Peter Eigen: How to expose the corrupt

69,714 views ・ 2010-04-01

TED


Vinsamlega tvísmelltu á enska textann hér að neðan til að spila myndbandið.

Translator: Edda Kristjansdottir Reviewer: Eirikur Kristjánsson
00:15
I am going to speak about corruption,
0
15260
2000
Ég ætla að tala um spillingu,
00:17
but I would like to juxtapose
1
17260
3000
en mig langar að varpa fram
00:20
two different things.
2
20260
2000
tveimur ólíkum hlutum.
00:22
One is the large global economy,
3
22260
5000
Annar er stóra alþjóðlega hagkerfið,
00:27
the large globalized economy,
4
27260
3000
stóra hnattvædda hagkerfið
00:30
and the other one is the small, and very limited,
5
30260
3000
og hinn er lítil og mjög svo takmörkuð
00:33
capacity of our traditional governments
6
33260
4000
geta okkar hefðbundnu ríkisstjórna
00:37
and their international institutions
7
37260
2000
og alþjóðlegu stofnunum þeirra
00:39
to govern, to shape, this economy.
8
39260
4000
til að reka og móta þetta hagkerfi.
00:43
Because there is this asymmetry,
9
43260
5000
Því það er þetta misræmi,
00:48
which creates, basically,
10
48260
3000
sem í raun framkallar
00:51
failing governance.
11
51260
2000
bilaða stjórnhætti.
00:53
Failing governance in many areas:
12
53260
2000
Bilaða stjórnhætti á mörgum sviðum:
00:55
in the area of corruption and the area of destruction of the environment,
13
55260
4000
a sviði spillingar og umhverfisspjalla,
00:59
in the area of exploitation of women and children,
14
59260
3000
a sviði misnotkunar á konum og börnum,
01:02
in the area of climate change,
15
62260
4000
a sviði loftslagsbreytinga,
01:06
in all the areas in which we really need
16
66260
3000
a öllum sviðum sem við virkilega þurfum
01:09
a capacity to reintroduce
17
69260
5000
bolmagn til að setja stjórnmál
01:14
the primacy of politics
18
74260
3000
aftur í fyrirrúm
01:17
into the economy,
19
77260
2000
innan hagkerfisins,
01:19
which is operating in a worldwide arena.
20
79260
4000
sem ríkir á alþjóðasviðinu.
01:24
And I think corruption,
21
84260
2000
Og ég tel að spilling
01:26
and the fight against corruption,
22
86260
2000
og baráttan gegn spillingu
01:28
and the impact of corruption,
23
88260
2000
og áhrif spillingar
01:30
is probably one of the most interesting ways
24
90260
2000
séu sennilega ein athyglisverðasta leiðin
01:32
to illustrate what I mean
25
92260
2000
til að skýra hvað ég á við
01:34
with this failure of governance.
26
94260
3000
með "gölluðum stjórnháttum".
01:37
Let me talk about my own experience.
27
97260
4000
Ég skal tala út frá minni eigin reynslu.
01:41
I used to work as the director
28
101260
3000
Ég vann áður sem framkvæmdastjóri
01:44
of the World Bank office in Nairobi
29
104260
3000
Næróbí skrifstofu Alþjóðabankans
01:47
for East Africa.
30
107260
2000
fyrir Austur-Afríku.
01:49
At that time, I noticed
31
109260
2000
Á þeim tíma tók ég eftir því
01:51
that corruption, that grand corruption,
32
111260
3000
að spilling - stórtæk spilling,
01:54
that systematic corruption,
33
114260
2000
kerfislæg spilling -
01:56
was undermining everything we were trying to do.
34
116260
4000
var að grafa undan öllu sem við vorum að reyna að gera.
02:00
And therefore, I began
35
120260
2000
Og þess vegna byrjaði ég
02:02
to not only try to protect
36
122260
3000
ekki bara að reyna að vernda
02:05
the work of the World Bank,
37
125260
2000
störf Alþjóðabankans,
02:07
our own projects, our own programs
38
127260
2000
verkefni okkar, áætlanir okkar,
02:09
against corruption,
39
129260
2000
gegn spillingu,
02:11
but in general, I thought, "We need a system
40
131260
3000
heldur hugsaði ég almennt: Við þurfum kerfi
02:14
to protect the people
41
134260
2000
til að vernda fólkið
02:16
in this part of the world
42
136260
2000
i þessum heimshluta
02:18
from the ravages of corruption."
43
138260
3000
gegn eyðileggingarmætti spillingar.
02:21
And as soon as I started this work,
44
141260
3000
Og um leið og ég hóf þessa vinnu
02:24
I received a memorandum from the World Bank,
45
144260
3000
fékk ég orðsendingar frá Alþjóðabankanum,
02:27
from the legal department first,
46
147260
2000
fyrst í stað frá lagadeildinni,
02:29
in which they said, "You are not allowed to do this.
47
149260
2000
á þá leið að, "Þú mátt ekki gera þetta.
