transporting themselves;
111
276260
2000
Enginn var líkamlega að flytja sjálfan sig,
04:38
they were mentally transporting themselves.
112
278260
2000
heldur voru allir að flytja sig andlega.
04:40
They would click on a button,
113
280260
2000
Þau smelltu á takka,
04:42
and they would be connected as A to B immediately.
114
282260
3000
og þau tengdust eins og A yfir í B um leið.
04:45
And I thought, "Oh, wow. I found it. This is great."
115
285260
2000
Svo ég hugsaði, "Ó, vá. Ég fann það. Þetta er frábært."
04:47
So over time, time and space
116
287260
2000
Svo með tímanum, hafa tími og rúm
04:49
have compressed because of this.
117
289260
2000
þjappast út af þessu.
04:51
You can stand on one side of the world,
118
291260
2000
Þú getur staðið á einni hlið heimsins,
04:53
whisper something and be heard on the other.
119
293260
2000
hvíslað eitthvað og verið heyrt til þín á annari.
04:55
One of the other ideas that comes around
120
295260
2000
Ein af hinum hugmyndunum sem koma upp
04:57
is that you have a different type of time on every single device that you use.
121
297260
3000
er að þegar þú hefur mismunandi tegundir af tíma á hverju einasta tæki sem þú notar.
05:00
Every single browser tab gives you a different type of time.
122
300260
3000
Hvert einasti vafraflipi gefur þér aðra tegund af tíma.
05:03
And because of that, you start to dig around
123
303260
2000
Og út af því, ferð þú að grafa upp í leit
05:05
for your external memories -- where did you leave them?
124
305260
2000
að þínum ytri minningum -- hvert settir þú þær?
05:07
So now we're all these paleontologists
125
307260
2000
Svo nú erum við öll þessir fornleifafræðingar
05:09
that are digging for things that we've lost
126
309260
2000
sem eru að grafa upp í leit að hlutum sem við höfum týnt
05:11
on our external brains that we're carrying around in our pockets.
127
311260
3000
í okkar ytri heila sem við göngum með í vösum okkar.
05:14
And that incites a sort of panic architecture --
128
314260
2000
Og það býr til einskonar örvæntingar arkitektúr
05:16
"Oh no, where's this thing?"
129
316260
2000
Æ nei, hvar er þetta?
05:18
We're all "I Love Lucy" on a great assembly line of information,
130
318260
3000
Við segjum öll "Ég elska Lucy" á stóru færibandi upplýsingar,
05:21
and we can't keep up.
131
321260
2000
sem við höldum ekki í við.
05:24
And so what happens is,
132
324260
2000
Svo það sem gerist er,
05:26
when we bring all that into the social space,
133
326260
2000
þegar við komum með þetta allt inn í samfélagið,
05:28
we end up checking our phones all the time.
134
328260
2000
endum við á því að vera stanslaust að athuga með símann okkar.
05:30
So we have this thing called ambient intimacy.
135
330260
2000
Svo það sem við höfum er eitthvað sem kallast nándar umhverfi.
05:32
It's not that we're always connected to everybody,
136
332260
2000
Það er ekki það að við séum alltaf tengd öllum,
05:34
but at anytime we can connect to anyone we want.
137
334260
3000
heldur að hvenær sem er getum við náð til hvers sem er.
05:37
And if you were able to print out everybody in your cell phone,
138
337260
2000
Ef þú gætir prentað út alla í farsímanum þínum,
05:39
the room would be very crowded.
139
339260
2000
væri herbergið mjög fjölmennt.
05:41
These are the people that you have access to right now, in general --
140
341260
3000
Það er allt þetta fólk sem þú hefur aðgang að núna, almennt séð --
05:44
all of these people, all of your friends and family that you can connect to.
141
344260
3000
allt þetta fólk, allir vinir þínir og fjölskylda sem þú getur tengst.
05:47
And so there are some psychological effects that happen with this.
142
347260
3000
Svo það eru einhver sálfræðileg áhrif sem koma til við þetta.
05:50
One I'm really worried about
143
350260
2000
Ein áhrif sem ég virkilegar áhyggjur af
05:52
is that people aren't taking time for mental reflection anymore,
144
352260
3000
er að fólk er ekki að taka sér tíma fyrir andlega íhugun lengur,
05:55
and that they aren't slowing down and stopping,
145
355260
2000
og að fólk er ekki að hægja á sér og stoppa,
05:57
being around all those people in the room all the time
146
357260
2000
að vera í kringum allt þetta fólk í herberginu alltaf
05:59
that are trying to compete for their attention
147
359260
2000
sem eru að reyna keppast um athygli þína
06:01
on the simultaneous time interfaces,
148
361260
2000
á samtíma tímaeiningum,
06:03
paleontology and panic architecture.
149
363260
2000
fornleifafræði og örvæntingar arkitektúr.
06:05
They're not just sitting there.
150
365260
2000
Þau sitja ekki bara þarna.