02:31
You are meddling in the internal affairs of our partner countries.
48
151260
4000
Þú ert að hafa afskipti af innri málefnum aðildarríkja okkar.
02:35
This is forbidden by the charter of the World Bank,
49
155260
3000
Þetta er bannað samkvæmt sáttmála Alþjóðabankans,
02:38
so I want you to stop your doings."
50
158260
3000
svo ég vil að þú hættir því sem þú ert að gera."
02:41
In the meantime, I was chairing
51
161260
2000
Á sama tíma stýrði ég fundum
02:43
donor meetings, for instance,
52
163260
2000
með styrktaraðilum, til dæmis,
02:45
in which the various donors,
53
165260
2000
þar sem hinir ýmsu styrktaraðilar,
02:47
and many of them like to be in Nairobi --
54
167260
3000
sem mörgum hverjum líkaði vel að vera í Næróbí -
02:50
it is true, it is one of the
55
170260
2000
það er rétt, hún er ein af
02:52
unsafest cities of the world,
56
172260
2000
hættulegustu borgum heims,
02:54
but they like to be there because the other cities
57
174260
2000
en þeim líkaði vel þar því að aðrar borgir
02:56
are even less comfortable.
58
176260
3000
voru enn óþægilegri.
02:59
And in these donor meetings, I noticed
59
179260
2000
Og á þessum fundum tók ég eftir því
03:01
that many of the worst projects --
60
181260
2000
að mörg af verstu verkefnunum -
03:03
which were put forward
61
183260
2000
sem lögð voru fram
03:05
by our clients, by the governments,
62
185260
2000
af skjólstæðingum okkar, ríkisstjórnunum,
03:07
by promoters,
63
187260
2000
af talsmönnum,
03:09
many of them representing
64
189260
2000
sem margir hverjir unnu fyrir hönd
03:11
suppliers from the North --
65
191260
2000
birgja úr norðri -
03:13
that the worst projects
66
193260
2000
að verstu verkefnin
03:15
were realized first.
67
195260
2000
voru afgreidd fyrst.
03:17
Let me give you an example:
68
197260
2000
Ég skal gefa ykkur dæmi:
03:19
a huge power project,
69
199260
2000
risastórt orkuverkefni,
03:21
300 million dollars,
70
201260
3000
á 300 milljónir dala,
03:24
to be built smack into
71
204260
2000
sem átti að reisa beint inni í
03:26
one of the most vulnerable, and one of the most beautiful,
72
206260
3000
einu af viðkvæmustu og fallegustu
03:29
areas of western Kenya.
73
209260
3000
svæðunum í vestur Keníu.
03:32
And we all noticed immediately
74
212260
2000
Og við tókum öll eftir því undir eins
03:34
that this project had no economic benefits:
75
214260
3000
að þetta verkefni hafði engan efnahagslegan ávinning:
03:37
It had no clients, nobody would buy the electricity there,
76
217260
4000
það hafði enga kúnna, enginn myndi kaupa rafmagn þarna,
03:41
nobody was interested in irrigation projects.
77
221260
2000
enginn hafði áhuga á áveituframkvæmdum.
03:43
To the contrary, we knew that this project
78
223260
3000
Þvert á móti, þá vissum við að þessi framkvæmd
03:46
would destroy the environment:
79
226260
2000
myndi eyðileggja umhverfið,
03:48
It would destroy riparian forests,
80
228260
2000
skaða skóglendi meðfram árbökkunum,
03:50
which were the basis for
81
230260
2000
sem voru grundvöllurinn fyrir
03:52
the survival of nomadic groups,
82
232260
2000
lífsviðurværi hirðingja,
03:54
the Samburu and the Turkana in this area.
83
234260
4000
Samburu og Turkana þjóðflokkanna á þessu svæði.
03:58
So everybody knew this is a, not a useless project,
84
238260
3000
Svo allir vissu að þetta var, ekki bara gagnslaust plan,
04:01
this is an absolute damaging, a terrible project --
85
241260
3000
heldur beinlínis skemmdarverk, hræðilegt verkefni -
04:04
not to speak about the future indebtedness of the country
86
244260
4000
svo ekki sé minnst á skuldir landsins til framtíðar litið,
04:08
for these hundreds of millions of dollars,
87
248260
2000
fyrir öll þessi hundruð milljóna dala,
04:10
and the siphoning off
88
250260
3000
og það hvernig
04:13
of the scarce resources of the economy
89
253260
2000
takmörkuðum auðlindum hagkerfisins
04:15
from much more important activities
90
255260
3000
var veitt frá nauðsynlegri verkefnum,
04:18
like schools, like hospitals and so on.
91
258260
2000
svo sem skólum, spítölum og slíku.
04:20
And yet, we all rejected this project,
92
260260
3000
Og þótt við höfnuðum öll þessum áformum,
04:23
none of the donors was willing
93
263260
2000
og enginn styrktaraðili vildi
04:25
to have their name connected with it,
94
265260
3000
tengja nafn sitt við þau,
04:28
and it was the first project to be implemented.
95
268260
2000
þá var þetta það fyrsta sem var framkvæmt.
04:30
The good projects, which we as a donor community
96
270260
3000
Góðu verkefnin, sem við styrktaraðilarnir
04:33
would take under our wings,
97
273260
2000
vildum taka undir okkar væng,
04:35
they took years, you know,
98
275260
2000
þau tóku mörg ár, vitið þið,
04:37
you had too many studies,
99
277260
2000
það þurfti of margar rannsóknir,
04:39
and very often they didn't succeed.
100
279260
2000
og oft náðu þau ekki fram að ganga.
04:41
But these bad projects,
101
281260
2000
En þessi slæmu verkefni, sem voru
04:43
which were absolutely damaging -- for the economy
102
283260
2000
algjörlega eyðileggjandi - fyrir efnahagskerfið
04:45
for many generations, for the environment,
103
285260
3000
í margar kynslóðir, fyrir umhverfið,
04:48
for thousands of families who had to be resettled --
104
288260
3000
fyrir þúsundir fjölskyldna sem þurfti að flytja búferlum -
04:51
they were suddenly put together
105
291260
2000
þau voru allt í einu sett saman
04:53
by consortia of banks,
106
293260
3000
af bankasamsteypum,
04:56
of supplier agencies,
107
296260
2000
af birgjafélögum,
04:58
of insurance agencies --
108
298260
2000
af tryggingafélögum -
05:00
like in Germany, Hermes, and so on --
109
300260
3000
eins og Hermes í Þýskalandi, o.s.frv. -
05:03
and they came back very, very quickly,
110
303260
2000
og þau sneru aftur, mjög fljótt,
05:05
driven by an unholy alliance
111
305260
2000
rekin af vanheilögu bandalagi
05:07
between the powerful elites
112
307260
4000
valdamikilla elíta
05:11
in the countries there
113
311260
2000
í löndunum þarna
05:13
and the suppliers from the North.
114
313260
2000
og birgjanna úr norðri.
05:15
Now, these suppliers
115
315260
2000
Nú, þessir birgjar
05:17
were our big companies.
116
317260
2000
voru stórfyrirtækin okkar.
05:19
They were the actors of this global market,
117
319260
3000
Þau voru þátttakendur í þessu hnattvædda markaðskerfi,
05:22
which I mentioned in the beginning.
118
322260
2000
sem ég gat um í upphafi.
05:24
They were the Siemenses of this world,
119
324260
3000
Þetta voru Siemens fyrirtæki þessa heims,
05:27
coming from France, from the UK, from Japan,
120
327260
2000
frá Frakklandi, frá Bretlandi, frá Japan,
05:29
from Canada, from Germany,
121
329260
2000
frá Kanada, frá Þýskalandi,
05:31
and they were systematically driven
122
331260
3000
og þau voru skipulega keyrð áfram
05:34
by systematic, large-scale corruption.
123
334260
3000
af kerfisbundinni, stórfelldri spillingu.
05:37
We are not talking about
124
337260
2000
Við erum ekki að tala um
05:39
50,000 dollars here,
125
339260
2000
50.000 dali hér,
05:41
or 100,000 dollars there, or one million dollars there.
126
341260
3000
eða 100 þúsund dali þar, eða eina milljón dala þar.
05:44
No, we are talking about 10 million, 20 million dollars
127
344260
3000
Nei, við erum að tala um u,þ.b. 10 til 20 milljónir dala
05:47
on the Swiss bank accounts,
128
347260
2000
á svissneskum bankareikningum,
05:49
on the bank accounts of Liechtenstein,
129
349260
2000
á bankareikningum í Liechtenstein,
05:51
of the president's ministers,
130
351260
4000
er tilheyrðu ráðherrum forsetans,
05:55
the high officials in the para-statal sectors.
131
355260
3000
háttsettum embættismönnum í ríkisreknum geirum.
05:58
This was the reality which I saw,
132
358260
2000
Þetta var sá raunveruleiki sem ég sá
06:00
and not only one project like that:
133
360260
2000
og það var ekki bara eitt slíkt verkefni:
06:02
I saw, I would say,
134
362260
2000
Ég sá, myndi ég segja,
06:04
over the years I worked in Africa,
135
364260
2000
á öllum þeim árum er ég vann í Afríku,
06:06
I saw hundreds of projects like this.
136
366260
2000
sá ég hundruð slíkra verkefna.
06:08
And so, I became convinced
137
368260
3000
Og þannig sannfærðist ég
06:11
that it is this systematic corruption
138
371260
3000
um að það er þessi kerfisbundna spilling
06:14
which is perverting economic policy-making in these countries,
139
374260
3000
sem er að raska efnahagslegri ákvarðanatöku í þessum löndum,
06:17
which is the main reason
140
377260
3000
sem er megin ástæðan
06:20
for the misery, for the poverty,
141
380260
3000
fyrir eymdinni, fátæktinni,
06:23
for the conflicts, for the violence,
142
383260
2000
fyrir átökunum, fyrir ofbeldinu,
06:25
for the desperation
143
385260
2000
fyrir örvæntingunni
06:27
in many of these countries.