06:07
And really, when you have no external input,
151
367260
3000
Í raun, þegar þú hefur ekkert ytra áreiti,
06:10
that is a time when there is a creation of self,
152
370260
2000
þá er tími er fyrir sköpun sjálfsins,
06:12
when you can do long-term planning,
153
372260
2000
þegar þú getur gert langtíma áætlanir,
06:14
when you can try and figure out who you really are.
154
374260
3000
þar sem þú reynir að komast að því hver þú virkilega ert.
06:17
And then, once you do that, you can figure out
155
377260
2000
Svo þá, þegar þú hefur gert það, getur þú fundið út
06:19
how to present your second self in a legitimate way,
156
379260
2000
hvernig þú eigir að koma á framfæri þinni annara sjálfsmynd á eðlilegan hátt,
06:21
instead of just dealing with everything as it comes in --
157
381260
2000
í staðin fyrir að takast á við allt um leið og það kemur upp --
06:23
and oh, I have to do this, and I have to do this, and I have to do this.
158
383260
3000
og æ, ég verð að gera þetta, og ég verð að gera þetta, og ég verð að gera þetta.
06:26
And so this is very important.
159
386260
2000
Svo þetta er mjög mikilvægt.
06:28
I'm really worried that, especially kids today,
160
388260
2000
Ég hef miklar áhyggjur að, sérstaklega börn í dag,
06:30
they're not going to be dealing with this down-time,
161
390260
3000
þau eigi ekki eftir að takast á við þennan dauða tíma,
06:33
that they have an instantaneous button-clicking culture,
162
393260
2000
að þau hafi tafarlausa takka-smellingar menningu,
06:35
and that everything comes to them,
163
395260
2000
og að allt komi upp í hendurnar á þeim,
06:37
and that they become very excited about it and very addicted to it.
164
397260
3000
og að þau verði mjög spennt fyrir því og mjög háð því.
06:40
So if you think about it, the world hasn't stopped either.
165
400260
3000
Svo ef þú hugsar um það, hefur heimurinn ekki stoppað heldur.
06:43
It has its own external prosthetic devices,
166
403260
2000
Hann hefur sín eigin utanaðkomandi tilbúin tæki,
06:45
and these devices are helping us all
167
405260
2000
og þessi tæki eru að hjálpa okkur öllum
06:47
to communicate and interact with each other.
168
407260
2000
að eiga samskipti við hvert annað.
06:49
But when you actually visualize it,
169
409260
2000
En þegar þú sérð þetta fyrir þér í raun,
06:51
all the connections that we're doing right now --
170
411260
2000
allar þær tengingar sem við erum að eiga núna --
06:53
this is an image of the mapping of the Internet --
171
413260
3000
þetta er mynd af kortlagningu veraldarvefsins --
06:56
it doesn't look technological.
172
416260
2000
hún lítur ekki mjög tæknilega út;
06:58
It actually looks very organic.
173
418260
2000
hún er í raun mjög lífræn.
07:00
This is the first time in the entire history of humanity
174
420260
3000
Þetta er í fyrsta skiptið í allri mannkynssögunni
07:03
that we've connected in this way.
175
423260
2000
þar sem við höfum tengst á þennan hátt.
07:06
And it's not that machines are taking over.
176
426260
3000
Og það er ekki það að vélarnar séu að taka yfir;
07:09
It's that they're helping us to be more human,
177
429260
2000
heldur að þær eru að hjálpa okkur að vera meira mennsk,
07:11
helping us to connect with each other.
178
431260
2000
hjálpa okkur að tengjast hverju öðru.
07:13
The most successful technology gets out of the way
179
433260
3000
Farsælasta tæknin er sú sem er ekki fyrir okkur
07:16
and helps us live our lives.
180
436260
2000
og hjálpar okkur að lifa lífum okkar.
07:18
And really,
181
438260
2000
Svo í raun,
07:20
it ends up being more human than technology,
182
440260
3000
endar tæknin á því að vera meira mennsk en tækni,
07:23
because we're co-creating each other all the time.
183
443260
2000
vegna þess að við erum alltaf að skapa hvort annað saman.
07:25
And so this is the important point that I like to study:
184
445260
3000
Þetta er sá miklivægi punktur sem ég rannsaka:
07:28
that things are beautiful, that it's still a human connection --
185
448260
3000
að allt sé fallegt, að þetta sé ennþá mannleg tenging;
07:31
it's just done in a different way.
186
451260
2000
en bara gerð á öðruvísi hátt.
07:33
We're just increasing our humanness
187
453260
2000
Við erum bara að auka okkar mannlega eðli
07:35
and our ability to connect with each other, regardless of geography.
188
455260
3000
og hæfileika okkar til að tengjast hverju öðru, óháð landafræði.
07:38
So that's why I study cyborg anthropology.
189
458260
2000
Það er þess vegna sem ég rannsaka vélmannfræði.
07:40
Thank you.
190
460260
2000
Þakka ykkur fyrir.
07:42
(Applause)
191
462260
4000
(Lófatak)
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7