144
387260
2000
í mörgum þessara landa.
06:29
That we have today
145
389260
2000
Það að við skulum í dag hafa
06:31
more than a billion people below the absolute poverty line,
146
391260
3000
meira en milljarð fólks undir algjörum fátæktarmörkum,
06:34
that we have more than a billion people
147
394260
3000
það að meira en milljarður fólks
06:37
without proper drinking water in the world,
148
397260
2000
er án hreins drykkjarvatns í heiminum,
06:39
twice that number,
149
399260
2000
tvisvar sinnum sú tala,
06:41
more than two billion people
150
401260
2000
yfir tveir milljarðar fólks
06:43
without sanitation and so on,
151
403260
2000
eru án hreinlætisaðstöðu, o.s.frv.,
06:45
and the consequent illnesses
152
405260
2000
og veikindin sem af þessu leiðir
06:47
of mothers and children,
153
407260
3000
meðal mæðra og barna,
06:50
still, child mortality of more than
154
410260
3000
að enn skuli barnadauði vera
06:53
10 million people every year,
155
413260
2000
yfir 10 milljónir á ári,
06:55
children dying before they are five years old:
156
415260
2000
börn að deyja undir fimm ára aldri:
06:57
The cause of this is, to a large extent,
157
417260
3000
Orsök þessa er, að miklu leyti,
07:00
grand corruption.
158
420260
2000
stórfelld spilling.
07:02
Now, why did the World Bank
159
422260
3000
En hvers vegna leyfði Alþjóðabankinn mér
07:05
not let me do this work?
160
425260
3000
ekki að vinna þessa vinnu?
07:08
I found out afterwards,
161
428260
3000
Ég komst að því síðar,
07:11
after I left, under a big fight, the World Bank.
162
431260
3000
eftir að ég yfirgaf bankann, í fússi.
07:14
The reason was that the members of the World Bank
163
434260
3000
Ástæðan var að aðilar Alþjóðabankans
07:17
thought that foreign bribery was okay,
164
437260
3000
töldu að erlendar mútur væru í lagi,
07:20
including Germany.
165
440260
2000
þar með talið Þýskaland.
07:22
In Germany, foreign bribery was allowed.
166
442260
2000
Í Þýskalandi voru erlendar mútur leyfðar.
07:24
It was even tax-deductible.
167
444260
3000
Þær voru m.a.s. frádráttarbærar frá skatti.
07:27
No wonder that most of the most important
168
447260
2000
Ekki að furða þótt flestir mikilvægustu
07:29
international operators in Germany,
169
449260
3000
alþjóðlegu rekstraraðilar í Þýskalandi
07:32
but also in France and the UK
170
452260
2000
en einnig í Frakklandi og Bretlandi
07:34
and Scandinavia, everywhere, systematically bribed.
171
454260
2000
og Skandínavíu, mútuðu að staðaldri.
07:36
Not all of them, but most of them.
172
456260
3000
Ekki allir, en flestir þeirra.
07:39
And this is the phenomenon
173
459260
2000
Og þetta er fyrirbærið
07:41
which I call failing governance,
174
461260
3000
sem ég kalla bilaða stjórnhætti,
07:44
because when I then came to Germany
175
464260
2000
því þegar ég kom svo til Þýskalands
07:46
and started this little NGO
176
466260
2000
og stofnaði lítil frjáls félagasamtök (NGO)
07:48
here in Berlin, at the Villa Borsig,
177
468260
4000
hér í Berlín, í Villa Borsig,
07:52
we were told, "You cannot stop
178
472260
3000
var okkur sagt: "þið getið ekki aftrað
07:55
our German exporters from bribing,
179
475260
2000
þýsku útflytjendunum okkar frá því að múta,
07:57
because we will lose our contracts.
180
477260
3000
því við munum missa samningana okkar.
08:00
We will lose to the French,
181
480260
2000
Við munum tapa fyrir Frökkum,
08:02
we will lose to the Swedes, we'll lose to the Japanese."
182
482260
3000
við munum tapa fyrir Svíum, við munum tapa fyrir Japönum."
08:05
And therefore, there was a indeed a prisoner's dilemma,
183
485260
3000
Og það var því vissulega ákveðið "vandamál fangans"
08:08
which made it very difficult
184
488260
2000
sem gerði það mjög erfitt
08:10
for an individual company,
185
490260
2000
fyrir eitt stakt fyrirtæki,
08:12
an individual exporting country
186
492260
3000
eitt útflutningsland,
08:15
to say, "We are not going to
187
495260
2000
að segja, "Við ætlum ekki að
08:17
continue this deadly, disastrous
188
497260
3000
halda áfram þessum dauðans, hörmungar
08:20
habit of large companies to bribe."
189
500260
4000
hætti stórra fyrirtækja, að múta."
08:24
So this is what I mean
190
504260
2000
Svo þetta er það sem ég á við
08:26
with a failing governance structure,
191
506260
3000
með biluðum stjórnháttum,
08:29
because even the powerful government,
192
509260
2000
því m.a.s. voldug ríkisstjórn,
08:31
which we have in Germany, comparatively,
193
511260
3000
eins og er í Þýskalandi, tiltölulega,
08:34
was not able to say,
194
514260
2000
megnaði ekki að segja,
08:36
"We will not allow our companies to bribe abroad."
195
516260
3000
"Við munum ekki leyfa fyrirtækjum okkar að múta erlendis."
08:39
They needed help,
196
519260
2000
Þær þurftu hjálp
08:41
and the large companies themselves
197
521260
2000
og stórfyrirtækin sjálf
08:43
have this dilemma.
198
523260
2000
stóðu frammi fyrir þessu vandamáli.
08:45
Many of them didn't want to bribe.
199
525260
2000
Mörg þeirra vildu ekki múta.
08:47
Many of the German companies, for instance,
200
527260
2000
Mörg þýsk fyrirtæki, til dæmis,
08:49
believe that they are really
201
529260
2000
eru sannfærð um að þau séu virkilega
08:51
producing a high-quality product
202
531260
2000
að framleiða hágæða vöru
08:53
at a good price, so they are very competitive.
203
533260
3000
á góðu verði, svo þau eru mjög samkeppnishæf.
08:56
They are not as good at bribing
204
536260
3000
Þau eru ekki eins góð í að múta
08:59
as many of their international competitors are,
205
539260
2000
og margir erlendir samkeppnisaðilar þeirra
09:01
but they were not allowed
206
541260
2000
en þau máttu ekki
09:03
to show their strengths,
207
543260
2000
sýna styrk sinn
09:05
because the world was eaten up
208
545260
3000
því heimurinn var gegnsýrður
09:08
by grand corruption.
209
548260
2000
af stórfelldri spillingu.
09:10
And this is why I'm telling you this:
210
550260
4000
Og þess vegna er ég að segja ykkur þetta:
09:14
Civil society rose to the occasion.
211
554260
4000
Það voru almennir borgarar sem tóku af skarið.
09:18
We had this small NGO,
212
558260
2000
Við höfðum þessi litlu félagasamtök,
09:20
Transparency International.
213
560260
2000
Transparency International.
09:22
They began to think of
214
562260
2000
Þau byrjuðu að hugsa upp
09:24
an escape route from this prisoner's dilemma,
215
564260
3000
undankomuleið úr þessum ógöngum fangans,
09:27
and we developed concepts
216
567260
4000
og við þróuðum hugtök
09:31
of collective action,
217
571260
2000
samstilltra aðgerða,
09:33
basically trying to bring various competitors
218
573260
2000
í grunninn, að reyna að fá ýmsa samkeppnisaðila
09:35
together around the table,
219
575260
2000
saman við eitt borð,
09:37
explaining to all of them
220
577260
2000
og útskýra fyrir þeim öllum
09:39
how much it would be in their interests
221
579260
2000
hvernig það myndi vera þeim öllum í hag
09:41
if they simultaneously would stop bribing,
222
581260
2000
að hætta samtímis að múta.
09:43
and to make a long story short,
223
583260
3000
Og til að gera langa sögu stutta,
09:46
we managed to eventually
224
586260
2000
tókst okkur á endanum
09:48
get Germany to sign
225
588260
2000
að fá Þýskaland til að undirrita
09:50
together with the other OECD countries
226
590260
2000
með hinum OECD löndunum
09:52
and a few other exporters.
227
592260
2000
og nokkrum öðrum útflutningsaðilum,
09:54
In 1997, a convention,
228
594260
3000
samning, árið 1997,
09:57
under the auspices of the OECD,
229
597260
2000
a vegum OECD,
09:59
which obliged everybody
230
599260
2000
sem skyldaði alla
10:01
to change their laws
231
601260
2000
til að breyta lögum sínum
10:03
and criminalize foreign bribery.
232
603260
2000
og gera erlendar mútur sakhæfar.
10:05
(Applause)
233
605260
4000
(Lófatak)
10:09
Well, thank you. I mean, it's interesting,
234
609260
2000
Takk fyrir. Ég á við, það er athyglisvert
10:11
in doing this,
235
611260
2000
að til þess að gera þetta
10:13
we had to sit together with the companies.
236
613260
3000
urðum við að setjast niður með fyrirtækjunum.
10:16
We had here in Berlin, at the Aspen Institute on the Wannsee,
237
616260
3000
Við höfðum hér í Berlín, hjá Aspen stofnuninni við Wannsee
10:19
we had sessions with about
238
619260
2000
höfðum við fundi með u.þ.b.
10:21
20 captains of industry,
239
621260
2000
20 athafnamönnum,
10:23
and we discussed with them
240
623260
2000
og við ræddum við þá
10:25
what to do about international bribery.
241
625260
2000
hvað mætti gera við alþjóðlegum mútum.
10:27
In the first session -- we had three sessions
242
627260
2000
Á fyrsta fundinum - það voru þrír fundir
10:29
over the course of two years.
243
629260
2000
á tveggja ára tímabili.
10:31
And President von Weizsäcker, by the way,
244
631260
3000
Og von Weizsäcker forseti, vel á minnst,
10:34
chaired one of the sessions, the first one,
245
634260
2000
stýrði fyrsta fundinum,
10:36
to take the fear away
246
636260
2000
til að kveða niður óttann
10:38
from the entrepreneurs,
247
638260
3000
á meðal frumkvöðla,
10:41
who were not used to deal
248
641260
2000
sem voru ekki vanir því að eiga við
10:43
with non-governmental organizations.
249
643260
2000
borgaraleg félagasamtök.
10:45
And in the first session, they all said,
250
645260
3000
Og á fyrsta fundinum sögðu þeir allir,
10:48
"This is not bribery, what we are doing." This is customary there.
251
648260
3000
"Það sem við erum að gera eru ekki mútur." Þetta tíðkast þarna.
10:51
This is what these other cultures demand.
252
651260
3000
Það er lenska í þessum löndum að heimta þetta.
10:54
They even applaud it.
253
654260
2000
Þau fagna því meira að segja.
10:56
In fact, [unclear]
254
656260
2000
Raunar segir Martin Walser
10:58
still says this today.
255
658260
2000
þetta enn þann dag í dag.
11:00
And so there are still a lot of people
256
660260
2000
Þannig að það er enn fullt af fólki
11:02
who are not convinced that you have to stop bribing.
257
662260
3000
sem er ekki sannfært um að það þurfi að hætta að múta.
11:05
But in the second session,
258
665260
2000
En strax á öðrum fundinum,
11:07
they admitted already that they would never do this,
259
667260
2000
viðurkenndu þeir að þeir myndu aldrei gera þetta
11:09
what they are doing in these other countries,
260
669260
3000
sem þeir eru að gera erlendis
11:12
here in Germany, or in the U.K., and so on.
261
672260
2000
hér í Þýskalandi eða í Bretlandi og víðar.
11:14
Cabinet ministers would admit this.
262
674260
3000
Ráðherrar viðurkenndu þetta.
11:17
And in the final session, at the Aspen Institute,
263
677260
3000
Og á lokafundinum, hjá Aspen stofnuninni,
11:20
we had them all sign an open letter
264
680260
3000
létum við þá alla undirrita opið bréf
11:23
to the Kohl government, at the time,
265
683260
2000
til ríkisstjórnar Kohls, sem þá var,
11:25
requesting that they
266
685260
2000
og biðja um að hún
11:27
participate in the OECD convention.
267
687260
2000
tæki þátt í OECD samningnum.
11:29
And this is, in my opinion,
268
689260
3000
Og þetta er, að mínu mati,
11:32
an example of soft power,
269
692260
2000
dæmi um mjúkt vald,
11:34
because we were able to convince them
270
694260
2000
því okkur tókst að sannfæra þá
11:36
that they had to go with us.
271
696260
2000
um að fara þessa leið með okkur.
11:38
We had a longer-term time perspective.
272
698260
3000
Við höfðum lang-tíma sjónarmið.
11:41
We had a broader,
273
701260
2000
Það var breiðari hópur,
11:43
geographically much wider,
274
703260
2000
landfræðilega miklu víðfeðmari,
11:45
constituency we were trying to defend.
275
705260
2000
sem við vorum að reyna að verja.
11:47
And that's why the law has changed.
276
707260
2000
Og þess vegna hafa lögin breyst.
11:49
That's why Siemens is now in the trouble they are in
277
709260
3000
Þess vegna er Siemens nú í þeim vanda sem þeir eru í
11:52
and that's why MIN is in the trouble they are in.
278
712260
3000
og þess vegja er MIN í sínum vanda.
11:55
In some other countries, the OECD convention
279
715260
3000
Í sumum hinna landanna er OECD samningnum
11:58
is not yet properly enforced.
280
718260
2000
ekki ennþá almennilega framfylgt.
12:00
And, again, civil societies
281
720260
2000
Og, enn á ný, eru almennir borgarar
12:02
breathing down the neck of the establishment.
282
722260
3000
að þrýsta á valdastéttina.
12:05
In London, for instance,
283
725260
2000
Í London, til dæmis,
12:07
where the BAE got away
284
727260
2000
þegar BAE komst upp með
12:09
with a huge corruption case,
285
729260
2000
stórt spillingar mál,
12:11
which the Serious Fraud Office tried to prosecute,
286
731260
4000
þar sem Serious Fraud Office reyndi að lögsækja,
12:15
100 million British pounds,
287
735260
2000
þar sem 100 milljón pund,
12:17
every year for ten years,
288
737260
2000
á hverju ári í áratug,
12:19
to one particular official of one particular friendly country,
289
739260
3000
til eins ráðamanns í einu sérlega vinveittu landi,
12:22
who then bought for
290
742260
2000
sem síðan keypti hernaðarútbúnað
12:24
44 billion pounds of military equipment.
291
744260
4000
fyrir 44 milljarða punda.
12:28
This case, they are not prosecuting in the UK.
292
748260
2000
Mál þetta er ekki lögsótt í Bretlandi.
12:30
Why? Because they consider this
293
750260
2000
Hví ekki? Því þeir telja það
12:32
as contrary to the security interest
294
752260
3000
stríða gegn öryggishagsmunum
12:35
of the people of Great Britain.
295
755260
2000
bresku þjóðarinnar.
12:37
Civil society is pushing, civil society
296
757260
2000
Almennir borgarar eru að knýja á
12:39
is trying to get a solution to this problem,
297
759260
3000
um að fá lausn á þessum vanda,
12:42
also in the U.K.,
298
762260
2000
einnig í Bretlandi,
12:44
and also in Japan, which is not properly enforcing,
299
764260
2000
og í Japan er heldur ekki nægilegt eftirlit
12:46
and so on.
300
766260
2000
og þar fram eftir götunum.
12:48
In Germany, we are pushing
301
768260
2000
Í Þýskalandi erum við að knýja á um
12:50
the ratification of the UN convention,
302
770260
2000
fullgildingu samnings Sameinuðu Þjóðanna,
12:52
which is a subsequent convention.
303
772260
2000
sem er seinna til kominn.
12:54
We are, Germany, is not ratifying.
304
774260
2000
Þýskaland er ekki að fullgilda hann.
12:56
Why? Because it would make it necessary
305
776260
3000
Hvers vegna? Því það myndi krefjast þess
12:59
to criminalize the corruption
306
779260
3000
að spilling aðstoðarmanna
13:02
of deputies.
307
782260
2000
yrði gerð saknæm.
13:04
In Germany, we have a system where
308
784260
2000
Við höfum kerfi í Þýskalandi þar sem
13:06
you are not allowed to bribe a civil servant,
309
786260
3000
ekki er leyfilegt að múta opinberum starfsmanni,
13:09
but you are allowed to bribe a deputy.
310
789260
3000
en það er í lagi að múta aðstoðarmanni.
13:12
This is, under German law, allowed,
311
792260
3000
Þetta er leyfilegt undir þýskum lögum
13:15
and the members of our parliament don't want to change this,
312
795260
2000
og þingmenn vilja ekki breyta þessu
13:17
and this is why they can't sign
313
797260
2000
og þess vegna geta þeir ekki undirritað
13:19
the U.N. convention against foreign bribery --
314
799260
3000
samning S.Þ. gegn erlendum mútum -
13:22
one of they very, very few countries
315
802260
2000
eitt sárafárra landa, sem eru að
13:24
which is preaching honesty and good governance everywhere in the world,
316
804260
3000
prédika heiðarleika og góða stjórnhætti alls staðar í heiminum,
13:27
but not able to ratify the convention,
317
807260
2000
en geta ekki fullgilt samninginn,
13:29
which we managed to get on the books
318
809260
3000
sem okkur tókst að koma á blað
13:32
with about 160 countries all over the world.
319
812260
3000
í um 160 löndum um allan heim.
13:35
I see my time is ticking.
320
815260
2000
Ég sé að tími minn er á þrotum.
13:37
Let me just try to
321
817260
2000
Ég ætla að reyna að nefna nokkrar
13:39
draw some conclusions from what has happened.
322
819260
3000
niðurstöður af því sem hefur gerst.
13:42
I believe that what we managed to achieve
323
822260
4000
Ég trúi að það sem við höfum áorkað
13:46
in fighting corruption,
324
826260
3000
í baráttunni gegn spillingu
13:49
one can also achieve
325
829260
2000
sé einnig hægt að koma til leiðar
13:51
in other areas of failing governance.
326
831260
2000
á öðrum sviðum bilaðra stjórnhátta.
13:53
By now, the United Nations
327
833260
2000
Sameinuðu Þjóðirnar hafa nú
13:55
is totally on our side.
328
835260
2000
alfarið snúist á sveif með okkur.
13:57
The World Bank has turned from Saulus to Paulus; under Wolfensohn,
329
837260
4000
Alþjóðabankinn hefur breyst úr Sál í Pál; undir stjórn Wolfensohn
14:01
they became, I would say, the strongest
330
841260
3000
urðu þeir, myndi ég segja, sterkasta
14:04
anti-corruption agency in the world.
331
844260
2000
stofnun gegn spillingu í heiminum.
14:06
Most of the large companies
332
846260
2000
Flest stórfyrirtæki
14:08
are now totally convinced
333
848260
2000
eru nú alveg sannfærð um
14:10
that they have to put in place
334
850260
2000
að þau þurfi að setja sér
14:12
very strong policies
335
852260
2000
sterka stefnu
14:14
against bribery and so on.
336
854260
2000
gegn mútum og slíku.
14:16
And this is possible because civil society
337
856260
3000
Og þetta er mögulegt vegna þess að borgarasamfélagið
14:19
joined the companies
338
859260
2000
gekk til liðs við fyrirtækin
14:21
and joined the government
339
861260
2000
og ríkisstjórnirnar
14:23
in the analysis of the problem,
340
863260
2000
í því að greina vandann,
14:25
in the development of remedies,
341
865260
2000
í að þróa úrræði,
14:27
in the implementation of reforms,
342
867260
3000
framkvæma umbætur
14:30
and then later, in the monitoring of reforms.
343
870260
3000
og síðan hafa eftirlit með umbótunum.
14:33
Of course, if civil society organizations
344
873260
3000
Auðvitað, ef almenn félög borgara
14:36
want to play that role,
345
876260
2000
vilja gegna þessu hlutverki
14:38
they have to grow into this responsibility.
346
878260
4000
verða þau að vaxa upp í þessa ábyrgð.
14:42
Not all civil society organizations are good.
347
882260
3000
Ekki eru öll almenn félög góð.
14:45
The Ku Klux Klan is an NGO.
348
885260
3000
Ku Klux Klan eru almenn samtök.
14:48
So, we must be aware
349
888260
2000
Svo við verðum að vera meðvituð
14:50
that civil society
350
890260
2000
um að borgarasamfélagið
14:52
has to shape up itself.
351
892260
2000
verður að taka sig á sjálft.
14:54
They have to have a much more
352
894260
2000
Almenn félög verða að hafa miklu meira
14:56
transparent financial governance.
353
896260
2000
gagsæi í fjármálum sínum.
14:58
They have to have a much more participatory governance
354
898260
3000
Það verður að vera breiðari þátttaka í stjórnun
15:01
in many civil society organizations.
355
901260
3000
margra almennra félagasamtaka.
15:04
We also need much more competence of civil society leaders.
356
904260
3000
Við þurfum líka meiri fagmennsku meðal stjórnenda félagasamtaka.
15:07
This is why we have set up the governance school
357
907260
3000
Þess vegna höfum við sett á stofn stjórnskipulags skóla
15:10
and the Center for Civil Society here in Berlin,
358
910260
2000
og miðstöð fyrir borgaraleg félög hér í Berlín,
15:12
because we believe most of our educational
359
912260
3000
því við erum sannfærð um að flestar menntastofnanir
15:15
and research institutions in Germany
360
915260
2000
og rannsóknarsetur í Þýskalandi
15:17
and continental Europe in general,
361
917260
2000
og á meginlandi Evrópu yfirleitt,
15:19
do not focus enough, yet,
362
919260
2000
leggi ekki enn nægilega áherslu á
15:21
on empowering civil society
363
921260
2000
að virkja almenning
15:23
and training the leadership of civil society.
364
923260
3000
og þjálfa leiðtoga borgarasamfélagsins.
15:26
But what I'm saying from my very practical experience:
365
926260
3000
En það sem ég segi af eigin reynslu:
15:29
If civil society does it right
366
929260
3000
ef borgarasamfélagið stendur sig vel
15:32
and joins the other actors --
367
932260
3000
og vinnur með öðrum aðilum -
15:35
in particular, governments,
368
935260
2000
sér í lagi ríkisstjórnum,
15:37
governments and their international institutions,
369
937260
3000
og alþjóðlegum stofnunum þeirra,
15:40
but also large international actors,
370
940260
3000
og einnig stórum alþjóðlegum aðilum,
15:43
in particular those which have committed themselves
371
943260
2000
sérstaklega þeim sem hafa sett sér reglur
15:45
to corporate social responsibility --
372
945260
2000
um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja -
15:47
then in this magical triangle
373
947260
3000
þá er í þessum töfraþríhyrningi
15:50
between civil society,
374
950260
2000
milli borgarasamfélagsins,
15:52
government and private sector,
375
952260
2000
ríkisstjórnar og einkageirans,
15:54
there is a tremendous chance
376
954260
2000
gífurlegt tækifæri
15:56
for all of us to create a better world.
377
956260
4000
fyrir okkur öll til að skapa betri heim.
16:00
Thank you.
378
960260
2000
Þakka ykkur fyrir.
16:02
(Applause)
379
962260
2000
(Lófatak)
Um þessa vefsíðu

Þessi síða mun kynna þér YouTube myndbönd sem eru gagnleg til að læra ensku. Þú munt sjá enskukennslu kennt af fremstu kennurum víðsvegar að úr heiminum. Tvísmelltu á enska textann sem birtist á hverri myndbandssíðu til að spila myndbandið þaðan. Textarnir fletta í takt við spilun myndbandsins. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða beiðnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota þetta snertingareyðublað.

https://forms.gle/WvT1wiN1qDtmnspy7